Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 49

Fréttablaðið - 11.06.2011, Síða 49
LAUGARDAGUR 11. júní 2011 11 Vistor óskar eftir að ráða áhugasaman starfsmann í krefjandi starf sölufulltrúa fyrir Astellas á Íslandi Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnur Helgadóttir, markaðsstjóri gunnurh@vistor.is s. 824 7160 og Vilborg Gunnarsdóttir, starfsmannastjóri vilborg@vistor.is s. 824 7136. Umsóknarfrestur er til 20. júní næstkomandi. Umsóknir og ferilskrár sendist á netfangið starf@vistor.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Helstu verkefni:        Sala og markaðssetning lyfja, sölukynningar og fræðslufundir fyrir heilbrigðisstarfsfólk Samskipti við aðra hagsmunaaðila í heilbrigðiskerfinu Þátttaka í þjálfun og ráðstefnum erlendis Gerð markaðsáætlana og kynningarefnis í samráði við birgja og markaðsstjóra Sala og markaðssetning í samræmi við markmið og áætlanir birgja og deildarinnar Aðkoma að langtíma stefnumótun um samskipti við lykilviðskiptavini Skilja, styðja og hegða sér í samræmi við markmið og gildi samstæðunnar Hæfniskröfur:         Háskólamenntun af heilbrigðissviði Framhaldsmenntun á sviði viðskipta, hagfræði eða lýðheilsufræða æskileg Reynsla af sölu og markaðsmálum æskileg Góðir greiningar- og skipulagshæfileikar Góðir samskiptahæfileikar Mjög góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli Mjög góð almenn tölvukunnátta Reynsla af teymisvinnu æskileg Vistor hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði markaðssetningar á lyfjum, heilsu- vörum og dýraheilbrigðisvörum á Íslandi. Við erum samstarfsaðili fjölmargra alþjóðlegra lyfjafyrirtækja og veitum þeim þjónustu við skráningar og sölu- og markaðsmál, auk þess að hafa milligöngu um innflutnings- og dreifingarstarfsemi. Gildi Vistor eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni! Ert þú rétta manneskjan? 800 7000 – siminn.is Viðmótsgóðir og færir forritarar Umsóknarfrestur er til 20. júní 2011 Upplýsingar í síma 550 7764 frá kl. 14.00-16.00 alla virka daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu Símans, www.siminn.is. Gildi Símans eru traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Við höfum þau að leiðarljósi í störfum okkar. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 12 9 Viðmótsforritun Starfslýsing: Starfsmenn hugbúnaðarþróunar Símans taka þátt í fjölmörgum spennandi hugbúnaðarverkefnum, s.s. fyrir snjallsíma (Android/ iPhone), Sjónvarp Símans, NFC, Augmented Reality, Ring og margt fleira. Í boði er vinna með öflugu teymi sérfræðinga hjá einu af framsæknustu fyrirtækjum landsins þar sem beitt er Agile-aðferðum (Scrum). Hæfniskröfur: • Háskólapróf og reynsla af vinnumarkaði æskileg • Reynsla af viðmótsforritun (html, CSS, Javascript), Spring, Java og vefþjónustum • Brennandi áhugi á tækni er mikill kostur • Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð Forritari og kerfisþróun Starfslýsing: Starfið felst aðallega í forritunarverkefnum og kerfisþróun á stóru hugbúnaðarkerfi. Tengist gjaldfærslugögnum, samskiptum ýmissa kerfa og stórum gagnasöfnum. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í tölvunar- eða verkfræði • Reynsla af C, C++ og SQL fyrirspurnum æskileg • Þekking á Unix og Linux æskileg, Perl- og skeljaforritun er kostur • Viðkomandi verður að eiga auðvelt með að setja sig inn í viðamikil verkefni UT-rekstur og þróun leitar að öflugum sérfræðingum til að takast á við ögrandi framtíðarverkefni. UT-rekstur og þróun er deild innan Símans sem vinnur samkvæmt Agile aðferðafræðinni og notar Scrum og Kanban í verkefnum sínum. Verkefni deildarinnar eru afar fjölbreytt, bæði á sviði innri og ytri starfsemi, og tengjast grunnkerfum (símstöðvar, sjónvarpskerfi, viðskiptakerfi) eða vörum og þjónustum Símans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.