Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 31
matur
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]
Hungrið sem styttri og lengri ferðalög kalla fram er eilít-ið öðruvísi en svengdin sem
við finnum til heima í stofu eða
í hádeginu í vinnunni. Ríkuleg
útivera sem ferðalögunum oft
fylgir spilar þar gjarnan inn í og
samlokur pakkaðar inn í smjör-
pappír, hafraklattar úr Macin-
tosh-dollu og saft á brúsa bragðast
eins og paradísarmatur, þannig að
lúxusmáltíð á fimm stjörnu veit-
ingastað á ekki í roð í ferðalags-
kræsingarnar.
Nesti býður líka upp á svo ótelj-
andi marga möguleika; hvern-
ig og hvar það er snætt. Úti við
vegkantinn, á steini, á teppi í
laut, í aftursætinu á bílnum ef
júní 2011
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Matur á faraldsfæti
Lifðu á landsins gæðum
Ari Trausti Guðmundsson á góðar bernsku-
minningar úr ferðalögum með foreldrum sínum,
Guðmundi frá Miðdal og Lydíu Pálsdóttur. SÍÐA 2
Angelina
afar geðþekk
Guðmundur Ragnars-
son matreiðslumaður
hefur eldað ofan í
ýmsar stórstjörnur í
gegnum tíðina.
SÍÐA 6
Margir eru á því að skortur á girnilegu nesti geti
eyð ilagt ferðalagið, jafnvel þótt aðeins sé farið í stutta
ferð rétt út fyrir bæinn. Auk þess er fátt skemmtilegra
en að gleðja samferðafólkið með því að galdra fram
óvænt ljúfmeti við næsta afleggjara.
VIKUTILBOÐ Á SJÓNVARPSFLAKKARA
BETRA
ALLTAF
VERÐ
REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR
SEX VERSLANIR
9.990