Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 O S G ÍTILB Ð DA AR TENGI OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL: 10 - 15 20 % 30 % 40 % 50 % AF SL ÁT TU R Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 26. ágúst 2011 198. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Þ ær Arna Ösp Magnúsar-dóttir og Unnur Arndís ar -dóttir standa fyrir jóga-námskeiði á Eyrarbakka um aðra helgi. Unnur annast jógakennsluna og Arna, eigandi kaffihússins Bakkabrims á Eyrar-bakka, sér til þess að þátttakend-ur fái heilnæman mat á meðan á námskeiðinu stendur. Boðið verður upp á lífrænt fæði, ferska ávaxta- og grænmetissafa og góm-sætar hráfæðiskökur á milli mála. „Við viljum að fólk upplifi þetta sem dekurhelgi og erum ekkert að sneiða hjá súkkulaði og hrásyk iÞetta er kki EINN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BORGARI RISA Hann er svo stór að hann dugar fyrir heila fjölskyldu STÆRSTIHAMBORGARIÁ ÍSLANDI 460 g af hreinu ungnautakjöti í risa hamborgarabrauði, ostur, salat, tómatar, icebergsalat, beikon, ljúffeng grillsósa og fullt af frönskum. 4.490 kr. GRILLHÚSSINS Esjudagur Ferðafélags Íslands og Valitors verður haldinn á sunnudag. Boðið verður upp á gönguferðir á Esjuna í fylgd farar-stjóra. Þá býður Ferðafélag barnanna upp á sérstakar ferðir fyrir börnin. Eins verður boðið upp á morgungöngu, kvöldgöngu, skógargöngu, kappgöngu, fjölskyldugöngu, ratleik, lifandi tónlist og fleira. Skynsamlegt mataræði MYND/ JÓN TRYGGVI UNNARSSON 500 gr ferskt spínat (eða 400 gr frosið)3 tsk. hnetusmjör 1 laukur 1 grænn chili (fræhreinsaður og saxaður) 4 cm engiferrót (fínt söxuð)1,2 l grænmetissoð2 tsk. sterk tamarisósa2 msk. túrmerikhrein lífræn jógúrt frá BiobúF Steikið lauk við vægan hita í nokkrar mínútur. Setjið engifer, hnetusmjör, túrmerik og chili saman við og látið krauma í smá stund. Bætið tamar-isósu og grænmetissoði saman við og látið suðuna koma upp. Setjið spínatið út í og látið sjóða í nokkrar mínútur, en gætið þess að sjóða súpuna ekki of lengi því þáð SPÍNAT OG ENGIFERSÚPA FYRIR FJÓRA Jóganámskeið verður haldið á Eyrarbakka um aðra helgi og fá þátttakendur heilnæmt en ljúffengt fæði.föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 26. ágúst 2011 ● SAD SAD SAD slær í gegn ● Á rúmstokknum ● Baksviðs á Reykjavík Runway SVANDÍS DÓRA EINARSDÓTTIR Bregður sér í hlutverk Jóu í Veghúsum Bláberjadagar á Súðavík Bláberjahlaup og bláberjakökuát verða á fyrstu bláberjadögunum. tímamót 26 Mímir-símenntun • Ofanleiti 2 • 103 Reykjavík • www.mimir.is HAUSTÖNN 2011 FULLT AF SKEMMTILEGUM NÁMSKEIÐUM Skráning stendur yfir í síma 580 1808 og á mimir.is Bæklingur fylgir Fréttablaðinu í dag NÝR GOSDRYKKUR BRENNIR KALORÍUM Fæst nú í Hagkaup og Fjarðarkaup ALLT Á ÁÆTLUN Á þriðja hundrað starfsmanna Ístaks vinna um þessar mundir að gerð Búðarhálsvirkjunar. Byrjað er að steypa stöðvarhúsið við Sultartangalón og er áætlað að búið verði að gangsetja báðar túrbínur virkjunarinnar í desember 2013. Vatnið verður leitt í stöðvarhúsið um fjögurra kílómetra löng göng úr Sporðöldulóni hinum megin hálsins. Byrjað er að grafa fyrir tveggja kílómetra langri stíflunni í Köldukvísl, rétt sunnan