Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 4

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 4
4 í S L E N D I N G U R Miðvikudagur 11. apríl 1956 Tilgangslaus verðhækkun ó eggjum Hafa íslendingar sjólfir brugðizt sínu 100 óra gamla verzlunarfrelsi? Ef eggjaframleiðslan hér á landi hefði fengið leyfi til að þró- ast á eðlilegan hátt, án afskipta ríkisvaldsins, mundi eggjafram- leiðslan í dag og eggjaneyzlan vera meiri en er. En í ófriði við verzlunarfrelsið hefir ríkið á síðari árum farið að skipta sér af verðlagi eggjanna og lagt fram gæðaáætlun, sem aðeins er pappírsgagn en hefir enga raunverulega þýðingu. Það er jafnvel óhætt að segja, að af- skipti hins opinbera af eggjaverði og svonefndu gæðamati hafi skap- að á eggjamarkaðnum ástand, sem aðeins hefir gert illt verra. íslenzkar hagfræðiskýrslur fjalla ekki mikið um egg. Þó sýna þær, að árið 1949 voru 123430 hænsni í Iandinu en 1953 aðeins 77369. En um afurðirnar af þeim fær enginn neitt að vita. Arið 1955 hafði hænsnatalan hækkað nokkuð á ný, eða í hér um bil 80 þúsund. Ef við reiknum með 100 eggjum til jafnaðar á hvert hænsni, getum við villulaust reiknað út, að árið 1955 hafi eggjaframleiðslan verið 8 milljón- ir, en það eru aðeins 50 egg á hvert mannsbarn á íslandi yfir árið. Þegar maður jafnframt veit, að í Englandi og Bandaríkjunum notar hvert mannsbarn um 400 egg á ári, í eggjalandinu Dan- mörku aðeins 200 á ári og í hinu mikla eggjalandi Hollandi ca. 300 egg til heimanotkunar á hvert mannsbarn, er ekki erfitt að sjá, að við hér á íslandi erum skammt á veg komin með eggjafram- leiðslu. Við ættum að geta tífaldað eggjaframleiðsluna með lítilshátt- ar útflutningi á eggjum. Eins og nú standa sakir, er eggjamarkaðurinn í Englandi háður þeim almennu efnahags- örðugleikum, er ríkið á við að stríða. Og í beinni afleiðingu af því, er Vestur-Þýzkaland nú orð- inn stærsti eggjainnflytjandinn í Evrópu. Hér er því um tækifæri að ræða, sem íslendingar geta ekki notfært sér. Það eru lélegir verzl- unarmenn, sem aldrei finna aðrar leiðir en verðhækkanir. Á þann hátt fáum við hvorki samborgara okkar né aðrar þjóðir til að kaupa af okkur framleiðsluna. Og til þess að vekja nánari athygli á, hversu vonlausar ráðstafanir okk- ar háttvirta Framleiðsluráðs eru, skulum við athuga verðskráningu eggja í nokkrum öðrum löndum. í byrjun hvers árs eru egg seld á lágmarksverði í öllum eggjafram- leiðslulöndum. í janúar mega íslenzka skreiðin líkar vel í Nigeriu Úr skýrslu Braga Eiríkssonar Ein af aðalútflutningsvörum okkar Islendinga síðustu árin er hertur fiskur, er við köllum Skreið samkvæmt fornri mál- venju. Er hún að langmestu leyti flutt til Afríku og seld þar, en stærsta viðskiptalandið er blökku mannalandið Nigeria. Þessi fiskverkun til útflutnings var fyrst reynd fyrir 20 árurn hér á landi og varð Beinteinn Bjarna- son útgm. í Hafnaríirði íyrstur til að reisa skreiðarhjalla og verka skreið. Hefir síðan meira og minna af fiski verið verkað þannig, að undanteknu timabilinu 1947—49. Árið 1952. var stofnað Samlag Skreiðarframleiðenda, og kemur þá nýr