Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 11

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. apríl 1956 ISLENDINGU R 11 rd Vegnsi f Inf niiiiS* verzliina rin seljum við ýmsar vörur ó sérstöku TÆKIFÆRISVERÐI. Til dœmis mætti nefna: Mikið af vinnufatnaði á karla, konur og börn. Sjóstakka ....................... frá kr. 151.00 Vattteppi (ullarkemba).... kr. 150.00 og kr. 210.00 Handklæði, dökkleit ................ kr. 10.75 Gúmmístígvél nr. 6—7 .....á kr. 55.00 og kr. 85.00 Gúmmíhitapokar ..................... kr. 19.50 Kerrupokar (gæra) .................. kr. 215.00 Fljótandi bón, gott, en ódýrt. Vöfflujárn ......................... kr. 15.00 Eplaskífupönnur .................. kr. 15.00 Fiskispaðar, aluminium ............. kr. 6.75 Ausur, aluminium ................... kr. 6.75 og ótal margt fleira verður selt nú á næstunni. Vöruhúsið h.í. mmt Æmmmmm LJLflÁjflS JzjL K- ?*+»■>* . Enn eru til nokkur sett af srrtnáklceði í COJNSUt, ZEPHYR 70DIAC. Enn eigum við handverkfœri á gamla verðinu. Tírt$ton* bifreiðavörur í miklu úrvali nú sem áður. ÞAKKARÁVARP. Við viljum liér með jlylja ykkur öllum félögum í Svijflug- félagi Akurcyrar okkar hjarlans jmkkir jyrir mjög jagra og l.œrkomna gjöf, sem okkur var fœrð til minningar um okkar elskulega son SVEIN. Við biðjum ykkur öllum og jélagi ykk&r blessunar guðs. Lifið allir heilir! Anna S. Sveinsdóttir. Eiríkur Guðmundsson. SALA hefst á ódýrum og gölluðum vörum í bakhúsinu Hafnarstræti 103, þriðjudaginn 17. apríl. Komið og gerið góð kaup á: Prjónavörum, VefrtoSarvörur Fatnaði og fleiru. Tcrxlmiiii I> III F A Nylon-sokkar fínir og fallegir, teknir upp í dag. Brauns-verzlun Innkaupatöskur Stórar og rúmgóðar, nýkomnar. Brauns-verz!un Taltið eltir! Rakarastofa okkar verður lokuð þessa viku vegna breyt- inga. — Opnum aftur mánudaginn 16. april. VALDI og BIGGI. Bremsuborðar í settum fyrir flestar aigengar gerðir enskra og ame- rískra bíla. Ennfremur bremsuborðar í rúllum. Það, sem nú kann tíð vanta er væntanlegt með nœstu skipum. Frystivél lítið notuð, frá verksmiðjum Sabroe í Aarhus, er til sölu með tækifærisverði, með eða án tilheyrandi hluta. Ilentug fyrir heimilisfrystiklefa. Krisfinn P. Briem. Simi 14. — Sauðárkróki. Munið, að auk mikilla birgða af varahlutum í FORD-bV.a, eigurn vig venjulega mikið úrval af alis ATVINNA Duglegur maður (má vera kvæntur) getur fengið góða framtíðaratvinnu á ágætis bújörð rétt við Reykjavík. Hátt kaup og góð vinnuskilyrði. Sá, sem kynni að hafa áhuga fyrir starfinu tali við Sigurð Flóvenfsson Akureyrar Apóteki. konar bifreiðavörum öðrum. - Afgreiðum gegn póstkröfu. Bílasalan h.f. Geislagötu 5 og Laufásgötu. P st I in li o 11 Dagheimilið Pálmholt tekur til starfa 1. júní og verður starfrækt 3^ mánuð. Tekin verða börn á aldrinum 3—5 ára. Þeir, sem ætla að koma börnum til dvalar þar, snúi sér til undirritaðra kvenna, sem gefa allar nánari upplýsingar. Kristín Pétursdóttir Spítalaveg 8, sími 1038. Sojfia Jóhannesdóttir Eyrarvegi 29, sími 1878. O. K. Barnamjöl Findus Barnamjöl Findus Barnamatur AkacegmrApcldk O. C. THOBARENSEN y HAFNARSTRÆTI 104 SIMl 32 Chellophan pappír Smjörpappír Aluminiumpappír S6féu>er^lwt Gwtnlaum Trúggva HÁtnúsroné i T7m/ iioo Hillupappír Hillublúndur. $0 Békaverþpvut cjunnlaiigú Tnjggva RÁéHÚSTQHé I TlMI 1100 HALA-ÉfllnLppn fer sigurför um landið. Aðeins framleiddur hjá HANSA h.f. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Tilkynning fró Öl & gosdrykkir h. f. Framvegis geta viðskiptavin- ir vorir snúið sér með pant- anir sínar til Tómasar Slein- grímssonar & Co., sími 1333, ef ekki er svarað í síma verk- smiðjunnar, 1337. Höfum jafnan fyrirliggjandi: Pepsi-Cola, Appelsin, Brus og Ananas-drykk. Öl & gosdrykkir h. f. ÍBÚÐ . TEK AÐ MÉR reiðhj óla við ger ðir Nauðsynlegir varahlutir fyrir hendi, einnig dekk og slöngur. — Tek upp ný hjól í dag. — Nokkur vel viðgerð, notuð hjól til sölu við vægu verði. Turnbyggíngar Samvinnubyggingafélag Eyjafjarðar mun taka að sér bygg' ingar á votheysturnum á næsta sumri, ef nægileg þátltaka fæst. Áætlað er, að 12*4 m. turn muni kosta um 30 þúsund krónur. Saxblásari mun kosta um 14 þúsund krónur. Þeir, sem hafa i hyggju að byggja turn á næsta sumri, eru beðnir að senda pantanir sínar hið fyrsta. Árni Jónsson Gróðrarstöðinni 6Ímar 1047 og 2251. Tloiltið. sem allir jjekkja. Umboðsmenn: 2—3 herbergi og eld- eyrum, hús óskast nú þegar eða 14. maí. Uppl'singar í sima 2229. i Verkstæðið er í skúr á Glerár- „ . _ . . „ . Gjörið svo vel og reynið Brynj. bvemsson h.t. viðskiptin. Baldur Halldórsson. Sími 1580. Pósthólf 225.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.