Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 44
Ljóðabókin sígilda, SVARTAR FJAÐRIR, er loksins fáanleg aftur. www.forlagid.is Leiftur af eldtungu Davíðs Stefánssonar VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. WWW.SENA.IS/SPYKIDS4 SENDU SMS SKEYTIÐ ESL SPY Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF VINNINGUM: BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! KOMIN Í BÍÓ! VILTU VINNA MIÐA? 9. HVER VINNUR! FJÖLDI AUKAVINNINGA 26. ágúst 2011 FÖSTUDAGUR32 Rauða dreglinum var rennt út í London þegar nýjasta kvik- mynd leikkonunnar Anne Hat- haway, One Day, var frumsýnd. Myndin er byggð á skáldsögu Davids Nicholls og fjallar um tvo vini og lífs- hlaup þeirra á tuttugu ára tímaskeiði. Vinirnir eru leiknir af Hathaway og Jim Sturgess sem skörtuðu sínu feg- ursta og stilltu sér glöð upp framan við myndavélarnar í London. Einnig var hinn hálf íslenski Fre- drik Ferrier gestur á frumsýning- unni en hann er þekktur í Bretlandi fyrir þátttöku sína í raunveruleika- þáttunum Made in Chelsea. AÐALLEIKARARNIR Anne Hathaway og Jim Sturgess voru brosmild á frumsýningunni og skemmtu sér vel. HVÍTUR KJÓLL Rauður varalitur og hvítur kjóll varð fyrir valinu hjá leikkonunni Jodie Whittaker. BLÁKLÆDDUR Fredrik Ferrier mætti í blárri peysu og með ónafngreinda dömu upp á arminn. NORDICPHOTOS/GETTY Einn dagur frumsýndur TÍSKUFYRIR- MYND Peach- es Geldof í fallegum síðum kjól. REFFILEG Rithöfundurinn Nick Hornby og Amanda Posey voru litaglöð. MILLJÓNIR DOLLARA kostaði nýja húsið hennar Taylor Swift í Nashville. Fjögur svefnherbergi og fimm baðher- bergi eru meðal þess sem prýðir heimili hinnar 22 ára gömlu kántrí-stjörnu. folk@frettabladid.is 2,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.