fjörkippur í þessa atvinnugrein. Komst útflutningur skreiðar árið eftir í 79 þús. smá- lestir. Litlu fyrir áramót s. 1. fór Bragi Eiríksson skrifstofustjóri Skreið- arsamlagsins í ferðalag suður um Aíríku til að kynna sér álit kaup- enda og neytenda íslenzku skreið- arinnar á gæðum hennar, óskir þeii ra um lágmarksgæði o. s. frv., og jafnframt til að afla upplýs- inga um skreiðarmarkaði o. fl. Eftir heimkomuna skrifaði Bragi ýtarlega skýrslu um ferð sína og athuganir. 1 henni segir svo um kvartanir Nigeriubúa: „íslenzka skreiðin er nú orðin vel þekkt verzlunarvara í Nigeríu og brezku og frönsku Carmeroon. Þó eru nokkrar kvartanir, sem nevtendur bera fram, mjög at- hyglisverðar fyrir íslenzka fram- framleiðendur láta sér lynda að vinna án hagnaðar, en svo hækk- ar verðið svo að segja vikulega allt fram að páskum. Eftir það er verðlagið undantekningarlítið ó- breytt að mestu fram til hausts, er sláturtíð byrjar og framboð á eggjum minnkar. Frá þeim tíma hækkar verðlagið venjulega jafnt og sígandi, þangað til það nær hámarki fyrir jólahátíðina. Og síðan hefst nýtt ár með lág- marksverði, og hringrásin endur- tekur sig. Þar sjá menn, að það gengur sjálfsmorði næst að reyra verðlagið í fastar viðjar, hvort heldur um heildsölu- eða smásölu- verð er að ræða. Það eru neyt- endurnir, sem ráða verðinu, mið- að við kaupgetuna á hverjuin líma. Að vísu hafa kommúnist- arnir aðra verzlunarhætti. Hjá þeim er svo að segja allt verðlag jast verðlag, þeir hafa bara alltof fáar vörur og hinir fjölmörgu neytendur alltof fáa peninga. En við erum nú einu sinni ekki á bak við — heldur framan við járntjaldið, og það eru sem betur fer eftir nokkrir neistar af gam- alli, frjálsri verzlun í landi voru. En það verður erfitt að heimfæra stefnu Framleiðsluráðs undir það viðskiptafrelsi, sem við fögnuð- um fyrir hundrað árum síðan og bundum svo miklar vonir við. A. C. Höyer Johannesson. leiðendur. Þessar aðfinnslur eru þær veigamestu: 1. Hausuninni er ábótavant. 2. Lífoddinn er sundurskorinn. 3. Fiskurinn er stundum bog- inn. Um fyrsta 'atriðið er það að segja, að hausunin á íslenzku skreiðinni er yfirleitt þannig framkvæmd, að of lítið af hnakka fiskinum fylgir bolnum. Hausinn er skorinn af of þvert frá bolnum. En norska skreiðin, sem ég sá, var þannig skorin frá hausnum, að hnakkafiskurinn fylgdi allur mcð. Neytendur skýrðu mér frá því að þeir keyptu fyrst á mark- aðnum þá skreið, sem hnakkafisk urinn væri á, en síðar mundi hinn fiskurinn verða keyptur. Skreiðin er þannig undirbúin til soðningar, að fiskurinn er sagað- ur í þverbita, sem eru einn til tveir þumlungar á þykkt. Ef ís- lenzk skreið er þannig matbúin, fæi neytandinn einum bitanuin færra úr íslpnzku skreiðinni en þegar um norska skreið er að ræða, þ. e. hnakkabitanum. Neyt- endur kaupa skreiðina ekki eftir þyngd, heldur eftir stærð og út- liti. Skreiðin er bleytt upp og soð in með kryddi, ávöxtum og græn- meti í mauk eða stöppu. Annað atriðið. Fiskurinn þarf að hanga saman á lífoddanum. Hann verður fallegri útlits, þunn- ildin brotna síður frá bolnum og enn fremur verður fiskurinn beinni. Þriðja atriðið. Ég sá talsvert mikið af bognum fiskum. Sporð- hlutinn var boginn, en orsök þess er að spyrðuböndin eru of stutt. Það kemur og fyrir að fiskurinn brotnar, þegar honum er þrýst saman, um leið og vírbinding fer fram.