Fréttablaðið - 02.08.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 02.08.2011, Blaðsíða 29
FASTEIGNIR.IS2. ÁGÚST 2011 5 www.miklaborg.is Síðumúla 13 108 Reykjavík Sími: 569 7000 Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar Kauptilboðum skal skila á móttökuborð Mikluborgar að Síðumúla 13, 108 Reykjavík fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 7. september 2011. Seljandi eignarinnar, Orkuveita Reykjavíkur áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum. Nánari upplýsingar gefur: Þröstur Þórhallsson Löggiltur fasteignasali í síma 897 0634 eða throstur@miklaborg.is Húsið er á tve imur hæðum, samtals um 1.219 fermetrar. Á fyrstu hæð er álma með 12 gestaherbergjum, rými fyrir heilsurækt með heitum pottum og 30 manna fundarsal ásamt þjónusturýmum. Á annarri hæð eru 10 gestaherbergi, ráðstefnusalur sem rúmað getur allt að 60 manns, eldhús, þjónusturými, matsalur sem þjónað getur um 60 manns, sem og stór vistleg setustofa og bar. Öll gestaherbergi eru með sér baðherbergi og sturtu. Ástand hússins er mjög gott jafnt innan sem utan og aðkoma og umgjörð glæsileg. Húsið stendur á 9.350 fermetra leigulóð, möguleiki er á stækkun lóðar upp í 14.000 fermetra. Aðeins 5 mín. akstur að þingvallavatni og fallegar gönguleiðir. Hótelið hefur verið vinsælt hjá erlendum ferðamönnum og þegar er fullbókað í tvo mánuði næsta vetur. Fasteign og innbú getur verið til afhendingar 1. október 2011 Húsnæðið verður til sýnis áhugasömum kaupendum samkvæmt samkomulagi. Um er að ræða hótel við eina af náttúruperlum Íslands, Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Til Sölu Hótel Hengill á Nesjavöllum - með þér alla leið - - með þér alla leið -

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.