Hrauneyja- fossstöðvar. Verkið allt er á áætlun að sögn stöðvarstjóra og ekkert óvænt hefur sett strik í reikninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓLK Tónlistarmaðurinn Matthías Matthíasson, sem hefur búið á Dalvík undanfarin fjögur ár með fjölskyldu sinni, er að flytja til Reykjavíkur. „Það er bara brjál- að að gera. Ég er nánast ekkert búinn að koma til Dalvíkur síðan í janúar,“ segir Matthías. Hann hefur setið í bæjarstjórn á Dalvík og finnst leitt að þurfa að draga sig út úr því. - fb / sjá síðu 42 Matthías Papi á mölina: Tekur poppið fram yfir pólitík LÖGREGLUMÁL Sautján ára íslenskur piltur var tekinn með tösku sem innihélt mikið magn fíkniefna í Leifsstöð aðfaranótt miðvikudags. Eftir því sem næst verður komist var pilturinn að koma með flugi frá Kaupmannahöfn þegar hann var handtekinn. Hann var einn á ferð. Tollverðir á Keflavíkurflugvelli fundu efnin í fórum hans við hefð- bundið eftirlit og í framhaldi var lögreglan á Suðurnesjum kvödd til. Pilturinn reyndist hafa í fórum sínum um það bil þrjátíu þúsund e-töflur. Auk þess fundust í far- angri piltsins um fimm kíló af duft- efni. Rannsókn á efnunum leiddi í ljós að um var að ræða svokölluð íblöndunarefni sem notuð eru til að drýgja fíkniefni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum setti í fyrradag fram kröfu um gæsluvarðhald yfir piltinum. Dóm- ari Héraðsdóms Suðurnesja tók sér frest til hádegis í gær til að taka ákvörðun í málinu. Um hádegisbil í gær úrskurðaði hann síðan að pilt- urinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 7. september næstkomandi. Pilturinn hefur ekki komist í kast við lögin áður, samkvæmt upplýs- ingum Fréttablaðsins. Hann verð- ur vistaður í gæslu á Litla-Hrauni, en slíkt hefur verið gert áður þótt meintur brotamaður sé ekki orðinn átján ára. Málið er í rannsókn hjá lögeglunni á Suðurnesjum. - jss Tugþúsundir e-taflna í farangri 17 ára pilts Unglingspiltur var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 7. september. Hann var tekinn með 30 þúsund e-töflur og fimm kíló af íblöndunarefnum í Leifsstöð við komuna frá Kaupmannahöfn. Pilturinn hefur ekki áður komist í kast við lögin. Tollverðir í Leifsstöð og Lögreglan á Suðurnesjum hafa á undanförnum miss- erum og árum gripið marga stórtæka fíknefnasmyglara. Ljóst er að sautján ára pilturinn sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa reynt að smygla til landsins um þrjátíu þúsund e-töflum, getur átt yfir höfði sér þungan dóm ef sök sannast. Nefna má í því sambandi dóm yfir Junierey Kenn Pardillo Juarez, sem var 8. júlí síðastliðinn dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi fyrir að flytja nær 37 þúsund e-töflur og 4.471 skammt af LSD til landsins. Á þungan dóm yfir höfði sér BJART eða bjart með köflum um mestallt land. Vindur fremur hægur af norðri og hitinn víða á bilinu 7 til 14 stig. VEÐUR 4 7 14 11 8 8 Stöðugleiki hefur náðst Gylfi Zoëga prófessor telur mikilvægt að hin svokölluðu góðæri endurtaki sig ekki. föstudagsviðtalið 10 Dramatík í lokin ÍBV tryggði sér jafntefli í uppbótartíma í topp- slagnum á KR-velli í gær. sport 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.