“ Hér er ekki rúm til að birta annað úr hinni fróðlegu skýrslu, en líklegt má telja, ef fullt tillit er tekið til framannefndra kvartana, verði íslenzka skreiðin enn seljan 'egri en nú er suður þar. ___ Skotar éta mikið af höfrum >em kunnugt er, og meta þá meira en flest annað. Eng- lendingar, sem hneigjast hins vegar mjög að eggjum og „bei koni“, gera sér stundum mat ir þessari staðreynd og segja: V ið Englendingar ölum \estana okkar á höfrum, en í Skotlandi ala þeir fólkið á höfrum. Þessu svara Skotar þannig: Kemur alveg lieim — Eng- land er frægt fyrir hesta sína, en Skotland fyrir fólk sitt. Hún: Ég er að lesa bók um dulræn efni. Hann: Jæja, mér sýndist það vera búreikningakladd- inn. Hún: Það er hann. Asmundur Gíslason: Við leiðarlok. Þættir úr sögu ættar minnar. Bókafor- ekki frá skjóðunni. Geta því slík- ar heimildir orðið ómetanlegar, þegar frá líður. Forfeður séra Ásmundar voru margir ættfróðir og liafa skrifað ýmislegt um þá hluti, sem grafið er í söfnum. Þeir voru margir hverjir gáfaðir menn og mikil- hæfir. Það er því ánægjulegt að lag Odds Björnssonar. Akureyri. 1955. e*8a þessa ættarsögu frá hendi I séra Ásmundar, sem skrifuð cr Ættvísi hefir frá landnámsöld meg svo hugljúfum blæ og cr svo verið Islendingum hughaidin falJega út gefin, hvað pappír og fræðigrein, og enn lifir hún sem plentun snertif, prýdd mörgum betur ier góöu lifi, þó að margt myndUm. Með henni hefir séra bati breytzt í þjóðliiinu. Sumir Ásmundur reist forfeðrum slnum telja hana hégomlega fræði og Cg frændum veglegri og varan- gagns.itla, en því íer fjarri. Það iegrl minnisvarða cn graf’etur á ætti öllum mönnum að vera ijóst grjóti, og mættu fleiri friða á nú, eftir að" farið er að skrifa ætt- þennan Uátt um sinn ættargarð. artölur húsdýra. I framtíðinni verða ættfræðirannsóknir teknar Guðmundur Jónsson: upp á vísindaiegum grundvehi og Heyrf og séð erlendis. geta þær þá komið til að iiafa Garðyrkjumaður segir frá. Bókaforlag stórkostlega þýðingu í mannfræði. Odds Björnssonar. Akureyri. 1956. Auk þess er það furðulítil fróð- leiksfjst, ef mönnum leikur engin forvitni á að vita einhver deili á nánustu forfeðrum sínum og lífs- baráttu þeirra. Getur lieldur eng- inn haft mjög mikinn skilning á þjóðarsögunni, sem ekki veit nein skil á ættum, því að hvergi hafa ættartengslin haft meiri né ör- lagaríkari áhrif á rás viðburð- anna en meðal fámennra og af- skekktra þjóða eins og Islending- ar hafa löngum verið. Ég hefi lesið ættarsögu Ás- mundar prófasts Gíslasonar mér til mikiilar ánægju. Hún er til fyr- irmyndar um margt, þó að ein- stöku smávillur kunni að hafa slæðzt inn í hana, sein löngum verður erfitt að forðast með öllu í slíkum ritum. Höfundurinn hef- ir safnað saman miklum fróðleik Svo var sagt um Atla Húnakon- ung að þar sprytti hvergi gras, cr stríðsfákur hans sparn hófum í jörð. Mjög er þetta ó