Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 Þ ær Arna Ösp Magnúsar- dóttir og Unnur Arndís ar - dóttir standa fyrir jóga- námskeiði á Eyrarbakka um aðra helgi. Unnur annast jógakennsluna og Arna, eigandi kaffihússins Bakkabrims á Eyrar- bakka, sér til þess að þátttakend- ur fái heilnæman mat á meðan á námskeiðinu stendur. Boðið verður upp á lífrænt fæði, ferska ávaxta- og grænmetissafa og góm- sætar hráfæðiskökur á milli mála. „Við viljum að fólk upplifi þetta sem dekurhelgi og erum ekkert að sneiða hjá súkkulaði og hrásykri. Þetta er ekki detox og við leggj- um ekki upp með sérstaka kúra heldur að fólk borði af skynsemi,“ segir Arna og gefur sýnishorn af því sem í boði verður. Við leggjum áherslu á góða aðalrétti, eins og þessa spínatsúpu, og þá má leyfa sér eitthvað sætt á milli. Á námskeiðinu, sem stendur frá 2.-4. september, verður kennd blanda af hatha- og raja-jóga. Þá verður boðið upp á fyrirlestra, hugleiðslu, gönguferðir og ráðgjöf um hvernig megi tileinka sér jóga í daglegu lífi. Kennslan fer fram Óðinshúsi við sjávarsíðuna á Eyrar- bakka og einkennist umhverfið af kyrrð og ró. Þeir sem vilja geta gist á Gistiheimilinu Rein. Áhuga- samir geta skráð sig eða fengið nánari upplýsingar í gegnum net- fangið uni@uni.is. vera@fettabladid.is EINN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BORGARI RISA Hann er svo stór að hann dugar fyrir heila fjölskyldu STÆRSTI HAMBORGARI Á ÍSLANDI Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, grillhusid@grillhusid.is, www.grillhusid.is 460 g af hreinu ungnautakjöti í risa hamborgarabrauði, ostur, salat, tómatar, icebergsalat, beikon, ljúffeng grillsósa og fullt af frönskum. 4.490 kr. GRILLHÚSSINS Esjudagur Ferðafélags Íslands og Valitors verður haldinn á sunnudag. Boðið verður upp á gönguferðir á Esjuna í fylgd farar- stjóra. Þá býður Ferðafélag barnanna upp á sérstakar ferðir fyrir börnin. Eins verður boðið upp á morgungöngu, kvöldgöngu, skógargöngu, kappgöngu, fjölskyldugöngu, ratleik, lifandi tónlist og fleira. Skynsamlegt mataræði MYND/ JÓN TRYGGVI UNNARSSON 500 gr ferskt spínat (eða 400 gr frosið) 3 tsk. hnetusmjör 1 laukur 1 grænn chili (fræhreinsaður og saxaður) 4 cm engiferrót (fínt söxuð) 1,2 l grænmetissoð 2 tsk. sterk tamarisósa 2 msk. túrmerik hrein lífræn jógúrt frá Biobú Ferskur kóríander Salt og pipar Steikið lauk við vægan hita í nokkrar mínútur. Setjið engifer, hnetusmjör, túrmerik og chili saman við og látið krauma í smá stund. Bætið tamar- isósu og grænmetissoði saman við og látið suðuna koma upp. Setjið spínatið út í og látið sjóða í nokkrar mínútur, en gætið þess að sjóða súpuna ekki of lengi því þá verður spínatið beiskt. Maukið súpuna með töfrasprota eða í blandara og berið fram strax með hreinni lífrænni jógúrt og ferskum kóríander. SPÍNAT OG ENGIFERSÚPA FYRIR FJÓRA Jóganámskeið verður haldið á Eyrarbakka um aðra helgi og fá þátttakendur heilnæmt en ljúffengt fæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.