Fréttablaðið - 27.05.2011, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 27.05.2011, Blaðsíða 15
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Við endurgreiðum skilvísum við- skiptavinum 20% af öllum vöxtum sem greiddir voru á tímabilinu 31. desember 2008 til 30. apríl 2011. Endurgreiðslan kemur til lækkunar á eftirstöðvum skulda. Ef viðskipta- vinur er skuldlaus verður fjárhæð greidd út. Áður fengin endurgreiðsla vaxta kemur til frádráttar. Umsóknir: Ekki þarf að sækja um endurgreiðslu vaxta. Við gerum tvær mikilvægar breyt- ingar á hefðbundnu 110% leiðinni þeirra viðskiptavina bankans sem Nú verður miðað við fasteignamat á eignum undir 30 milljónum króna en ekki verðmat. Þetta þýðir að úrvinnsla mála gengur mun hraðar fyrir sig en áður hefur verið. Hin breytingin er sú að aðrar eignir verða alla jafna ekki til að lækka niðurfærslu skulda, ólíkt því sem verið hefur. Þetta þýðir að margir sem ekki gátu farið í 110% leiðina geta gert það nú og fá lækkun sem ekki var áður í boði. Landsbankinn áskilur sér þó rétt til að kalla eftir verðmati á stærri eignum og ef niðurfærsla fer um- fram ákveðið hámark geta aðrar eignir komið til frádráttar. Umsóknir: Ekki þarf að sækja um lækkunina ef öll áhvílandi lán eru í Landsbankanum. Í öðrum tilfellum verður haft samband við viðskipta- vin varðandi nánari upplýsingar. Landsbankinn lækkar aðrar skuldir einstaklinga sem eru um- fram greiðslugetu um allt að fjórar milljónir króna, að undangengnu sjálfvirku greiðslumati. Undir þetta falla meðal annars en ekki t.d. kortaskuldir eða lán sem eru með veði í fasteign eða bifreið skuldara. Til þess að fá niðurfellingu þarf að heimila bankanum að meta greiðslugetu. Gerður er samningur sem miðast við að viðskiptavinur greiði 10% af ráðstöfunartekjum í 3 ár. Að þeim tíma liðnum eru viðskiptavinur verið skilvís. Umsóknir: Hægt er að sækja um lækkun annarra skulda í netbanka Landsbankans til 15. júlí 2011. Við endurgreiðum 20% af vöxtum Við lækkum fasteignaskuldir Við lækkum aðrar skuldir Þær aðgerðir sem nú eru kynntar koma til framkvæmda fyrir 1. október 2011. Skilmála og nánari upplýsingar 2,5 m. kr. Skuldir 1,5 m. kr. Lækkun 1 m. kr. Samningur Dæmi um lækkun

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.