Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 31
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] Hungrið sem styttri og lengri ferðalög kalla fram er eilít-ið öðruvísi en svengdin sem við finnum til heima í stofu eða í hádeginu í vinnunni. Ríkuleg útivera sem ferðalögunum oft fylgir spilar þar gjarnan inn í og samlokur pakkaðar inn í smjör- pappír, hafraklattar úr Macin- tosh-dollu og saft á brúsa bragðast eins og paradísarmatur, þannig að lúxusmáltíð á fimm stjörnu veit- ingastað á ekki í roð í ferðalags- kræsingarnar. Nesti býður líka upp á svo ótelj- andi marga möguleika; hvern- ig og hvar það er snætt. Úti við vegkantinn, á steini, á teppi í laut, í aftursætinu á bílnum ef júní 2011 FRAMHALD Á SÍÐU 4 Matur á faraldsfæti Lifðu á landsins gæðum Ari Trausti Guðmundsson á góðar bernsku- minningar úr ferðalögum með foreldrum sínum, Guðmundi frá Miðdal og Lydíu Pálsdóttur. SÍÐA 2 Angelina afar geðþekk Guðmundur Ragnars- son matreiðslumaður hefur eldað ofan í ýmsar stórstjörnur í gegnum tíðina. SÍÐA 6 Margir eru á því að skortur á girnilegu nesti geti eyð ilagt ferðalagið, jafnvel þótt aðeins sé farið í stutta ferð rétt út fyrir bæinn. Auk þess er fátt skemmtilegra en að gleðja samferðafólkið með því að galdra fram óvænt ljúfmeti við næsta afleggjara. VIKUTILBOÐ Á SJÓNVARPSFLAKKARA BETRA ALLTAF VERÐ REYKJAVÍK AKUREYRI EGILSSTAÐIR KEFLAVÍK SELFOSS HAFNARFJÖRÐUR SEX VERSLANIR 9.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.