Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1916, Side 29

Sameiningin - 01.11.1916, Side 29
285 í Septemberlok var tala nemenda viS St. Olaf College í North- field, Minrn, 489. Nærri helmingur, eöa 239, voru stúlkur. —-----o------- 'Þetta höfum vér séð tilfært úr blaði er nefnt er Alabama Bap- tist: “ÁriS 1905 var eytt fhér í landij $2.80 til að byggja vín- og ölgerðarhús móti hverjum dollar, er var varið til aö byggja kirkjur. Tíu árum seinna, eða 1915, voru hlutföllin þannig, að einum dollar var variS til vín>- og ölgerðar-húsa, móti $38.20 til kirkjubygginga.” —Eru þaö blessuð framför. ------o------- Mörg kirkjuleg málgögn neyðast til þess í síðustu tíð að hækka áskriftargjald sitt v'egna þess, hve pappír er nú orðinn dýr. . Áreiðanlegt er talið, að vínbann hafi komist á að nýju í Suður- Dakota við kosningarnar nýafstöðnu. ------O------- Þrjátíu nýir nemendur eru í prestaskóla Augustana sýnódunnar sænsku, og von á fleirum. ------o------- 1 ríkinu Wisconsini telur lútesrka kirkjan því sem næst eins nxarga nxeðlimi og allar hinar prótestantisku kirkjurnar til samans. ------o------- í sunnudagsskóla einurn lúterskum í Toledo, Ohio, eru innrituð 350 börn innan 5 ára fCradle rollý. Ráðgert er að byggja nýjan spítala í Williston, N.-Dak. Fyrir því gangast nxenn úr Sameinuðu kirkjunni norsku. ------o------- á þrettán tungumálum flytur lúterska kirkjan erindi sitt í New York borg. ------o------- í borginni Cumamoto í Japan eru fjórir stórir miðskólar fHigh SchoolsJ. Tveir eru undir umsjón stjórnarinnar; einn er eign Buddista og einn er lúterskur. Nemendur við lúterska skólann stóðu sig bezt við nýafstaðin próf. ------o------- Mörgurn mun vera það ókunnugt, að þrátt fyrir það að Belgía hefir þurft að fæða fólk sitt að nxiklu leyti af gjafafé siðan Þjóð- verjar lögðu landið undir sig, hefir þó verið flutt inn í landið fleiri þúsund “tons” af byggi á hverjum mánuði til ölgerðar. Og það þrátt fyrir alla neyðina og hungrið ! í blaðinu “Christian Herald” er að birtast æfisaga manns, sem heitir John Goode. Hann var áður glæpanxaður, en er nú fyrir á- hrif kristindómsins búinn að ávinna sér virðingu allra, er hann þekkja. Tildrögin til þess, að hann lenti út á stigxi glæpanna þegar

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.