Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 34

Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 34
það rignir eða á dúkuðu útiborði í Heiðmörk. Bitar sem taka má með í ferða- lagið eru óteljandi, þótt flestum detti fyrst í hug samlokur, fernu- drykkir og ávextir. Þá er gott að fara yfir ýmsan aukabúnað áður en lagt er af stað. Má þar fyrst nefna kælibox, sem er bráðnauð- synlegt í lengri ferðir en opnar líka möguleika á fjölbrey t t- ara nesti í þær styttri sem þarf að geymast í kæli. Vel skipulögð plast- box, jafnvel með hólf- um fyrir mismunandi tegundir af niðurskornum ávöxtum, vasa- hnífur í hanskahólfinu fyrir þykk- ar kryddpylsur, avókadó, mangó og annað slíkt, plastpokar undir ruslið, pappaglös og servíettur. Blaðamaður, þjakaður af ólækn- andi nestisást, útbjó þríréttað- an nestispakka fyrir dagsferð út fyrir bæinn. - jma GRÆNMETI Í GRÁÐ- OSTASÓSU á forsíðu Handa 3-4 1 box kirsuberjatómatar 1 dós svartar ólífur ½ dolla 18% sýrður rjómi ½ lítil dolla majónes 5-7 msk. gráðostur 2 msk. rifsberjahlaup salt og pipar eftir smekk Hrærið saman sýrðum rjóma, majónesi, gráð- osti og rifsberja- hlaupi og maukið vel með gaffli. Gott er að nota töfrasprota. Kryddið með salti og pipar. Gott er að gera sósuna daginn áður en haldið er af stað í ferðalagið og geyma hana í ísskáp þar til lagt er af stað, þannig verður hún bragðmeiri. Ólífurnar og kirsuberjatóm- atana er þægi- legt að þræða upp á spjót og dýfa ofan í sósuna en sósuna sjálfa má setja í gamla glerkrukku fyrir ferðalagið. SAMLOKA MEÐ SÍTRÓNU MAJÓNESI Handa 2 4 msk. léttmajónes ½ msk. fínt rifinn sítrónu- börkur 1 tsk. sítrónusafi ½ gróft baguette 4 sneiðar spægipylsa ½ rautt epli, skorið í þykkar sneiðar vænt búnt af graslauk Skerið brauðið í sundur og svo í tvennt þannig að það myndi tvær samlokur. Hrærið sítrónuberkinum og sítrónusafanum saman við majónesið og smyrjið samlokurnar. Stingið bitum, spægipylsu og lauk inn í samlokuna. KAKAN OFAN Í KAFFIMÁLIÐ Fyrir 1-2 1-2 kökuklattar að e vali, heimabakaðir e nýir úr bakaríinu 1 staukur sprauturjó 4-5 niðurskorin jarð Smá kaffi úr brúsa (m sleppa) Takið kaffimálið ykkar annaðhvort tómt eða FORRÉTTUR OG AÐALRÉTTUR Í FERÐALAGIÐ FRAMHALD AF FORSÍÐU F A E Samlokur bragðast aldrei betur en á ferðalögum. Bastmotta og drykkjarmál eru frá Duka. Safnaðu 5 toppum af Merrild eða Senseo- pökkum og sendu til Merrild fyrir 16. júní. 1. vinningur að verðmæti 350.000 kr. d: Repjuolía, uður, kjötkraftur, ydd, litarefni (E102), fni, rotvarnarefni E211), rnarefni (E330). ARA 0-4°C fyrir Ferskar kjötvörur, Reykjavík Best fyrir sjá flö250 ml NEYTIST KÖLD BEARNAISESÓSA Pottar og pönnur í miklu úrvali Fjölbreytt úrval af pottum og pönnum fyrir allar gerðir eldavéla. Allt að 50 lítra pottar. Góð gæði og frábært verð. Fastus ehf. | Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is Pottur 7,2 lítrar 6.490,- Panna 28cm 6.490,-

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.