Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 49

Fréttablaðið - 11.06.2011, Page 49
LAUGARDAGUR 11. júní 2011 11 Vistor óskar eftir að ráða áhugasaman starfsmann í krefjandi starf sölufulltrúa fyrir Astellas á Íslandi Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnur Helgadóttir, markaðsstjóri gunnurh@vistor.is s. 824 7160 og Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri vilborg@vistor.is s. 824 7136. Umsóknarfrestur er til 20. júní næstkomandi. Umsóknir og ferilskrár sendist á netfangið starf@vistor.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Helstu verkefni:        Sala og markaðssetning lyfja, sölukynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðisstarfsfólk Samskipti við aðra hagsmunaaðila í heilbrigðiskerfinu Þátttaka í þjálfun og ráðstefnum erlendis Gerð markaðsáætlana og kynningarefnis í samráði við birgja og markaðsstjóra Sala og markaðssetning í samræmi við markmið og áætlanir birgja og deildarinnar Aðkoma að langtíma stefnumótun um samskipti við lykilviðskiptavini Skilja, styðja og hegða sér í samræmi við markmið og gildi samstæðunnar Hæfniskröfur:         Háskólamenntun af heilbrigðissviði Framhaldsmenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða lýðheilsufræða æskileg Reynsla af sölu og markaðsmálum æskileg Góðir greiningar- og skipulagshæfileikar Góðir samskiptahæfileikar Mjög góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli Mjög góð almenn tölvukunnátta Reynsla af teymisvinnu æskileg Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum, heilsu- vörum og dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Við erum samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja og veitum þeim þjónustu við skráningar og sölu- og markaðsmál, auk þess að hafa milligöngu um innflutnings- og dreifingarstarfsemi. Gildi Vistor eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni! Ert þú rétta manneskjan? 800 7000 – siminn.is Viðmótsgóðir og færir forritarar Umsóknarfrestur er til 20. júní 2011 Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Gildi Símans eru traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Við höfum þau að leiðarljósi í störfum okkar. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 12 9 Viðmótsforritun Starfslýsing: Starfsmenn hugbúnaðarþróunar Símans taka þátt í fjölmörgum spennandi hugbúnaðarverkefnum, s.s. fyrir snjallsíma (Android/ iPhone), Sjónvarp Símans, NFC, Augmented Reality, Ring og margt fleira. Í boði er vinna með öflugu teymi sérfræðinga hjá einu af framsæknustu fyrirtækjum landsins þar sem beitt er Agile-aðferðum (Scrum). Hæfniskröfur: • Háskólapróf og reynsla af vinnumarkaði æskileg • Reynsla af viðmótsforritun (html, CSS, Javascript), Spring, Java og vefþjónustum • Brennandi áhugi á tækni er mikill kostur • Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð Forritari og kerfisþróun Starfslýsing: Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum og kerfisþróun á stóru hugbúnaðarkerfi. Tengist gjaldfærslugögnum, samskiptum ýmissa kerfa og stórum gagnasöfnum. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði • Reynsla af C, C++ og SQL fyrirspurnum æskileg • Þekking á Unix og Linux æskileg, Perl- og skeljaforritun er kostur • Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að setja sig inn í viðamikil verkefni UT-rekstur og þróun leitar að öflugum sérfræðingum til að takast á við ögrandi framtíðarverkefni. UT-rekstur og þróun er deild innan Símans sem vinnur samkvæmt Agile aðferðafræðinni og notar Scrum og Kanban í verkefnum sínum. Verkefni deildarinnar eru afar fjölbreytt, bæði á sviði innri og ytri starfsemi, og tengjast grunnkerfum (símstöðvar, sjónvarpskerfi, viðskiptakerfi) eða vörum og þjónustum Símans.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.