Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.09.2011, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 30.09.2011, Qupperneq 64
30. september 2011 FÖSTUDAGUR36 Málþingið fjallar um hvers vegna svo erfitt reynist að fá viðbrögð almennings og stjórnvalda í umhverfismálum og hvað geti verið til ráða. Að loknum fyrirlestri leiðir Dr. Brynhildur Davíðsdóttir umræður. Fundarstjóri verður Dr. Guðrún Pétursdóttir. Til málþingsins bjóða Alþjóðleg kvikmyndahátíð (RIFF), Alþjóðamála- stofnun Háskóla Íslands og Stofnun Sæmundar fróða, sem fagnar með því 5 ára afmæli sínu. Fyrir málþingið, kl. 14.00 verður heimildarmynd um Dr. Suzuki, „Force of nature: The David Suzuki Movie“, sýnd í sama sal á vegum RIFF. ATH! Aðgangur að málþinginu er ókeypis, en miðaverð á kvikmyndasýninguna er 1.100 kr. Dr. David Suzuki HVAÐ GETUM VIÐ GERT? Einstakur viðburður: Dr. David Suzuki á Íslandi Laugardaginn 1. október kl. 16.00 í sal 105 á Háskólatorgi P IP A R \T B W A -S ÍA Hinn víðfrægi heimildar- mynda gerðar maður, þátta - stjórn andi og umhverfis - fræðingur Dr. David Suzuki, fyrrum prófessor við University of British Columbia, heldur hátíðar fyrir lestur á málþingi í Háskóla Íslands, HVAÐ GETUM VIÐ GERT? Góða skemmtun! Aðgöngumiðaverð: 1.500.- Nýtt band stígur á svið! Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórðarson, Jón Ólafsson og Óttar Felix Hauksson Föstudagur 30. september 2011 Laugardagur 1. október 2011 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 30. september ➜ Tónleikar 18.00 Hljómsveitin Of Monsters and Men flytur lög og áritar plötur í 12 Tónum, Skólavörðustíg 15. Allir velkomnir. 20.00 Tónleikarnir Í minningu Sissu eru haldnir í Hofi á Akureyri. Tónlistar- menn á borð við Óskar Pétursson, Frið- rik Dór, Kristmund Axel og Pál Óskar koma fram. Tónleikarnir eru til styrktar Minningarsjóðs Sigrúnar Mjallar Jóhann- esdóttur. Miðaverð er kr. 2.900. 20.00 Tónleikarnir Nýdönsk í nánd verða haldnir í Samkomuhúsinu á Akur- eyri. Þar leikur hljómsveitin Nýdönsk lög sín ásamt því að segja sögur á bak við lögin og textana, skandalana og stór- sigrana. Leikstjóri er Gunnar Helgason. Miðaverð er kr. 3.900. 20.00 Bubbi Morthens heldur tónleika í Bergi á Dalvík. Miðaverð er kr. 2.500. 20.00 Fengjastrútur leikur ný ágeng verk eftir íslenska og erlenda höfunda í Hafnarhúsinu á hátíðinni Sláturtíð á vegum S.L.Á.T.U.R. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Um helgina verður haldin trúbadorahátíð á Ob-La-Dí-Ob-La-Da á Frakkastíg 8. Eggert Jóhannson, Gímald- in, Skúli Mennski, Andrea Gylfa og Egill Ólafsson koma fram í kvöld. Miðaverð er kr. 1.000. 22.00 Rokkabillyband Reykjavíkur heldur tónleika á Café Rosenberg. 22.00 Hljómsveitin Trums heldur tónleika á Hressó. Eftir tónleikana þeytir DJ Elli skífum. 23.00 Hljómsveitin Gullkistan stígur á svið á Kringlukránni og spilar gamla gullmola rokksögunnar. Þessa nýju hljómsveit skipa Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórðarson, Jón Ólafsson og Óttar Felix Hauksson. Miðaverð er kr. 1.500. ➜ Leiklist 19.00 Sýningin Hárið í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar er sýnd í Hörpu. Miðaverð er kr. 3.950. 20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýnir Á botninum eftir Maxim Gorkí í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. Miðaverð er kr. 1.500. 