Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2011, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 11.06.2011, Qupperneq 34
það rignir eða á dúkuðu útiborði í Heiðmörk. Bitar sem taka má með í ferða- lagið eru óteljandi, þótt flestum detti fyrst í hug samlokur, fernu- drykkir og ávextir. Þá er gott að fara yfir ýmsan aukabúnað áður en lagt er af stað. Má þar fyrst nefna kælibox, sem er bráðnauð- synlegt í lengri ferðir en opnar líka möguleika á fjölbrey t t- ara nesti í þær styttri sem þarf að geymast í kæli. Vel skipulögð plast- box, jafnvel með hólf- um fyrir mismunandi tegundir af niðurskornum ávöxtum, vasa- hnífur í hanskahólfinu fyrir þykk- ar kryddpylsur, avókadó, mangó og annað slíkt, plastpokar undir ruslið, pappaglös og servíettur. Blaðamaður, þjakaður af ólækn- andi nestisást, útbjó þríréttað- an nestispakka fyrir dagsferð út fyrir bæinn. - jma GRÆNMETI Í GRÁÐ- OSTASÓSU á forsíðu Handa 3-4 1 box kirsuberjatómatar 1 dós svartar ólífur ½ dolla 18% sýrður rjómi ½ lítil dolla majónes 5-7 msk. gráðostur 2 msk. rifsberjahlaup salt og pipar eftir smekk Hrærið saman sýrðum rjóma, majónesi, gráð- osti og rifsberja- hlaupi og maukið vel með gaffli. Gott er að nota töfrasprota. Kryddið með salti og pipar. Gott er að gera sósuna daginn áður en haldið er af stað í ferðalagið og geyma hana í ísskáp þar til lagt er af stað, þannig verður hún bragðmeiri. Ólífurnar og kirsuberjatóm- atana er þægi- legt að þræða upp á spjót og dýfa ofan í sósuna en sósuna sjálfa má setja í gamla glerkrukku fyrir ferðalagið. SAMLOKA MEÐ SÍTRÓNU MAJÓNESI Handa 2 4 msk. léttmajónes ½ msk. fínt rifinn sítrónu- börkur 1 tsk. sítrónusafi ½ gróft baguette 4 sneiðar spægipylsa ½ rautt epli, skorið í þykkar sneiðar vænt búnt af graslauk Skerið brauðið í sundur og svo í tvennt þannig að það myndi tvær samlokur. Hrærið sítrónuberkinum og sítrónusafanum saman við majónesið og smyrjið samlokurnar. Stingið bitum, spægipylsu og lauk inn í samlokuna. KAKAN OFAN Í KAFFIMÁLIÐ Fyrir 1-2 1-2 kökuklattar að e vali, heimabakaðir e nýir úr bakaríinu 1 staukur sprauturjó 4-5 niðurskorin jarð Smá kaffi úr brúsa (m sleppa) Takið kaffimálið ykkar annaðhvort tómt eða FORRÉTTUR OG AÐALRÉTTUR Í FERÐALAGIÐ FRAMHALD AF FORSÍÐU F A E Samlokur bragðast aldrei betur en á ferðalögum. Bastmotta og drykkjarmál eru frá Duka. Safnaðu 5 toppum af Merrild eða Senseo- pökkum og sendu til Merrild fyrir 16. júní. 1. vinningur að verðmæti 350.000 kr. d: Repjuolía, uður, kjötkraftur, ydd, litarefni (E102), fni, rotvarnarefni E211), rnarefni (E330). ARA 0-4°C fyrir Ferskar kjötvörur, Reykjavík Best fyrir sjá flö250 ml NEYTIST KÖLD BEARNAISESÓSA Pottar og pönnur í miklu úrvali Fjölbreytt úrval af pottum og pönnum fyrir allar gerðir eldavéla. Allt að 50 lítra pottar. Góð gæði og frábært verð. Fastus ehf. | Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is Pottur 7,2 lítrar 6.490,- Panna 28cm 6.490,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.