Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 11.06.2011, Blaðsíða 52
11. júní 2011 LAUGARDAGUR14 Lundinn minjagripaverslun leitar að sumarstarfsfólki. Umsækjendur þurfa að vera 19 ára eða eldri, með góða enskukunnáttu og mikla þjónustulund. Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá með mynd á info@geysir.net fyrir 17.júní SUMARSTARF Í MIÐBÆNUM H a f n a r s t r æ t i 5 o g S k ó l a v ö r ð u s t í g 1 0 Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins en lýtur sérstakri stjórn. Seðlabankinn fer með stjórn peningamála á Íslandi og hefur með höndum margþætta starfsemi í þeim tilgangi. Meginmarkmiðið með stjórn peningamála er stöðugleiki í verðlagsmálum. Seðlabankinn á enn fremur að sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi , þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd. Helstu verkefni: • Umsjón með launavinnslu bankans og dótturfélaga • Þáttaka í ráðningarferlum og nýliðun • Umsjón með starfslýsingum, starfsmannasamtölum, starfsánægjukönnunum o.fl. • Skýrslugerð um starfsmannamál • Utanumhald starfsmannaupplýsinga • Utanumhald um stefnur í starfsmannamálum Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er skilyrði • Reynsla og þekking á kjara- og starfsmannamálum er skilyrði • Þekking af Oracle mannauðs- og launakerfi er kostur • Færni í Excel og framsetningu á rituðu efni • Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskipt- um eru lykilatriði í fari þess starfsmanns sem ráðinn verður • Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi • Frumkvæði, nákvæmni og metnaður til að ná árangri í starfi Laust starf hjá Seðlabanka Íslands Sérfræðingur í starfsmanna- og launamálum á rekstrarsviði Seðlabanka Íslands Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásta H. Bragadóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs, í síma 569-9600. Sótt skal um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is, í síðasta lagi sunnudaginn 26. júní næstkomandi. Umsóknir gilda í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á rekstrarsviði bankans. Starfið er tímabundið til eins árs með möguleika á fastráðningu. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Rekstrarsvið er fjölmennasta svið bankans. Sviðið annast rekstur og umsýslu eigna og lausafjármuna bankans, öryggismál, innkaup, gerð rekstraráætlana og útgjaldaeftirlit. Sviðið annast einnig starfsmannahald bankans og launamál og undir það heyra ýmis viðfangsefni sem lúta að innanhússþjónustu, s.s. umbrot og skjalahald. Laust er til umsóknar starf fulltrúa í móttöku Tollstjóra. Hjá Tollstjóra starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörð um hagsmuni al- mennings og atvinnulífs. Lögð er áhersla á símennt- un starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað. Starfssvið: • Móttaka viðskiptavina og gesta. • Upplýsingagjöf. • Móttaka pósts, símbréfa, boðsendinga og gagna. • Skráning og afgreiðsla. • Umsjón með afgreiðslusal. • Aðstoð við framkvæmd þjónustukannana. • Aðstoð við úrlausn verkefna á innheimtu- og tollasviði. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða annað sambærilegt nám (eða starfsþjálfun sem jafna má til slíks náms). • Almenn færni í notkun helstu tölvukerfa við skrifstofustörf. • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlanda- máli og til að tjá sig skipulega bæði í ræðu og riti. • Þjónustuvitund og ríkur þjónustuvilji. • Færni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, skipulagsfærni og sjálfstæði í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Linda Rut Benediktsdóttir, forstöðumaður þjónustu- og gæða- mála, í síma 560-0300. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk. Umsókn merkt „fulltrúi í móttöku“ ásamt ferilskrá skal senda í gegnum tölvupóst: starf@tollur.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á að um- sóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.