Sameiningin - 01.11.1916, Blaðsíða 11
267
sínu. Slíkar aðfinningar eru oft sprottnar af sömu rót og
vantrúin sjálf og styðjast við álíka rök. Svo er um þessa.
Ef bardagasögur og annað hernaðarmál í bókmentum
heimsins—kirkjulegum eða ókirkjulegum—ætti helzt sök á
styrjaldarbölinu afskaplega, sem þjóðirnar súpa nú af,
hvort hefði þá berserksgangurinn nokkurn tíma runnið af
oss íslendingum undir fornsögulestrinum öllum og rímna-
kveðskapnum ? par er þó vígabragur á, sem vert er um að
tala. Engu að síður er íslenzka þjóðin einhver sú mein-
hægasta undir himninum; kemst að vísu í all-snarpar orða-
sennur á stundum, en mannsblóð hefir hún ekki séð öldum
saman svo heitið geti. Sannleikurinn er sá, að hetjusögur
allar og hernaðarljóð gjöra mönnum ósegjanlega mikið
gott; innræta mönnum hreysti og fómfýsi, stappa í menn
stálinu til sérhverrar baráttu, andlegrar jafnt sem líkam-
legrar, þótt aldrei komi þeim til hugar að apa vígaferlin
eftir. pað var valdarígurinn, sem kveikti bálið í Norður-
álfunni, en ekki hersöngvarnir.
Svo eg snúi mér að prófessornum aftur, og sálma—‘um-
bótum’ ’hans. Einna verst þykir sumum hann hafa farið
með sálmana “Jesus, Lover of my Soul”* *), eftir Charles
Wesley, og “Lead, Kindly Light”’s), eftir Newman kardí-
nála. Fymefnda sálminum snýr hann á þennan veg og
þar fram eftir:
Sálmur Wesleýs. “Endurbót” Pattens.
Jesus, lover of my soul,
Brother, friend and comrade
dear,
No temptation cani control,
iWhile Thy spirit hovers near.
All I treasure, from Thee came,
Thy kind deeds all people bless.
Love triumphant is Thy aim,
Peace, good-will and righteous-
ness.
Hinum sálminum gjörir hann svipuð skil. Hér er
fyrsta versið í báðum útgáfunum:
Jesus, lover of my soul,
Let me to Thy bosom fly,
While the nearer waters roll,
Whiie the tempest still is high;
Hide me, O my Savior, hide,
Till the storm of life is past;
Safe into the Haven guide,
O, receive my soul at last.
*) Sjft þýSing nafnlausa: “Iját mig flýja í faöminn þinn,’’ í
Söngbðk Bandalaganna.
*) Sjá þýöing Jðns Runólfssonar: “Skín, ljðsiS náSar,” i nýju
sálmabókinni (nr, 237).