Fréttablaðið - 22.08.2011, Page 38

Fréttablaðið - 22.08.2011, Page 38
22. ágúst 2011 MÁNUDAGUR4 Rafvirkjun Töfluskipti, viðhald, nýlagnir, dyrasímar. Tilboð eða tímavinna Löggiltur rafverktaki Sveinn. S. 663 7789. Rafengi ehf. KEYPT & SELT Til sölu Kósýkvöld í rökkrinu Saltkristalslampar, selenite lampar, náttúruleg ilmkerti. Ditto, Smiðjuvegi 4 (græn gata) Opið mán-fös 12-18 Verið velkomin! ditto.is Ódýr heimilstæki Höfum til sölu þvottavélar, þurrkara, ísskápa og uppþvottavélar. S. 847 5545 Gervihnattadiskur til sölu. Þvermál 125 cm. Verð 17.000 kr. Uppl. í s. 552 6949 Óskast keypt KAUPUM GULL og aðra eðalmálma gegn framvísun persónuskilríkja. Sigga & Timo Linnetsstíg 2, 220 Hafnarfjörður S. 565 4854 www.siggaogtimo.is KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Carat - Haukur gullsmiður Smáralind - Kaupum gull og silfur Staðgreiðum gull og silfur í verslun okkar. Upplýsingar í s. 577 7740 Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. Til bygginga Harðviður til húsabygginga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Verslun Ýmislegt Plastgeymslu útihús. 4,5fm. Auðveld í uppsetningu og viðhaldsfrí. Verð 180þús. Uppl. í síma 893-3503 eða 845-8588. HEILSA Heilsuvörur Bætum heilsuna með hreina Aloe Vera drykknum, sem eflir ónæmiskerfið. Hlíf og Magnús 8228244 - 8228245 www. flp1.is Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráðgjöf. Kaupauki fylgir. www. heilsuval.topdiet.is Rannveig s. 862 5920. Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Vilt komast í jólakjólinn? LR kúrinn er svarið.. Uppl í s. 7732100 Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA MASSAGE Authentic initiation into the tantric mysteries with tantra massage. Unique experience for men, women and couples. Tel: 698 8301 www. tantra-temple.com EKKERT SEX NUDD, En æðislegt LÍKAMSSKRÚBB, heitir POTTAR og margar teg. af NUDDI. Einnig DETOX-úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR, SNYRTING og VEITINGAR. Viðráðanleg verð og þú kemst fljótt að. Opið frá 12-18 alla daga nema sun. JB Heilsulind. S. 823 8280. Þjónusta Reykstopp með árangri s:694 5494 Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur og sérfræðingur í EFT www.theta.is SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. HEIMILIÐ Húsgögn Til sölu: Dökkbrúnn sófi, 2½ sæta, frá ILVU, eins og nýr. Verð: 29þ. Sími 7744480 Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Kíktu á heimasíðuna okkar: www.dalsmynni.is Hundaræktun með starfsleyfi. S. 566 8417 Tökum visa/euro HÚSNÆÐI Leigumiðlanir Húsnæði í boði Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www. leiguherbergi.is Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Falleg 3 herberja íbúð fullbúin húsgögnum til leigu í vetur. Upplýsingar í S:8996255 Room for rent/ herbergi til leigu á svæði 105. Uppl. s. 861 2229. 2 herb. íbúð til leigu í 105 Rvk. Leigist með húsgögnum. Verð 130 þ. á mán. Fyrirfram greiðsla. S. 659 4403 Til leigu er 3.herb íbúð, gluggalítil, við Fellsás í Mosfellsbæ. Uppl. í s. 897 9815. Til leigu 30 fm. íbúð. Nýleg vönduð 2 herb. einstkl.íbúð með öllu, + þvottavél og geymsla. Íbúðin (frístandandi bílsk.) er á rólegum stað útá Kársnesi. Leigist aðeins REYKLAUS, skilv. og reglus. einstkl. Leiga 1 mán. f. f. 65 þús. með hita og rafm. S. 694 2369 e.kl. 17 Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir með veiðirétti !!! Er með 2 samliggjandi lóðir til sölu í landi Leynis (15 km austan við Laugarvatn). Um er að ræða land rétt við Brúará, en hafið er mikið uppbyggingastarf á laxastofninum þar, 10.000. seiðum var sleppt í hana í fyrra. Með í kaupunum fylgja teikningar af 85 fm húsi. Búið að setja ca. 500þ kr í aðra lóðina. Verð aðeins 3mil. Fyrir báðar lóðirnar. Þetta er verð sem á sér ekki hliðstæðu. Uppl. Í síma 843 4275 Atvinnuhúsnæði Til Leigu skrifstofu herbergi lítil og stór við Ármúla góð bílastæði og hagstætt verð uppl. 899 3760. Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176. Vetrargeymsla fyrir bíla, húsbíla, hjolhýsi, fellihýsi, tjaldvagna og fl. Upphitað húsnæði, Sanngjarnt leiguverð. Uppl. í s. 899 0274 og 893 5574 og á www.husbilageymslan.net www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 ATVINNA Atvinna í boði ISS óskar eftir starfsfólki ISS óskar eftir starfsfólki til starfa við ræstingar og í mötuneytum á Höfuðborgarsvæðinu og víða um land. Um er að ræða fjölbreytt störf og sveigjanlegan vinnutíma, sem t.d hentar vel skólafólki. Umsókn er hægt að fylla út á heimasíðu ISS, www.iss. is eða á skrifstofu ISS að Austurhrauni 7, 210 Garðabæ. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannstjóri, siggah@iss.is The Laundromat Cafe Laundromat Café óskar eftir matreiðslumönnum eða fólki með reynslu í eldhúsi, unnið er á vöktum 2-2-3, góð laun í boði fyrir réttu aðilina. Vinsamlegast sendið ferilskrá með mynd á laundromatchef@ gmail.com Fullt starf - Reykjavík Óskum eftir hressu og duglegu fólki til að starfa með okkur í bakríinu okkar á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. Um er að ræða vaktir ýmist fyrir eða eftir hádegi ásamt helgarvinnu. Áhugasamir geta sótt um á heimasíðu okkar og er slóðin www.mosfellsbakari.is/ umsokn.asp Veitingahús Nings - Framtíðarstarf Veitingahús Nings óskar eftir vaktstjóra í fullt starf. Unnið er á 15 daga vöktum. Skilyrði: starfsmaður þarf að hafa góða þjónustulund, vera röskur, 20 ára eða eldri og íslenskumælandi. Áhugasamir setji inn umsókn á www.nings.is KAFFI MILANO FAXAFENI 11 Óskum eftir að ráða fólk í fullt starf. Uppl. á netfang milano@internet.is Óskum eftir fólki í vaktavinnu. Föst laun og bónusar. 20 ára og eldri og íslenskumælandi. Uppl. gefur Viggó í 553-6688 og viggo@tmi.is Óskum eftir starfsmanni á vélaverkstæði. Verður að hafa víðtæka reynslu í vélaviðgerðum. Upplýsingar og umsóknir eingöngu á staðnum. Vélavit Skeiðarási 3 210 Garðabæ Við bjóðum þér skemmtilega aukavinnu eða aðalvinnu. Miklir tekjumöguleikar. Uppl. Bjarni s. 8411448. Fjármál Óskum eftir láni í 4-5 mánuði uppá 36 millj. 100% tryggingar, góð ávöxtun. Tilboð sendist á tjonusta@365.is merkt” 5809” fyrir 24/08 2011 Óskar eftir blikksmiðum og suðumönnum fyrir álsuðu og rústfrítt uppl: S: 897 4230. Skemmtilegt umhverfi, traust fyrirtæki og lifandi umhverfi. Kíktu á http:// umsokn.foodco.is og sæktu um Bakaríið í Álfheimum Passion Rvk, auglýsir eftir hressum einstaklingi til starfa. Um er að ræða þjónustustarf og er vinnutíminn frá 10 til 16 alla virka daga. Einnig er helgarvinna í boði. Áhugasamir vinsamlegast setjið ykkur í samband við hann Davíð í síma 8227707. Við viljum bæta við duglegum og jákvæðum pizzabakara og aðstoðarmanni í eldhús. Góður vinnustaður. Rótgróin rekstur. Fullt starf, unnið á vöktum. Lágmarksaldur er 18 ár. Áhugasamir sendi umsókn á info@kringlukrain.is ásamt ferilskrá. TILKYNNINGAR Einkamál Spjalldömur 908 5500 Opið allan sólarhringin. Atvinna FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ÞÚ ERT MEÐ FRÆGA FÓLKIÐ Í VASANUM MEÐ VÍSI m.visir.is Fáðu Vísi í símann!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.