Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1916, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.11.1916, Blaðsíða 2
258 elska, sem verða fórnir vorar í Yerður Jesús Kristur kraftur vor til tímanlegrar ekki síður en eilífrar sálu- hjálpar? Verði jietta alt, þá fáum vér, fátækir og fáir, einuig hlutdeild í því dýrlega verki, sem kirkja Krists á fyrir höndum: að endurleysa heiminn úr heiptar-böndunum og lækna logandi undir mannkynsins. Guð blessi oss náðarárið nýja! ----O----- Kirk j uárskveð j a. Eftir hr. Bjarna Jónsson. Kom blessað, nýja náðarár, í nafni Drottins, þerra tár! Kora blessuð, heilög himinlind, að hreinsa, lækna oss af synd! Kom blessað, nýja náðarár! Ó, nem þú burtu styrjar-fár! í heimi’er myrkur, stormur, stríð, hin stórfeldasta nauðatíð. Kom, blíði sálna brúðguminn, með blÚm að gleðja ástvin þinn! “Ó, kom þú, Drottinn, kom þú skjótt.” Þín kristni biður dag og nótt. Lát vorlauf spretta’ á visnum meið, og vetrarríki dauðans evð, og þó oss hrelli heljarspor, lát hjörtun geyma eilíft vor. Ó, kom þú, Drottins kærleiks orð! Ó, kom þú, heilag't náðarborð! Kom bænarandi, helgur, hár, tak hjá oss bústað nú í ár! Já, komið, himins blessuð blóm, að búa Drotni helgidóm

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.