Fréttablaðið - 02.05.2011, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 02.05.2011, Blaðsíða 21
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Herborg Harpa Ingvarsdóttir arkitekt bjó til vatnsparadís inni á baðherberginu. H erborg Harpa Ingvars- dóttir hannaði baðher- bergið heima hjá sér enda hæg heimatökin þar sem hún er arkitekt sjálf hjá hönnunarfyrirtækinu Færinu. Hún staðsetti baðkarið og sturtuna hlið við hlið. „Þegar ég gerði upp baðherberg- ið, færði ég sturtuna að baðkarinu, en áður var hún hinum megin í herberginu, dimm og drungaleg. Með þessu nýtist plássið betur auk þess sem ekki þarf að hafa áhyggj- ur af gusugangi út á gólf þegar börnin eru í baði,“ segir Her- borg sem á tvö börn, þriggja og fimm ára. „Þau geta skvett út um allt, sem skapar vandamál þegar þau fara svo í bað hjá ömmum og öfum,“ segir hún og hlær. Eins hefur staðsetningin sparað henni heilmikinn tíma því upplagt er að skella sér í sturtu á meðan krakkarnir busla í baðinu. „Þá get ég notið sturtunnar í rólegheitum með þau bæði á vísum stað í bað- karinu.“ Herborg valdi dökkar flísar á veggi og gólf til að fá „náttúru- stemmingu“ inn í herbergið. Vegg- flísarnar eru lagðar lóðrétt á vegg- inn og minna þannig á stuðlaberg. Herborg segir alla fjölskylduna hæstánægða með breytingarnar á baðherberginu. „Þetta er fjöl- skyldu-spa, algjör vatnsparadís heimafyrir.“ heida@frettabladid.is Gusugangur leyfilegur FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Blöðruspeglar frá dz stúdíó eru dæmi um spegla sem lífga upp á hvaða vistarverur sem er. Þá má nálgast á vefversluninni mac & mac á slóðinni www. macandmacinteriors.co.uk NÝTT12 mánaða vaxtalausar greiðslur Listh Fermingartilboð GÆÐA- og verðsamanburð Verð 109.900 kr. Verð 164.900 kr. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík S: 58 58 900-www.jarngler.is Fyrirtæki - Húsfélög Við bjóðum upp á sjálfvirkan hurða - opnunarbúnað ásamt uppsetningu og viðhaldi. Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir aðgengi fatlaðra. Áratuga reynsla af búnaði tryggir gæðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.