aðra lund um Guðmund Jónsson. Þar vaxa meiðir, sem hann er á ferð og spretta upp blómleg skógartré í sporaslóð lians. Með brennandi á- huga hugsjónamannsins og mik- illi atorku hefir hann gerzt braut- yðjandi þeirrar snjöllu og íögru hugmyndar að heiðra minningu íslenzkra merkismanna með því að gróðursetja skógarlundi, er bera nafn þeirra, og er það hreyf- ing, sem er líkleg að ciga mikla framtíð með þjóð vorri. Guðmundur Jónsson er Skag- firðingur að ætt, fór ungur utan og brauzt til garðyrkjunáms i Danmörku og stundaði síðan þau störf í Kaupmannahöfn og ná- um forfeður sína og frændur og grenni í fulla þrjá áratugi. Var raðað skipulega niður. Segist þvf sem nærri má geta orðinn honum jafnan vel frá, þegar hann I Jiaulkunnugur dönsku þjóðlífi, er hefir söguefni, persónurnar verða hann leitaði heim aftur til ætt- meira en skuggamyndir á tjaldi,' jarðarinnar fyrir um það bil ára- hann skynjar örlög þeirra og lífs- tug síðan og kann því frá mörgu stríð með iifandi ímyndun. að segja. Kennir margra grasa í Sú ónákvæmni, sem finna má á bók þessari, þar sem hann eegir einstöku stað, einkum í hinum ^ frá reynslu sinni og kynnum af eldri ættum, stafar af því að þar fólki af ýmsum stéttum. hefir höfundurinn treyst of mjög Þeir sem þekkja Guðmund ’.ita, fornum ættartölum, sem raskast að hann er mælskur maður og hafa við nýrri rannsóknir. En hugmyndaríkur og kemur það því þess ber að gæta, að hann hefir einkum unnið að þessu riti á síð- ustu æviárum sínum i tómstund- I um og ef til vill eigi búizt við, að það yrði prentað. Hefir hann því naumast verið búinn að ganga írá því að fullu og mundi hafa gagn- rýnt sumt betur, undir prentun. Bókin hefði því getað grætt á því, ef hún hefði verið yfirfarin af glöggum ættfræðingi og meðal annars hefði verið æskilegt, að henni hefði fylgt nafnaskrá. En samt eru misfellurnar smá- munir hjá kostunum. Gildi bók- arinnar liggur í þeim mikla fróð- leik, sem höfundurinn hefir safn- að saman um nánustu ættfeður sína og frændur, og er óvíst að cá fróðleikur hefði allur komið til til h’.iðar þcgar á þyrjti að lia’da, skila, ef um hann hefði ekki ver- hann átti á hœttu að verða mal- ið fjallað með svo hollum hönd- aður mjölinu smœrra af stálvVja um, Margt er það ávallt, sein hans. Hvað mundirðu vi'ja lcalla enginn veit, nema nánustu ætt- þvílíkan mann? ingjar og mundi því gleymast og Eklci vœnti ég að hann Jiaji verið falla í þagnargildi, ef þeir leystu ( bílstjóri? ekki á óvart, þó að hann komi víða við í endurminningum sín- um. Hann hefir einkar lipra frá- sagnargáfu, og eru minningar þessar svo fjörlega og skemmti- lega ritaðar, að óhætt er um það, að en’gum mun leiðast, meðan þeir eru að lesa þær. Benjamín Kristjánsson. _______*_____ Það fór illa jyrir honum að loJi- um. Hann leit hvorlci til hœgri né vinstri, Jieldur héJt alltaf beint á- jram, og sleppti markmiði sínu a'drei úr huganum. Hvorki vinur nc óvinur gat ImiJcað honum af j>eirri braut sem Jiann hafði marJc- að sér. IJver, sem reyndi að telja hann á að liœgja á sér eða vikja

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.