Fréttablaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 08.06.2011, Blaðsíða 19
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Vefsíðan triptrotting.com er sniðug fyrir fólk á leið til útlanda. Þar er hægt að komast í samband við fólk af svipuðu reki með svipuð áhugamál á áfangastað og mynda þannig vinatengsl við heimamenn áður en haldið er af stað. MYND/DAÐI HRAFN SVEINBJARNARSON. E lvar Þór Karlsson er einn þriggja evrópskra karla sem um síðustu helgi tryggðu sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit sem fram fara í Bandaríkjunum í næsta mán- uði. „Finnar urðu í 1. og 2. sæti en ég keppti um þriðja sætið við tvo Dani og það varð ekki ljóst fyrr en á síðustu sekúndu að ég kæmist áfram,“ segir Elvar Þór sem strax daginn eftir heimkomu af Evrópu- móti í Bolton í Bretlandi er byrjaður að þjálfa bæði sig og aðra í Cross- Fit. CrossFit snýst um strangar æfingar í mörgum greinum, svo sem hlaupi, armbeygjum, róðri, upphífingum, sippi, hnébeygjum með þyngd fyrir ofan höfuð og ketil- bjöllusveiflum. „Af 800 manns sem tóku þátt í undankeppni komust 60 karlar, 60 konur og 30 lið á Evrópukeppnina í Bolton, sem er rétt við Manchester. Þrír karlar, þrjár konur og þrjú sterkustu liðin komast svo á heims- leikana og þar eiga Íslendingar einn karl, tvær konur og tvö lið,“ lýsir Elvar Þór. Sjálfur er hann karlinn, konurnar eru Annie Mist Þórisdótt- ir og Helga Torfadóttir og liðin eru frá CrossFit Sport og Crossfit BC. Síðarnefndu þjálfunarstöðina eiga þau Elvar Þór og Annie. Elvar Þór lenti í stressi þegar hann var að leggja af stað út. „Ég fann ekki vegabréfið og komst ekki með hópnum. Því var bjargað með góðra manna hjálp og ég flaug á síðustu stundu, varð að keyra frá London til Manchester og náði að leggja mig í þrjá tíma fyrir keppn- ina. Þetta stóð allt glöggt en fór vel að lokum.“ gun@frettabladid.is Elvar Þór Karlsson er nýkominn heim frá Bretlandi eftir sögulegan árangur í Evrópukeppni í CrossFit. Stimplaði sig inn á heimsleikana Sími 856 3451 • www.vilji.is Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. vilji.is ...léttir þér lífið DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari 30-50% afsláttur Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Sumargleði

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.