Fréttablaðið - 22.08.2011, Page 52

Fréttablaðið - 22.08.2011, Page 52
22. ágúst 2011 MÁNUDAGUR32 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 18.30 2 gestir Fjölbreyttur þáttur þar sem gestastjórnandi fær til sín góðan gest. 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Skólar byrj- aðir og þá skólaeldhús líka. 20.30 Golf fyrir alla Brynjar og Óli Már gefa góð ráð. 21.00 Frumkvöðlar Elínóra Inga og frum- kvöðlar Íslands. 21.30 Eldhús meistaranna Sjávarbars- jarlinn grillar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 The Things About My Folks 08.35 When Harry Met Sally 10.10 Ghosts of Girlfriends Past 12.00 Beethoven‘s Big Break 14.00 When Harry Met Sally 16.00 Ghosts of Girlfriends Past 18.00 Beethoven‘s Big Break 20.00 The Things About My Folks 22.00 Pan‘s Labyrinth 00.00 Lonely Hearts 02.00 Dirty Sanchez: The Movie 04.00 Pan‘s Labyrinth 06.00 Land of the Lost 07.00 Bolton - Man. City 14.45 Aston Villa - Blackburn Útsend- ing frá leik Aston Villa og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. 16.35 Sunnudagsmessan Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og leikirnir krufðir til mergjar. 17.50 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.50 Man. Utd. - Tottenham Bein út- sending frá leik Manchester United og Tot- tenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 22.00 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.30 Man. Utd - Tottenham Útsend- ing frá leik Manchester United og Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 EAS þrekmótaröðin EAS þrek- mótaröðin er stigakeppni fjögurra móta þar sem reynir á þrek, styrk og þol keppenda. Sigurvegarar mótaraðarinnar hljóta titilinn Hraustasti karl Íslands og Hraustasta kona Ís- lands. 17.45 KR - Stjarnan Bein útsending frá leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 20.00 La Liga Preseason Show Hitað upp fyrir átökin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, La liga, þar sem margir af bestu knattspyrnumönnum heims leika listir sínar. 21.00 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 22.10 KR - Stjarnan Útsending frá leik KR og Stjörnunnar í Pepsi deild karla í knatt- spyrnu. 00.00 Pepsi mörkin Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir öll mörkin og umdeildu atvikin í Pepsi deild karla í knattspyrnu. Um- sjónarmaður er Hörður Magnússon. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (15:175) 10.15 Smallville (14:22) 11.00 Hamingjan sanna (8:8) 11.45 Wipeout USA 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol (3:39) 14.20 American Idol (4:39) 15.05 ET Weekend 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (21:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (12:24) 19.40 Modern Family (17:24) 20.05 Extreme Makeover: Home Edition (23:25) 20.50 Love Bites (2:8) Frábærir rómant- ískir gamanþættir þar sem allt er látið flakka um nútímaástarsambönd frá framleiðendum Sex and the City, Love Actually og Bridget Jones Diary um ástina og allt það brjálæði sem hún fær okkur til að gera. 21.35 Big Love (1:9) Fjórða þáttaröðin um Bill Henrickson og óvenjulegu fjölskyld- una hans. Sögusvið þáttanna er samfélag mormóna í Salt Lake City í Utah-ríki þar sem fjölkvæni tíðkast. 22.30 Weeds (7:13) 22.55 It‘s Always Sunny In Phila- delphia (5:13) 23.15 Two and a Half Men (1:16) 23.40 How I Met Your Mother (21:24) 00.00 Bones (20:23) 00.45 Come Fly With Me (1:6) 01.15 Entourage (7:12) 01.40 Human Target (10:12) 02.25 Gettin‘ It 04.00 Rails & Ties 05.40 Fréttir og Ísland í dag 19.30 The Doctors 20.15 Ally McBeal (19:22) Sígildir gam- anþættir um lögfræðinginn Ally McBeal og samstarfsfólk hennar. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Whole Truth (9:13) Nýtt og spennandi lögfræðidrama. Kathryn Peale er metnaðarfullur saksóknari í New York. Jimmy Brogan er vinur hennar frá því þau voru við nám saman í Yale-háskólanum og er virtur verjandi í borginni. Bæði eru þau mikið keppnisfólk og áköf í að sinna vinnu sinni vel og berjast fyrir skjólstæðinga sína. 22.30 Lie to Me (21:22) Önnur spennu- þáttaröðin um dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra á vísindalegan hátt. 23.15 Game of Thrones (1:10) Magnað- ir þættir sem gerast á miðöldum í ævintýra- heimi sem kallast Sjö konungsríki Westeros og segir frá blóðugri valdabaráttu. 00.20 Ally McBeal (19:22) 01.05 The Doctors (6:175) 01.45 Sjáðu 02.10 Fréttir Stöðvar 2 03.00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela (38:52) 17.43 Mærin Mæja (28:52) 17.51 Artúr (9:20) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Konur í eldlínunni (1:4) (UN Women - Women on the Frontline) Heimilda- þáttaröð um ofbeldi gegn konum og stúlkum í Nepal, Tyrklandi, Kongó og Kólumbíu. 