Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2011, Qupperneq 89

Fréttablaðið - 11.06.2011, Qupperneq 89
Við leitum að öflugum einstaklingum sem hafa áhuga á að ná ár okkar hóp. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstörf þar sem gerðar eru kröf og fagleg vinnubrögð og samskiptahæfileika. Frumkvæði og sjálfstæði í starfi eru einnig nauðsynlegir eiginleikar. Komdu með á stær skemmtistað í heim Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Stærstiskemmtista›u r í heimi! Sæktu um fyrir á starf@nova.i s júní21. Starfsmaður í forritun – ekkert endilega nördatýpa með þykk gleraugu, geitarskegg og í bol sem stendur á: I love my mother! Við leitum að konu eða manni við þróun hugbúnaðarlausna. Hjá upplýsingatæknisviði Nova eru þróaðar margar skemmtilegar lausnir í daglegum rekstri. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt vinnuumhverfi sem býður upp á nýjar áskoranir á hverjum degi. Við nýtum Agile hugmyndafræði og tökum mið af skemmtilegum Scrum og Kanban vinnuaðferðum í hópavinnu. Þróun lausna fer fram í Windows og Java umhverfi. Hæfniskröfur: Starfsmaður þarf að hafa brennandi áhuga á orritun hugbúnaðarlausna. Erum að nota .NET, LINQ, C#, Java, pring, Hibernate, HTML, CSS, Javascript, SQL og allt hitt stöffið g því æskilegt að þekkja þetta eitthvað sem og að kunna að úggla. Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði skilyrði. Söluráðgjafi í fyrirtækjaþjónustu – manneskja sem fyrirtæki elska að fá í heimsókn (það er ekki djók, söluráðgjafarnir okkar eru vinsælir í alvörunni). Hlutverk söluráðgjafa er m.a. fólgið í sölu á farsíma- og fastlínuþjónustu til fyrirtækja, tilboðsgerð og heimsóknum til nýrra og núverandi viðskiptavina. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund og frábæra samskiptahæfileika. Góðir tekjumöguleikar því laun eru árangurstengd. Hæfniskröfur: Sölureynsla og þekking á fyrirtækjamarkaði. Háskólapróf eða önnur sambærileg menntun kostur. Áhugi á tækninýjungum og reynsla úr starfsumhverfi tæknifyrirtækja kostur. Viðgerðafulltrúi – manneskja sem veit að það er til lausn á öllum málum. Starfið felur í sér umsjón með viðgerðamálum Nova. Hlutverk viðgerðafulltrúa er m.a. fólgið í daglegum samskiptum við viðskiptavini og tryggja þannig að þjónusta Nova við þá sé fyrsta flokks. Hæfniskröfur: Við leitum að manneskju með ríka þjónustulund og þolinmæði. Góð tölvukunnátta og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi inn ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf á netfangið starf@nova.is fyrir 21.júní. Sölu- og þjónusturáðgjafar í þjónustuver – týpan sem virkar róandi á alla og maður treystir á að hjálpi manni með hvað sem mann vantar. Fyrir þann sem elskar að tala í síma, veita frábæra þjónustu og veit ekkert skemmtilegra en að selja. Sölu- og þjónusturáðgjafar í verslun – fólk sem er meira en fallegt andlit fyrirtækisins, það er líka hluti af bestu sölumönnum landsins. Fyrir þann sem elskar að koma fram, veita frábæra þjónustu og veit ekkert skemmtilegra en að selja. Hæfniskröfur: Jákvæðni, frumkvæði, kraftur og framúrskarandi þjónustulund einkennir þann frábæra hóp sem okkur vantar viðbót við. Allt þetta ásamt góðri tölvukunnáttu og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynlegt. Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir tekjumöguleikar því laun eru árangurstengd. Unnið er á vöktum. Verslunarstjóri – maður eða kona sem getur unnið með öllum og hefur gaman af því að skipuleggja og selja (eins og dökkhærða stelpan í Friends, en samt ekki). Okkur vantar öflugan einstakling sem ber ábyrgð á daglegum rekstri í einni af verslunum Nova. Verslunarstjóri sinnir m.a. starfsmannamálum, fræðslu, þjálfun, vaktaplani og frammistöðumati. Verslunarstjóri vinnur náið með sölu- og þjónustustjóra, innkaupastjóra, yfirmanni þjónustuvers og öðrum verslunarstjórum. Hæfniskröfur: Við leitum að aðila sem hefur reynslu af stjórnunarstörfum (verslunarstjórn), er kraftmikill leiðtogi, hefur mikinn metnað og frumkvæði. Góð tölvukunnátta, rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir tekjumöguleikar því laun eru árangurstengd. Unnið er á vöktum. Reikningagerð – starfsmaðurinn sem elskar Excel. Leitum eftir talnaglöggum einstaklingi við vinnslu reikninga, afstemmingar og gæðaeftirlit. Unnið er með fjárhags- og reikningakerfi. Hæfniskröfur: Mjög góð þekking og Excel reynsla skilyrði sem og þekking á Navison eða öðru fjárhagskerfi. Menntun á sviði viðskipta nauðsynleg. Forritaðu framtíðina! Meistaraflokkur Nova! Ertu á réttri l ínu? Ertu smitandi skemmtileg manneskja? Stjórnaðu partíinu! Enginn vandi, bara lausnir. Við reiknum með þér! d a g u r & s t e in i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.