Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 66

Fréttablaðið - 11.06.2011, Side 66
VIÐ MÆLUM MEÐ … matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT … DÖÐLUM í gönguferðir því þær eru hitaeininga- og næringar- ríkar. Ein helsta ástæðan fyrir því er að vatnsinnihald þeirra er einungis 27 prósent á en margar aðrar teg- undir ávaxta eru um eða yfir níutíu prósent vatn. … SKIPULAGNINGU Áður en lagt er af stað í ferðalag er gott að skrifa niður það sem taka á með, bæði í matarkörfuna og í ferða- töskuna. Það flýtir fyrir og kemur í veg fyrir að mikilvægir hlutir gleym- ist heima. … MATARFERÐALÖGUM Planið ferðalagið með tilliti til mat- sölustaða víða um land. Búa má til skemmtilegan ferðaleik og gefa mis- munandi veitingastöðum stjörnur eftir gæðum. … KAKÓBRÚSA MEÐ SJÓÐ- ANDI HEITU KAKÓI Þrátt fyrir að dagatalið bendi til þess að sumarið sé komið sýnir hitamælir- inn annað. Yljið ykkur með kakó- inu þangað til sumarið kemur í raun og veru. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is 110% leiðin – átt þú rétt? · Ef skuldir eru umfram 110% af verðmæti fasteignar er hægt að sækja um að skuldirnar verði færðar niður að 110% af verðmæti eignarinnar. · Á við um lán til kaupa á íbúð til eigin nota sem áttu sér stað fyrir árið 2009. · Ef veðrými er á öðrum eignum umsækjanda lækkar niðurfærsla skulda sem því nemur. · Kannaðu málið fyrir 1. júlí nk., en þá rennur út frestur til að sækja um þessa niðurfærslu. · Sækja skal um rafrænt á www.ils.is. · Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2011. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is 110% leiðin – átt þú rétt? · Ef skuldir eru umfram 110% af verðmæti fasteignar er hægt að sækja um að skuldirnar verði færðar niður að 110% af verðmæti eignarinnar. · Á við um lán til kaupa á íbúð til eigin nota sem áttu sér stað fyrir árið 2009. · Ef veðrými er á öðrum eignum umsækjanda lækkar niðurfærsla skulda sem því nemur. · Kannaðu málið fyrir 1. júlí nk., en þá rennur út frestur til að sækja um þessa niðurfærslu. · Sækja skal um rafrænt á www.ils.is. · Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2011. FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÍÞRÓTTIR Á ÞÍNUM HEIMAVELLI Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.