Fréttablaðið - 28.09.2011, Síða 47

Fréttablaðið - 28.09.2011, Síða 47
 hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin í ár fyrir Fluguna sem stöðvaði stríðið Hvað gera þrjár húsflugur þegar búið er að panta rafmagnsflugnaspaða á heimili þeirra? Þær stinga af! Þá er gott að ein hefur fræðst um heiminn af sjónvarpinu og önnur af heimskortinu sem hangir uppi á vegg. Þannig eru þeim allir vegir færir. Flugan sem stöðvaði stríðið er óvenjuleg saga, bráðfyndin og alvarleg í senn, sem valin var úr fjölda handrita sem kepptu um Íslensku barnabókaverðlaunin 2011. BR Y N DÍ S B JÖRG V I N S D Ó T T I R er þjóðfræðingur að mennt. Flugan sem stöðvaði stríðið er önnur barnabók hennar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.