Sameiningin - 01.06.1916, Page 26
122
sem lest þetta, hugsar ef til vill sem svo: “Eg er ekki glæpamaður;
flestar mínar syndir—ef nokkrar eru—hefi eg v'andlega dulið fyrir
manna sjónum. Kristur hefir friðþægt fyrir mínar misgjörðir; það
er svo sem ekki hætt við, að eg fari til helvítis.” ViS skulum athuga
þetta, vinur minn! Það er ekki alveg víst, að vér þurfum að fara
eítt fótmál til þess að lenda í kvölum fordæmingarinnar. Himna-
ríki eða helvíti getur eins vel verið einmitt þar, sem vér erum á þessu
augnablikinu. Og svo er annaS mjög mikilsv'ert atriSi í þessu sam-
bandi, sem vér þurfum sérstaklega og vandlega aS taka til íhugunar.
ÞaS er þetta, aS vér, sem kristnir viljum kallast, megum ekki líta á
friSþæging og endurlausn Jesú Krists frá sama eSa líku sjónarmiSi
eins og heiSnir menn líta á blótfórnir sínar. En eg verS aS játa,
a,S þannig hefir mér fundist þetta mikilsverSasta kristindómsatriSi
vera skoSaS og skiliS býsna alment innan takmarkalínu kirkjunnar.
En þaS er þó samt sem áður^ áreiSanlega víst, aS Drottins heilaga
og líkamlega blóSi var úthelt á krossinum á Golgata, og eins áreiS-
anlega víst er hitt, aS Drottinn leiS þar og dó líkamlega vegna synda
og spillingar mannkynsins. Vér hljótum aS sjá þaS, v'inur minn! aS
GuS er á alveg sérstakan hátt opinberaSur oss í Jesú Kristi.
AnnaS mikilsvert atriSi þarf aS athuga í þessu sambandi; þaS
nefnilega, aS ef vér lítum á endurlausnarverk Drottins líkt og heiSn-
ir menn, — erum vér þá ekki orSnir fjölgySismenn ? Höfum vér þá
ekki lagt trúnaS á hugmyndina um þrjá guSi, einn æSstan, annan
óæSri og þriSja óæSstan? Á þessu megum vér alvarlega vara oss.
Er nokkuS þaS á himni eSa jörSu, sem oss ríSi mera á aS hafa rétta
hugmynd urn? Er ekki GuS almáttugur stjórnari alls og öllu æSri?
Hví skyldi oss liggja þaS í léttu rúmi, hvort vér höfum nokkra eSa
enga hugmynd um hann—rétta eSa ranga?
Vér sjáum stórmikinn mun á sálarástandi tv'eggja deyjandi
manna, ræningjanna, sem voru krossfectir sinn til hvorrar hliSar
viS Drottinn Jesúm Krist, Annar ræninginn játar brot sín og iðr-
ast. Hann veit, aS Jesús er saklaus, og þaS, sem meira er um vert,
hann veit, aS hann er þarna í nálægS GuSs. Bæn hans er óSar heyrS-
og hann deyr meS sálarfriS í hjarta sínu. Á þetta vildi eg benda
þér, vinur minn! ef þú ef til vill ert ofurlítiS upp meS þér af því,
hvaS þú sért heiSvirSur maSur og mikils metinn af bræSrum þínum.
Þú ættir samt aS athuga, hvort himinn GuSs er þér opinni eSa lok-
aSur. ÞaS er kunnugt af guSspjallasögunni, aS þaS varS jarS-
skjálfti, þegar Drottinn var krossfestur. Eg hefi annaS hvort heyrt
frá því sagt eSa lesiS þaS sjálfur, aS bjargiS, þar sem krossinn stóS,
hafi klofnaS í þeim jarSskjálfta, og aS sú sprunga hafi einmitt
komiS á' milli kross Jesú og þess krossins, sem iSrunarlausi ræning-
inn v'ar negldur á. Merkilegur atburSur fyrir fólk þaS, sem er
gjarnt til aS athuga levndardómsfull atvik. ÞaS er sagt, aS hol-
urnar, þar sem krossinn stóS, og jarSsprungan þessi sjáist enn í
dag.”