Fréttablaðið - 09.05.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
H
andgerðar sápur í
líki girnilegs bakk-
elsis; kleinuhringja,
tertna, smákaka og ís-
og frostpinna, hafa vakið mikla
athygli en sápubakarinn sjálfur
heitir Erla Ósk Arnardóttir Lillien-
dahl.
„Ég hef alltaf verið að búa eitt-
hvað til, alveg frá því að ég man
eftir mér. Ég er mikill sælkeri
sjálf og þegar ég rakst á sápur í
líki bakkelsis á netinu ákvað ég að
leggjast í smá rannsóknarvinnu og
athuga hvort ég gæti ekki útbúið
girnilegar sápur sjálf,“ segir Erla,
en sápurnar heppnuðust ljóm-
andi vel og er hún farin að selja
þær í gegnum facebook á slóðinni
facebook.com/sapubakari.
Í sápunum eru mild innihaldsefni
sem erta ekki og henta að sögn Erlu
viðkvæmustu húð. „Sápurnar ilma
engu að síður í takt við það hvernig
þær líta út; eru með smákökulykt,
jarðarberjakremslykt og svo fram-
vegis. Ég hef gert risastórar tertu-
sápur sem skornar eru í sneiðar og
krakkar eru mjög hrifnir af frost-
pinna sápunum.“ juliam@frettabladid.is
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, sölu- og markaðsstjóri, bakar kræsingar í Sápubakaríinu.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Sápurnar ilma
líkt og þær líta út
Vorið og reyndar sumarið er komið og um að gera að færa
lífið sem er að kvikna í garðinum inn í hús. Klippið greinar
og strá og setjið í hvers kyns ílát, könnur og krukkur. Það er
heimilislegra en að nota vasa.
Listh
Gerið gæða- og verðsamanburð
12 mánaða vaxtalausar greiðslur