18.52 Leggðu systrum þínum lið (1:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur sólkerfisins – Ríki sólar- innar (1:5) (Wonders of the Solar System) Heimildamyndaflokkur frá BBC. Hér er nýj- ustu kvikmyndatækni beitt til þess að sýna stórfengleg náttúruundur í geimnum. 21.10 Leitandinn (38:44) (Legend of the Seeker) Bandarísk þáttaröð um ævintýri kappans Richards Cyphers og dísarinnar Ka- hlan Amnell. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.15 Liðsaukinn (14:32) (Rejseholdet) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Kastljós (e) 00.45 Fréttir (e) 00.55 Dagskrárlok 06.00 ESPN America 06.40 Wyndham Championship (4:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Wyndham Championship (4:4) 17.00 US Open 2006 - Official Film 18.00 Golfing World 18.50 Wyndham Championship (4:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2008 - Official Film 23.50 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.25 Rachael Ray 18.10 Top Chef (13:15) (e) 19.00 Psych (3:16) (e) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoð- ar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Shawn og Gus halda í villta vestrið þegar undarlegir atburðir gerast í litlum kúrekabæ fyrir túrista. 19.45 Will & Grace (27:27) Endursýn- ingar frá upphafi á hinum frábæru gaman- þáttum. 20.10 One Tree Hill (17:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Haley er ófrísk og reynir að skipuleggja allt milli himins og jarðar áður en barnið kemur í heiminn. 20.55 Parenthood (1:22) Bráðskemmti- leg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Adam reynir með litlum árangri að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs á meðan Zeek hefur viðgerðir á nokkru sem hann hefur engann skilning á. 21.40 CSI: New York (10:22) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Það eru jól í borginni en þegar gluggaskreyting er afhjúpuð kemur í ljós að ekki er allt með felldu. 22.30 The Good Wife (17:23) (e) 23.15 Dexter (5:12) (e) 00.05 Law & Order: Criminal Intent (13:16) (e) 00.55 Will & Grace (27:27) (e) 01.15 Pepsi MAX tónlist > Jennifer Garner „Að mínu mati er starf mitt ekki svo brjál- æðislega frábrugðið störfum allra annarra, eins og fólk heldur.“ Jennifer Garner leikur í gamanmynd- inni Ghosts of Girlfriends Past, sem er lauslega byggð á sögu Charles Dickens þar sem gamlar kærustur Connors Meads birtast honum hver á fætur annarri í brúðkaupi bróður hans. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 16. Það er ekki tóm sæla að vera þrígiftur mormóni. Misstu ekki af fjórðu þáttaröðinni af Big Love, einhverjum umtöluðustu þáttum síðustu ára. Þrjár eiginkonur. Þrjár tengdamömmur.Big Love Fyrsti þáttur í kvöld kl. 21:35 VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Hausttilboð · Ef þú gerist áskrifandi og greiðir með VISA kreditkorti færðu allt að 30% afslátt. · 10% aukaafsláttur í þrjá mánuði. · 12 vinsælustu fjölvarpsstöðvarnar fylgja frítt með fyrsta mánuðinn. Gildir til 3. október. Það er ekki öllum gefið að vera bæði hæfi- leikaríkir tónlistarmenn og viðkunnan- legir, menn eru yfirleitt bara annað hvort. Vestfirska listamanninum Mugison tekst það hins vegar glettilega oft. Á tónleikum Menn- ingarnætur fór hann hamförum fyrir framan troðfullan Arnarhól án þess að móðga nokkurn mann með kjánalegri athuga- semd. Það segir sitt að yngsti meðlimur- inn á heimilinu í vesturbænum dillaði sér duglega við taktfasta og blúskennda músík Mugisons. Beina útsendingin heppnaðist líka bara nokkuð vel, hljóð og mynd voru til fyrirmyndar. Ég horfði á Independence Day á föstudagskvöldið. Ég hef aldrei skilið fólk sem hefur horn í síðu þessarar myndar og talar um að þetta sé bara hreinræktuð áróðursmynd fyrir ameríska heimsvaldastefnu. Og hvað með það? Hefur fólk ekki húmor fyrir því þegar Bill Pullman flytur eldræðu sína og lofar því að 4. júlí verði brátt þjóðhátíðardagur alls heimsins? Ég elska Independ- ence Day, mér finnst hún æðisleg geimverumynd og ég elska hversu kjánalega væmin og klisjukennd hún er. Og mikið er nú gott að enski boltinn sé byrjaður að rúlla á nýjan leik, það er eitthvað svo heimilis- legt og bendir til þess að lífið gangi nú sinn vanagang. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON KOMST Í STUÐ Góður Mugison og Will Smith FLOTTUR Mugison fór á kostum á tónleikum við Arnarhól í beinni útsendingu Sjónvarpsins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.