22.00 Pörupiltar og tvíeykið Viggó og Víóletta sýna leiksýninguna Uppnám í Leikhúskjallaranum í Þjóðleikhúsinu. Miðaverð er kr. 2.900. ➜ Fundir 12.00 Dr. Diana Panke, stjórnmálafræ- ðiprófessor við University College Dublin á Írlandi, heldur erindi um hversu mikil áhrif smáríki hafa í ákvarð- anatöku innan Evrópusambandsins. Fundurinn er á vegum Alþjóðamála- stofnunar Háskóla Íslands og Rann- sóknaseturs um smáríki og fer fram í Odda 201 í Háskóla Íslands. ➜ Nýsköpun 17.30 Atvinnu- og nýsköpunarhelgi Innovit og Landsbankans hefst á Suður- nesjum. Þátttakendur mæta á staðinn og fá innblástur og leiðsögn við að byggja upp viðskiptahugmynd. Við- burðurinn fer fram í húsnæði Keilis á Ásbrú og þátttaka er ókeypis. ➜ Dansleikir 23.30 Hljómsveitin SOS frá Húsavík slær upp dansleik á Spot í Kópavogi. Ína Valgerður Pétursdóttir syngur. Miða- verð er kr. 1.500. ➜ Kvikmyndahátíð 16.00 Kvik- myndahátíðin RIFF stendur fyrir smiðjum um óháða kvikmyndagerð á Kexi Hosteli. Tvær fara fram í dag. Fyrri um heimildamyndir með Peter Wintonick og Frank Matter kl. 16. Seinni smiðjan er um kvikmynda- töku með Josef Mayerhofer og Ara Kristinssyni kl. 18. Þátttöku- gjald fyrir eina smiðju er kr. 700. Gjald fyrir sex smiðjur er kr. 3.000 en kr. 2.000 fyrir handahafa hátíðarpassa. ➜ Uppistand 22.00 Uppistand með Hugleiki Dagssyni og Önnu Svövu Knúts- dóttur á Græna hattinum. Miðaverð er kr. 2.000. ➜ Tónlist 20.00 Húsbandið leikur tónlist á Prikinu. DJ Gísli Galdur þeytir skífum eftir kl. 23. 21.00 DJ Glimmer spilar tónlist á Trúnó. 22.00 DJ Benni þeytir skífum á Vega- mótum. 22.00 DJ KGB stjórnar tónlistinni á Boston. 22.00 DJ Dramatik þeytir skífum á Barböru. 22.00 Housekell stjórnar tónlistinni á Kaffibarnum. 23.00 Captain Fufanu þeyta skífum á Faktorý. 23.00 DJ Halli Valli spilar tónlist á Bakkusi. 23.30 DJ Hlynur Mastermix þeytir skífum á Esju. 23.30 DJ Biggi þeytir skífum á Den Danske Kro. ➜ Fyrirlestrar 12.15 Bernhard Gál og Belma Beslic- Gál úr Vortex Project halda fyrirlestur um margmiðlun í listsköpun sinni í Hafnarhúsinu á hátíðinni Sláturtíð á vegum S.L.Á.T.U.R. Aðgangur er ókeypis. 13.20 Arnþór Helgason, formaður Kínversk-íslenska menningarfélagsins, heldur fyrirlesturinn Stiklur um sam- skipti Íslendinga og Kínverja frá 1760 til 2000 í Lögbergi 102 í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er haldinn í tilefni af 40 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína. Aðgangur er ókeypis. ➜ Eldri borgarar Korpúlfarnir, samtök eldri borgara í Grafarvogi, standa fyrir sundleik- fimi í Grafarvogssundlaug kl. 9.30 og listasmiðju sem hefst kl. 13.30 á Korpúlfsstöðum. Upplýsingar um viðburði send- ist á hvar@frettabladid.is. Tónleikaröðin Drullumall hóf göngu sína á miðvikudagskvöld í skúr við Austurbæjarskóla. Verkefnið er ætlað fyrir ung- linga í 8. til 10. bekk og eru það félags miðstöðvar Kamps í mið- borg Reykjavíkur og Hlíðum sem hrintu því af stað í von um að efla grasrótina í íslensku tónlistarlífi. Hljómsveitirnar Gang Related og Ofvitarnir spiluðu á fyrsta kvöldinu en engin grunnskóla- sveit er hluti af verkefninu. „Kveikjan að verkefninu var að það vantar alveg þær hljóm- sveitir. Ég var búin að senda póst um alla Reykjavík og fékk engin svör frá unglingaböndum sem vildu spila og mér finnst það áhyggjuefni,“ segir Andrea Marel, verkefnastjóri félags- miðstöðvarinnar 105 í Háteigs- skóla. „Við viljum breyta því og kveikja hjá þeim áhuga til að stofna hljómsveitir og spila.“ Allar hljómsveitir sem taka þátt í tónleikaröðinni gefa vinnu sína. Auk Gang Related og Ofvit- anna hafa hljómsveitirnar Benn Hemm Hemm, Prinspóló og Reykjavík boðað komu sína. Tón- leikarnir verða haldnir síðasta miðvikudag hvers mánaðar í félagsmiðstöðvum Kamps. - fb Spila fyrir unglinga Á DRULLUMALLI Fjöldi unglinga mætti á tónleikaröðina Drullumall sem hóf göngu sína í skúr við Austurbæjarskóla. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Faktorý er búinn að koma sterkur inn og ég myndi segja að Vínbarinn sé van- metinn. Það er búið að vera mikið af skemmtilegum danstónlistarkvöldum á Faktorý. Þar er pláss til að skekja skankana. Ég reyni að elta það dálítið. Það er líka mjög fínt að fara á Vínbarinn eftir vinnu á föstudegi og kíkja svo á Faktorý um miðnættið.“ Besti barinn: Atli Bollason lífskúnstner Faktorý og Vínbarinn í uppáhaldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.