Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1916, Qupperneq 23

Sameiningin - 01.12.1916, Qupperneq 23
309 arans og um vitring-ana, sem sáu stiömuna og komu til að sjá konung mankynsins og veita honum lotningu. Hann hafði nærri gleymt því, að hann var á leið til systur sinnar tií að gleðia sig hjá henni um jólin; hann hafði gleymt öllu nema baráttunni við hríðina og kuldann. Nú mintist hann m'anna svo skýrt, og það var “stjarnan”, sem skein í myrkr- mn oe hríðinni, sem minti hann á þau—liósið, sem skein við honum gegn um myrkrið og kólguna, einmitt þegar hann var að missa lífsvonina. Hann stóð kyr nokkra stund, og horfði á “stiömuna”, brifinn og fagnandi. Svo hélt hann af stað í áttina, þangað sem ljósið skein, og þó að brekkan upp að bænum væri all- brött og færðin þung, þá sóttist honum leiðin furðu fliótt. Á leiðinni var hann að hugsa um iólin og iólastiömuna. Hann mintist h'ka systur sinnar og óskaði í hiarta smu, að þetta væri bærinn hennar, ljósið hennar, sem frelsaði hann frá dauða. Pað leið ekki á löngu, að hann kæmi heim að bænum. Liósið var miklu nær en hann ætlaði. Af hví að hríðin var svo dimm, hafði honum sýnst ljósið langt í burtu. Hann kom heim á hlaðið. Bærinn var lítill og hrör- legur. Tveir þilstafnar sneru fram að hlaðinu. Bað var lítill gluggi á öðru þilinu, neðarlega og logaði á tólgarkerti, sem stóð á dragkistli við gluggann. fað var liósið, sem Sigurður hafði séð. — petta var ekki bærinn, þar sem syst- ir hans bjó; þar var alt ríkulegra. Sigurður gekk að bæiarbaki, khfraði upp á baðstofu- vegginn og guðaði á gluggann. Fóikið var að setjast við lítið borð: hiónin og þrjú börn. Allir litu út í gluggann, þegar Sigurður guðaði, og bóndinn stóð upp samstundis. Sigurður þekti hann gegn um glugann. Bað var 'PQnedikt á Brú. Sigurði varð hverft við, því að þeir Benedikt voru engir vinir, og hann fann, að sizt átti hann skilið gestrisni af Benedikt, eða nokkra velvild. Hann hafði gert á hluta hans oftar en einu sinni, og þegar Benedikt var háseti hans í verinu fyrir nær tveimur árum, hafði hann barið hann svo að á honum sá. Benedikt hafði látið kyrt liggia, því að hann var gæflvndur maður, en næsta dag hafði hann farið úr verinu. Félagar Sigurðar höfðu sagt honum, að ef Benedikt vildi hefna sín, þá væri hann enginn maður á móti honum. Sigurði datt fyrst í hug að fara þegar í burtu og hitta ekki húsbóndann, en veðrið var enn hið sama og hann vissi,

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.