Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.09.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 28.09.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Paratabs® ms.is Nýtt HVÍTA H Ú S IÐ /S ÍA Gráða & feta ostateningar í olíu ÓDÝRT FYRIR ALLA! Kauptu ÞRJÁR eins vörur og fáðu þá þriðju á HÁLFVIRÐI! – einfalt og ódýrt 15% AFMÆLISAFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM OG LYFJUM Í TVO DAGA, 27. OG 28. SEPTEMBER! Miðvikudagur skoðun 14 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Ferðir Markaðurinn 28. september 2011 226. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 V ið vildum sýna sjálfum okkur og öðrum að líkam legt atgervi þarf ekki að vera bundið aldri,“ segir hinn fimmtugi Rúnar Þór Óskarsson fjármálaráðgjafi, sem ásamt Þórhalli Guðlaugssyni dósent hjólaði hringveginn á átta dögum í sumar. Þórhall vantar ár í hálfrar aldar afmælið. Þeir hjól-uðu án fylgdarbíls og aðstoðar ogfóru flesta daga 160 Enga sérstaka reynslu af hjólreið-um segjast þessir kappar hafa en margvíslega líkamsrækt hafi þeir stundað frá unga aldri. „Það reyn-ir ekkert síður á andlegu hliðina að puða svona dag eftir dag,“ segir Rúnar og Þórhallur tekur undir það. „Sálin reynir alltaf að telja manni trú um að nú sé nóg komið,“ segir hann og telur góð fjaf Rigningu og mótvind á Hellisheiði og undir Eyjafjöllunum, þoku á Skeiðarársandi, sól á Djúpavogi, tveggja stiga hita, mótvind og rigningu á Möðrudalsöræfum, norðanbál í Hrútafirði og fárviðri í Hvalfirði og á Kjalarnesi. Þegar í mark kom höfðu gaarnir tvei l Rúnar Þór Óskarsson og Þórhallur Guðlaugsson sönnuðu í sumar að allt er fimmtugum fært. Hjóluðu umhverfis landið á átta dögum Nýjar tröppur við Seljalandsfoss voru formlega teknar í notkun á dögunum. Þær bæta verulega aðgengi við fossinn en sem kunnugt er ganga þús- undir ferðamanna á bak við hann á hverju ári. Mikið var lagt upp úr hönnun á tröppunum þannig að þær myndu falla vel að landinu, valda sem minnstri röskun og jafnframt auka öryggi gesta. Full búð af nýjum haustvörum Verið velkomin! Austuvegi 9 Selfossi Motivo.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Stuðningssúla – öryggi á heimilinu Stillanlegt handfang Auðveld uppsetning Hámarksþyngd 136 kg. Sp en ni st fr á gó lfi u pp í lo ft Læsing á 45° millibili Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardö Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.mistyskor.is Hugsaðu vel um fæturna Sími 551 2070Opið mán.-fös. 10-18.Opið á laugard. 10-14. Í meira en hálfa öld hafa milljónir manna um allan heim notað BIRKENSTOCK® sér til heilsubótar. Hvað um þig? Teg: Arisona. Verð: 12.885,- FERÐIRMIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2011 Þ að er ánægjulegt að segja frá því að við upplifum aukna eftirspurn á þessu ári,“ segir Þorsteinn Guðjónsson, for-stjóri Úrvals-Útsýnar. „Það eru þessar hefðbundnu sólarferð-ir, til Tenerife og Kanarí, skíða-ferðirnar eru á svipuðu róli enda ákveðinn kjarni sem sækir þær, en mesta aukningin er í borg-arferðunum. Þar er um að ræða helgarferðir sem duttu nánast út eftir hrunið en eru að detta inn aftur bæði hjá einstaklingum og hópum. Dublin nýtur mikilla vin-sælda og önnur skemmtileg borg steinsnar frá London er Brighton, sem er virkilega vinsæl hjá okkur núna í haust, enda mjög lifandi og skemmtileg borg.“ Aðventu-ferðir njóta einnig sí aukinna vin-sælda að sögn Þorsteins. „Við bjóðum upp á ferðir til Dres-den og Kaupmannahafnar í jóla-undirbúningnum og svo er það orðin hefð hjá mörgum þegar nær dregur jólum að fara í innkaupa-ferð til New York.“Annað sem Þorsteinn segir hafa komið skemmtilega á óvart er aukin eftirspurn eftir sigl-ingum. „Það er ekki bara bund-ið við Ísland, það hefur veriðágætis vöxtur í sk vinsælla á sumrin, en ferðirnar í Karíbahafið eru allan veturinn og fram á vorið.