Sameiningin - 01.12.1916, Page 28
314
Þegar efinn ásækir þig, þá lestu Jóh. 7, 17.
Sértu einmana og óttasleginn, þá lestu Sálm. 23.
Hætti þér til aö gleyma velgjörðum GuSs, þá lestu Sálm. 103.
Viljir þú sjá lýsing Jesú á sannkristnum manni, þá lestu Matt. 5.
Viljir þú sjá lýsing á sannri guörækni, þá lestu Jak. 1, 19—27.
Þegar trú þín þarfnast uppörvunar, þá lestu Heb. 11.
Þegar þér finst þú vera heillum horfinn. þá lestu Róm. 8, 31-39.
I'egar þú þarft hug til aö ganga aö verki, þá lestu Jósúa 1.
Þegar þér v'iröist heimurin meiri en Guö, þá lestu Sáim. 90.
Þurfir þú frið og hvíld, þá lestu Matt. 11, 25—30
Skorti þig kristilegt trúanaðartraust, þá lestu Róm. 8, 1—30.
Viljir þú finna lykilinn aö lífsgleöi Páls, þá lestu Kól. 3, 12-17.
Þegar þú ferö aö heiman í vinnu eða feröalag, les þá Sálm. 121.
Sértu oröinn bitur í lund og dómgjarn eða kaldlyndur, þá lestu
1. Kor. 13. ....,..
Sértu oröinn þröngsýnn og eigingjarn- í bænum þínum, þá
lestu Sálm. 67.
Viljir þú sjá lýsing Páls á sönnum kristindómi, þá lestu 2. Kor.
5, 15—19.
Viljir þú læra aö komast af við aöra menn, les þá Róm. 12.
Þegar þú ert aö hugsa um kostnað og ábata, þá lestu Mark.
10, 17—31.
Viljir þú vita um mikilvægt boö og dýrmætt tækifæri, þá lestu
Jes. 55.
Viljir þú vita, hvað Jesús segir um bænina, þá lestu Lúk. 11, 1—
13; Matt. 6, 5—15.
Viljir þú sjá lýsing spámannsins á guðsdýrkun þeirri, sem að
gagni kemur, þá lestu Jes. 58, 1—12.
Viljir þú kynnast lýsing spámannsins á sann-ri trú, þá lestu Jes.
1, 10—12 og Míka 6, 6—8.
Viljir þú verjast syndinni, þá farðu eftir heilræðinu í Sálm.
119, 11 og geymdu sem flest af orðum þessum í hjarta þínu,
Svo sem að sjálfsögðu mætti auka viö leiðbeiningar þessar á-
fram alt að þvi óendanlega, þvi auðæfi ritningarinnar ganga aldrei
til burðar. Það er haft eftir merkum kennimanni kristnum, sem
var vanur að lesa nýja testamentið s:tt nokkrum sinnum á ári, að í
hv'ert skifti kæmi hann þar auga á eithtvað nýtt, sem hann heföi ekki
séð eöa skilið áöur. Jafnvel hvert einasta rit í biblíunni er eins og
slípaður gimsteinm með mörgum flötum, sem senda frá sér hvern
geislann öðrum skærari. Gott sýnishorn er bréfið litla, sem stungið
var upp á til umræðu hér í deildinni. Ótöluleg sannleiks-gullkorn
finnast þar, heilög og dýrmæt, að ógleymdum tveim köflum tiltölu-