Fréttablaðið - 02.05.2011, Side 46
30 2. maí 2011 MÁNUDAGUR
Söng- og leikkonan Jennifer Hud-
son grenntist talsvert eftir fæð-
ingu dóttur sinnar. Nýverið viður-
kenndi hún að hún þekkti varla
sjálfa sig þegar hún sér gaml-
ar ljósmyndir af sér.
„Nýlega sá ég gaml-
ar ljósmyndir af mér og
ég varð hissa. Ég þekkti
sjálfa mig, en samt ekki.
Mér fannst þetta vera
allt önnur kona,“
sagði Hudson, sem
kveðst þó aldrei
hafa talið sjálfa sig
feita. „Mér fannst
ég aldrei feit. Mér
fannst ég nokkuð
eðlileg. Allar stúlk-
urnar í Chicago litu
eins út og ég þannig
að þetta var aldrei
vandamál.“
THOR 5, 7.30 og 10 POWER
RIO - ISL TAL 3D 6
YOUR HIGHNESS 8 og 10
HOPP - ISL TAL 6
KURTEIST FÓLK 8
NO STRINGS ATTACHED 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. -KVIKMYNDIR.IS
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
BOXOFFICE MAGAZINE
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY,
WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
POWERSÝNING
10.30 Í ÁLFABAKKA
isoibMASwww ..Í SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
16
L
L
7
7
7
7
12
12 12
12
12
12
12
12
V I P
KRINGLUNNI
L
L
L
L
12
12
AKUREYRI
THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.40
LINCOLN LAWYERkl. 5.20 - 8 - 10.40
ARTHUR kl. 8 - 10.30
RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 5.30
SOURCE CODE kl. 5.40
CHALET GIRL kl. 8
RED RIDING HOODkl. 10.20
SELFOSS
12
12
10
POWERSÝNING
t g þðu ér miða á ygr
THOR kl. 5:30 - 8 - 10:30
ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20
ARTHUR Luxus VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30
DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 6
CHALET GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:20
SOURCE CODE kl. 8 - 10:30
SUCKER PUNCH kl. 5:50
UNKNOWN kl. 8 - 10:30
THE LINCOLN LAWYER kl. 5:30 - 8 - 10:30
ARTHUR kl. 8 - 10:20
RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20
DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. 6
BARNEY´S VERSION kl. 5:30THOR kl. 8 - 10:30
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8
SOURCE CODE kl. 10:30
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20
ARTHUR kl. 8 - 10:20
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
-M.D.M., BIOFILMAN
GLERAUGU SELD SÉR
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
HÆVNEN KL. 5.25 – 8 – 10.35 12
THOR 3D KL. 6 - 9 12
HANNA KL. 8 - 10.20 16
KURTEIST FÓLK KL. 5.45 L
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 5.50 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 - 10.10 L
THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
THOR 3D Í LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SCREAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
HANNA KL. 8 - 10.25 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 3D ENSKT TAL ÓTEXTUÐ KL. 3.30 L
YOUR HIGHNESS KL. 8 16
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
LIMITLESS KL. 10.20 14
THOR 3D KL. 8 - 10.15* KRAFTSÝNING 16
SEASON OF THE WITCH KL. 8 16
HANNA KL. 10 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
Steven Tyler, dómari í American
Idol og söngvari Aerosmith, er
óhræddur við að klæðast fötum
af dóttur sinni, leikkonunni Liv
Tyler. „Pabbi klæðist kven-
mannsfötum. Það er ótrúlega
fyndið,“ sagði Liv. „Stundum
sé ég hann og hugsa: „En falleg
skyrta – vegna þess að hún er úr
fataskápnum mínum.“ Hún er
engu að síður ánægð með pabba
gamla. „Mér finnst hann mjög
myndarlegur og ég
er stolt af honum.
Ég skil hann
mjög vel og
veit hvernig
hann hugsar.“
Í fötum af
dóttur sinni
Í KVENMANNS-
FÖTUM Steven
Tyler
klæðist
fötum
af
dóttur
sinni
Liv.
HISSA Söngkonan
Jennifer Hudson segist
varla þekkja sjálfa sig á
gömlum ljósmyndum.
Líkt og sjá má hefur
hún grennst töluvert.
NORDICPHOTOS/GETTY
Fannst hún aldrei feit
www.bioparadis.is
BOY
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
BLUE VALENTINE
FOUR LIONS
18:00, 20:00, 22:00
18:00, 20:00, 22:00
17:50, 20:00, 22:10
18:00, 20:00, 22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ
BARA GÓÐAR MYNDIR
MÁNUDAGUR
– Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
5
46
67
0
4/
11Lægra
verð
í Lyfju
15%
afsláttur í maí
á öllum stærðum af
Nicotinell IceMint
Dæmi: 2 mg, 204 stk.
með afslætti 5.516 kr.
Quentin Tarantino hefur
lokið við að skrifa handrit
að næstu kvikmynd sinni.
Myndin hefur fengið nafnið
Django Unchained.
Aðdáendur kvikmyndaleikstjór-
ans Quentin Tarantinos geta farið
að hlakka til næstu myndar hans.
Skömmu fyrir helgi lauk hann við
að skrifa handrit að kvikmynd-
inni sem kallast Django Unchain-
ed. Myndin verður „suðri“, útgáfa
Tarantinos af vestra.
Fjölmargar kvikmyndavefsíð-
ur og fjölmiðlar hafa greint frá
væntanlegri mynd Íslandsvinar-
ins góðkunna en nokkuð er þó enn
í að myndin komi í kvikmynda-
hús. Nú taka framleiðendur við
keflinu áður en leikstjórinn getur
hafið tökur. Talið er líklegt að
þetta verði enn ein myndin sem
Tarantino gerir til heiðurs kvik-
myndaformi að hans skapi, rétt
eins og Kill Bill heiðraði vestra,
bardagalista- og hefndarmyndir
og Inglour ious Basterds var til
heiðurs stríðsmyndum. Titillinn
sjálfur vísar til spagettívestrans
Django sem Sergio Corbucci gerði
árið 1966.
Myndin mun gerast í Suðurríkj-
um Bandaríkjanna og fjallar um
frelsaðan þræl, Django, (sem skýr-
ir nafnið Unchained) sem í félagi
við þýskan mannaveiðara ræðst
gegn þrælahöldurum. Talið er lík-
legt að hinn stórgóði Christopher
Waltz, sem sló í gegn í Inglourious
Basterds, muni leika mannaveiðar-
ann. Eins og Tarantino er von og
vísa verður myndin mjög ofbeldis-
full.
hdm@frettabladid.is
Tarantino klár í nýja mynd
NÚ ERU ÞAÐ SUÐURRÍKIN Quentin Tarantino hefur lokið við að skrifa handrit að
næstu mynd sinni. Myndin verður „suðri“ og kallast Django Unchained.
NORDICPHOTOS/GETTY