“Ferðir fyrir úrval fóld boðið upp á hagstæðari ferðir fyrir þennan aldurshópb Fól Borgir, siglingar, sól, golf og enski boltinn Úrval-Útsýn býður upp á fjölbreytt úrval ólíkra ferða í haust og vetur og eftirspurnin hefur tekið stóran kipp, að sögn Þorsteins Guðjónssonar forstjóra. Borgarferðir, golfferðir og skemmtisiglingar eru meðal þess sem í boði er. Eftirspurn eftir utanlandsferðum hefur tekið kipp undanfarið ár, að sögn Þorsteins Guðjónssonar, forstjóra Úrvals-Útsýnar. M ÆVINTÝRIN GERAST Í ÖLPUNUM!Á hverju ári fara þúsundir Ís-lendinga í skíðaferðir í Alpana. Hvort sem um er að ræða gamlar skíðakempur eða fólk sem er að fara í fyrsta sinn á skíði finna allir brekkur við sitt hæfi. Skíðasvæðin þarna úti eru svo stór og fjöl-breytt að á einni viku nær maður að skíða meira en maður gerir á heilum vetri hér heima. Gott veður, nægan snjó, frábærar brekkur, ítalska matargerð og skemmtilegan félagsskap í heil- næmu fjallalofti Alpanna ættu allir að upplifa. Skíðaáfangastaðir Úrvals-Útsýnar í vetur eru Selva val Gardena og Madonna di Campiglio á Ítalíu, en þar eru ein glæsilegustu skíðasvæði heims og vinsælustu skíðaáfangastaðir Ís- lendinga undanfarin ár. Við höfum reynsluna og vitum hvernig þú vilt hafa skíðaferðina þína. BRIGHTON  „LITLA LONDON“ Úrval-Útsýn býður upp á spennandi helgarferðir til Brighton í Engl d Kynningarblaðsólarferðirskíðaferðirrútuferðirferðir innanlandsköfun golfferðir ögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 Í símanum með Jóni Aðalsteini Vinnutölvan í símann 7 Önnur niðursveifla í a sigi? Áhyggjur á ársfundi AGS 4-5 Nýsköpunarfyrirtækið ReMake Electric B tra eftirlit sparar raforku H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 28. september 2011 – 14. tölublað – 7. á gangur …við prentum! Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Ætlar að passa upp á h smuni Ísl nds Fjögur til sex erlend fyrirtæki bera víurnar í starfsemi Icelandic Group í Bandaríkjunum. Tryggja á markaðsaðgang eð fisk. DANIR VILJA EKKI EVRU Helmingur Dana vill ekki að vran komi í stað dönsku krón- unnar, samkvæmt nýrri skoðana- könnun, en 22,5 prósent myndu vilja evruna. Aldrei áður hefur mælst jafn mikil andstaða í Dan- mörku við evruna, enda skoðana- könnunin gerð í miðju skuldafári evruríkjanna. Gengi dönsku krón- unnar hefur verið beintengt evr- unni allt frá því evran hóf göngu sína, og þar áður þýska markinu. Landsvirkjun ekki á markað PÁLL Landsvirkjun ætti að fjármagna framtíðarsýn sína næstu árin með skráningu að hluta á markað, segir forstjóri Kauphallarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 7 Á leið til Stokkhólms Alli abstrakt kominn í úrslit í norrænni rappkeppni. Fólk 34 STJÓRNSÝSLA Viðskipti löggæslu- stofnana upp á 91,3 milljónir króna við fjögur félög í eigu lög- reglumanna eða venslamanna þeirra eru gagnrýnd í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Ríkisendurskoðun segir að Ríkis lögreglustjóri hafi án útboðs keypt búnað fyrir 12,9 milljónir króna af fyrirtæki í eigu starfs- manns embættisins. Bjóða eigi út innkaup fyrir meira en 6,2 milljón ir. Ríkis lögreglustjóri hafi skipt viðskiptunum í þrjá hluta en óheimilt sé „að skipta við- skiptum upp í því skyni að að þau verði undir viðmiðunarmörkum útboðsskyldu“. Allur búnaðurinn hafi verið í sama vöruflokki og teljist því ein vara. „Í samræmi við þetta telur Ríkisendurskoðun augljóst að Ríkislögreglustjóra bar að bjóða kaupin út.