Fréttablaðið - 28.09.2011, Qupperneq 30
KYNNING − AUGLÝSINGferðir MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 20116
AUKATASKA Í TÖSKUNNI
Utanlandsferðir nýtum við gjarnan til að versla. Ef búist er við að fylla duglega á fataskápinn er gott ráð að taka
lítið með sér út. Í hálftóma ferðatöskuna skal þá smeygja annarri tösku, til dæmis íþróttatösku sem auðveldlega
má brjóta saman. Fötin sem eru keypt skal brjóta vel saman og
sniðugt er að leggja flíkur eins og boli og pils slétt í botninn
á ferðatöskunni. Í hliðar og horn skal smeygja upprúlluðum
flíkum, sokkum og nærfötum. Rúllið upp fötunum sem eiga
að fara í íþróttatöskuna.
Áður en fólk gefur sér lausan tauminn í búðunum er
gott að kynna sér tollareglur. Á Vefsíðunni www.tollur.is
segir að flytja megi með sér tollfrjálst til landsins „varning
sem fenginn er erlendis, í fari eða í tollfrjálsri verslun hér á
landi, að verðmæti allt að kr. 65.000, miðað við smásöluverð á
innkaupsstað. Verðmæti einstaks hlutar skal þó að hámarki vera kr.
32.500.“
HEITAR TÆR OG TEYGJUR Í FLUGVÉL
Eftir að flugvélin hefur tekið á loft er gott
að fara úr skónum og teygja aðeins úr tánum svo
betur fari um þig í ferðinni. Í löngu flugi er mælt með
því að standa öðru hvoru upp og ganga aðeins milli
sæta í vélinni til að koma blóðinu
á hreyfingu. Þá er gott að gera
léttar æfingar eins og að kreppa
og rétta úr ökklum, snúa þeim í
hringi og kreppa og rétta úr tám.
Einnig er sniðugt að hafa með sér
hlýja sokka til að bregða sér í, sérstaklega ef fólk
ætlar að reyna að sofna. Kaldar tær í þröngum
skóm geta haldið vöku fyrir fólki.
NOKKRAR STÓÐRÉTTIR
ENN EFTIR
Réttarstörfum fer óðum að
ljúka um land allt. Mikil upp-
lifun er að fara í réttir, bæði fyrir
unga og aldna, ekki síst eru
stóðréttir skemmtileg upplifun.
Enn á eftir að rétta hross á fimm
stöðum á landinu. Þrjár réttir
verða laugardaginn 1. október,
það eru Tungurétt í Svarfaðardal
klukkan 10, Víðidalstungurétt í
Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu
klukkan 13 og Flókadalsrétt í
Fljótum í Skagafirði klukkan 13.
Þá verða tvær réttir viku síðar, 8.
október. Það eru Þverárrétt ytri
í Eyjafjarðarsveit og Melgerðis-
melarétt í sömu sveit.
NÝJAR TRÖPPUR
Nýjar tröppur voru settar
upp við Seljalandsfoss nýlega.
Þær bæta verulega aðgengi að
fossinum. Þúsundir ferðamanna
fara á bak við hann á hverju ári.
Mikið var lagt upp úr hönnun
á tröppunum þannig að þær
myndu bæði falla vel að landinu
og valda sem minnstri röskun.
Verkefnið var meðal þeirra sem
hlutu styrk frá Ferðamálastofu
á þessu ári vegna úrbóta á
ferðamannastöðum. Umsjón
með verkefninu hafði Oddur
Hermannsson hjá Landform ehf.
á Selfossi en uppsetning var í
höndum Vélsmiðjunnar Magna
á Hvolsvelli.
Seljalandsfoss er fagur á að líta.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
HEIMSENDIR
ER Í NÁND!
Tryggðu þér áskrift í tíma
· Ef þú geri
st áskrifand
i og greiðir
með VISA
kreditkort
i færðu allt
að 30% afslá
tt.
· 10% aukaaf
sláttur í þrj
á mánuði.
· 12 vinsælus
tu fjölvarp
sstöðvarna
r fylgja
frítt með
fyrsta mán
uðinn.
Gildir til 3
. október.
Boðgreiðs
lutilboð
fyrir peningana með áskrift að
Stöð 2 því Stöð 2 Extra, Stöð 2 Bíó og
plúsrásirnar fylgja frítt með fyrir aðeins
Þú færð meira
237 kr. á dag
Logi Bergmann í laufléttum og
skemmtilegum spurningaþætti.
SPURNINGABOMBAN
HEFST 24. OKTÓBER ÞRIÐJUDAGA ÞRIÐJUDAGA
Gordon Ramsey, kölski kokkanna
snýr aftur í eldhúsið.
HELL’S KITCHEN
Ný og spennandi ævintýraþátta-
röð úr smiðju Steven Spielberg.
TERRA NOVA
TALSETT BARNAEFNI Á
HVERJUM DEGI
Spennuþáttur af bestu gerð.
THE MENTALIST
Hann er kominn aftur. Marg-
verðlaunaður og aldrei betri.
MAD MEN
Virtasti og vinsælasti
fréttaskýringaþáttur heims.
60 MINUTES
Simon Cowell fer á kostum í
sjónvarpsviðburði vetrarins.
THE X-FACTOR
Björn Bragi og Þórunn Antonía í
ferskasta skemmtiþættinum í dag.
TÝNDA KYNSLÓÐIN
Æsispenandi kvikmyndmynd með
Clive Owen og Naomi Watts.
THE INTERNATIONAL
Ferskur og einn mest umtalaði
þátturinn í heiminum í dag.
GLEE
Tölvunördinn og ofurhetjan
Chuck Bartowski er mættur aftur.
CHUCK
Einn vinsælasti þáttur Stöðvar 2
frá upphafi.
GREY’S ANATOMY
HEFST 5. OKTÓBER HEFST 19. OKTÓBER
HEFST 20. OKTÓBER FÖSTUDAGAFÖSTUDAGA
HEFST 30. OKTÓBERHEFST 30. OKTÓBER SUNNUDAGA
FÖSTUDAGA LAUGARDAGA
Þeir eru mættir aftur. Endur-
nærðir og ferskari sem aldrei fyrr.
SPAUGSTOFAN
Ótrúlega spennandi þáttur með
Patriciu Arquette.
MEDIUM
Glæný þáttaröð frá þeim sömu
og færðu okkur Næturvaktina,
Dagvaktina og Fangavaktina.
HEIMSENDIR
HEFST 9. OKTÓBER
15. OKTÓBER
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000