“ Varðandi innkaup á pipar- úða frá öðru fyrirtæki segir í yfirlýsingu frá Ríkislögreglu- stjóra að um hafi verið að ræða „skyndiinnkaup vegna neyðar- ástands sem skapaðist í kjölfar efnahagshrunsins“. Ríkisendur- skoðun féllst á þessa skýringu varðandi gasið að hluta en taldi samt að afla hefði átt tilboða frá fleiri aðilum. „Ég er ekki að kaupa þessar skýringar Ríkislögreglustjóra,“ segir Björgvin Tómasson, fram- kvæmdastjóri öryggisvöru- fyrirtækisins Nortek. „Það tekur ekki langan tíma að senda tölvu- póst á nokkur fyrirtæki og spyrja um verð og afhendingartíma. Í seinni af tveimur yfir lýsingu Ríkislögreglustjóra í gær segir að engin lög banni ríkisstofnun- um að eiga viðskipti við fyrirtæki lögreglumanna. Fáir hafi leyfi til að flytja inn „valdbeitingar- búnað“ eins og til dæmis kylfur sem voru keyptar. „Því er ólík- legt að útboð hefði leitt til betri niðurstöðu,“ ályktar Ríkis- lögreglustjóri. Ríkisendurskoðun vill að innan ríkisráðuneytið skeri úr um hvort það samrýmist störfum lögreglumanna að eiga eða starfa hjá fyrirtækjum í viðskiptum við löggæslustofnanir. - gar / sjá síðu 6 Ríkislögreglustjóri taldi að útboð skiluðu ekki árangri Ríkisendurskoðun segir lögreglu hafa brotið lög um útboð við kaup á vörum. Ríkislögreglustjóri ber við tímaskorti í neyðarástandi. Kaupi ekki skýringar Ríkislögreglustjóra segir stjórnandi öryggisvörufyrirtækis. Í samræmi við þetta telur Ríkisendurskoð- un augljóst að Ríkislögreglu- stjóra bar að bjóða kaupin út. ÚR SKÝRSLU RÍKISENDURSKOÐUNAR KASTÆFING Ekki þarf að standa við vatn til að æfa flugukast. Þessir veiðimenn köstuðu af miklum móð á Klambratúni síðdegis í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fluga stöðvar stríð Bryndís Björgvinsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin 2011. tímamót 18 ÁFRAM VÆTA Búast má við úrkomu, fyrst rignir SA-lands en svo teygir úrkoman sig um allt land. Í kvöld rignir töluvert NV-til en dregur úr úrkomu annars staðar. VEÐUR 4 11 7 7 7 12 BANDARÍKIN, AP Bandarísk yfir- völd segjast hafa handsamað dæmdan morðingja sem hefur verið á flótta í 41 ár. George Wright hafði setið í fangelsi í New Jersey í átta ár þegar hann braust út árið 1970. Hann komst í samband við Frelsis her blökkumanna og árið 1972 rændi hann flugvél ásamt öðrum úr þeim hópi. Hann var klæddur eins og prestur þegar ránið var framið og faldi byssu innan í biblíu. Vélin var á leið frá Detroit til Miami. Við komuna til Miami kröfðust ræningjarnir þess að lögreglumenn afhentu milljón dollara lausnarfé fyrir farþega vélarinnar klæddir engu nema sundfötum. Orðið var við þeirri ósk og vélinni var svo flogið til Alsír. Aðrir úr hópnum náðust árið 1976 en Wright hefur farið huldu höfði þar til nú. Hann fannst í Portúgal. - þeb Slapp úr fangelsi árið 1970: Morðingi fund- inn eftir 41 ár Dramatískt kvöld Manchester-liðin og Kolbeinn Sigþórsson voru í eldlínunni í í gær. sport 30 KJARAMÁL Lögreglumenn munu ekki sætta sig við niður stöðu gerðardóms í kjaradeilu þeirra frá því fyrir helgi. Þeir kalla eftir tafarlausri aðkomu ríkis- valdsins að deilunni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem send var út af maraþonfundi stjórnar Landssambands lögreglu- manna og formanna svæðisfélaga í gærkvöldi. Fundur inn hófst klukkan eitt eftir hádegi en honum var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun á ellefta tímanum. Í yfirlýsingunni er megnri óánægju og reiði lýst með niðurstöðu gerðardóms. Lögreglumenn víða að af landinu hafa sagt sig úr óeirðasveit lögreglunnar og óvíst er um mætingu lögreglu á boðuð mótmæli við þingsetningu á laugardag. Meðal gesta á fundinum voru óháðir lögfræðingar. Einn þeirra var Gestur Jónsson, sem að eigin sögn var fenginn þangað sem sérfræðingur í vinnumarkaðs- rétti. Hann vildi ekki tjá sig um hvað fram fór en von- aði að hann hefði getað svarað spurningum. „Menn spurðu ekki hvað þeir ættu að gera, heldur hvað mætti og hvað ekki,“ segir Gestur. - sh Lögreglumenn ræddu næstu skref á maraþonfundi með lögfræðingum: Sætta sig ekki við gerðardóminn

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.