Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 11.04.1956, Síða 12

Íslendingur - 11.04.1956, Síða 12
1-crnungarmcssa á sunnudaginn kem- ur kl. 10.30 f.h. í Akureyrarkirkju. P.S. Huld, 59564117 — IV—V, Kjörf. Lokaf. I. O. O. F. 2 — 1374138% — II. Frá héraSslœkni. Erlendur Konráðs- son læknir gegnir störfum fyrir héraðs- lækni í Akureyrarhéraði frá 10. april til 10. maí n. k. Barnadagur Hlíjar. Kvenfélagið Hlif hefir valið sumardaginn fyrsta til fjár- söfnunar fyrir dagheimili sitt, Pálm- liolt. Mun félagið að þessu sinni sem að undanförnu hafa merkjasölu, kaffi- sölu, bazar og bamaskemmtun þann dag, og vill blaðið hvetja bæjarbúa til að stuðla að góðum árangri fjáröflun- arinnar. Að Pálmholti dvelja á sumrin um 60 böm, en aðsókn er meiri en unnt er að sinna. í fyrra var sótt um dvalarleyfi fyrir allan hópinn á einum cg sama degi. Slysavarnafélagskonur, Akureyri. ■— Áríðandi fundur verður í kirkjukap- ellunni kl. 9 í kvöld. Mætið vel. — Stjómin. Hjúskapur. Ungfrú Þóra Jóna Guð- jónsdóttir og Agnar B. Óskarsson Rán- argötu 2, Akureyri. — Ungfrú Sigríð- ur Einarsdóttir Siglufirði og Sigurður Bárðarson bifvélavirki Laxagötu 8, Ak- ureyri. Hjúskapur. Á páskadag vorti gefin saman í hjónaband ungfrú Guðný Þór- halla Pálsdóttir og Baldur Sveinsson húsasmíðanemi. Heimili brúðhjónanna er að Oddagötu 7, Akureyri. — Þann 6. þ. m. voru gefin saman ungfrú Guð- rún Ingveldur Benediktsdóttir og Ililm- ar Símonarson togarasjómaður. Heim- ili Skipagata 5. St. Isajold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg mánudag 16. marz n.k. Fundarefni: Vígsla nýliða. Inn- setning embættismanna. Bögglauppboð. Dans. Félagar fjölsækið og komið með böggla. Eldri embætitsmenn 6tjórna fundi. — Æðstitemplar. Fíladcljia Lundargötu 12. Miðviku- dag saumafundur kl. 6 e.h. Fimmtudag kveðjusamkoma fyrir Ellen Edlund kl. 8.30 e.h. Sunnudag sunnudagaskóli kl. 1.30 e.h. og almenn samkoma kl. 8.30 e.h. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. Dánardœgur. Nýlega er látinn í Fjórð- ungssjúkrahúsinu Skafti Eiríksson, Brckkugötu 29, er lengi var starfsmað- ur á Gefjun, og ekkjan Rósa Guð- mundsdóttir, Brekkugötu 2, fyrrum húsfreyja að Botni í Eyjafirði. Dánardœgur. Nýlega er látinn í sjúkrahúsi Húsavíkur Björn Sigtryggs- son fyrrum bóndi á Brún í Reykjadal. Dánardœgur. Síðastliðinn laugardag lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu frú Þór- dís Stefánsdóttir Aðalstræti 54 hér í bæ, ekkja Davíðs Sigurðssonar tré- smíðameistara. Hún varð 86 ára göm- ul. Togararnir. Harðbakur kom af veið- um 3. apríl. Landaði 120 tonnum af saltfiski og 10 tonnum af nýjum fiski. Fór á veiðar 4. apríl. — Svalbakur kom af veiðum 4. apríl. Landaði 111 tonn- um af saltfiski og 70 tonnum af nýjum fiski. Fór á veiðar 5. apríl. — Kaldbak- ur kom af veiðum 5. apríl. Landaði 108 tonnum af saltfiski og 5 tonnum af nýjum fiski. Fór á veiðar 6. apríl. — Slétlbakur kom af veiðum 6. apríl. Landaði 89 tonnum af saltfiski. Fór á veiðar 7. apríl. mgttr Miðvikudagur 11. apríl 1956 Framlioi Sjdlfnsiismanaa Verið er nú að undirbúa íram- boð flokka og „bandalaga“ í kjördæmum, og er Sjálfstæðis- flokkurinn kominn lengst á veg í því efni, enda á hann ekki við þá erfiðleika að etja í þeim efnum, er nú hrjá hinar nýju flokksbrota samsteypur og hræðslubandalög, sem þurfa að fórna öðrum hverj- um frambjóðanda frá síðustu kosningum, en eins og kunnugt er, eiga hinir fyrri frambjóðend- ur Framsóknar- og Alþýðuflokks- ins að ganga úr rúmi hvor fyrir öðrum í kjördæmunum. Hjá Sjálfstæðisflokknum eru þessi framboð þegar ákveðin: Akureyri: Jónas G. Rafnar al- þingismaður. ísafjörður: Kjartan J. Jóhanns- son alþm. Hafnarfjörður: Ingólfur Flyg- enring alþm. Vestmannaeyjar: Jóhann Þ. Jósefsson alþm. N.-Þingeyjarsýsla: Barði Frið- riksson lögfr. A.-Húnavatnssýsla: Jón Pálma son alþrn. V.-Húnavatnssýsla: Jón G. ís- berg lögfr. Dalasýsla: Friðjón Þórðarson sýslumaður. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla: Sigurður Ágústsson alþm. V estur-Skaf taf ellssýsla: J ón Kjartansson alþm. Rangárvallasýsla: (listi) Ingólf- ur Jónsson ráðherra, Sigurjón Sigurðsson bóndi, Guðmundur Erlendsson hreppstj. og sr. Sig- urður Haukdal. Árnessýsla: (listi) Sigurður Óli Ólafsson alþm., Steinþór Gestsson bóndi Hæli, Sveinn Þórðarson skólameistari Laugarvatni og Sveinn Skúlason bóndi Bræðra- 65 ára Ánnáll íslendings Flokkur þeirra fleygir langa nafninu og nefnist nú Alþýðubandalagið. Flokkur íslenzkra kommúnista, sem síðustu árin hefir borið ó- þægilega langt nafn (Sameining- arflokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn), hefir nú varpað því fyrir borð og tekið upp nýtt heiti „Alþýðubandalagið“. Þessi nafn- breyting, sem viðburðirnir í Moskvu gáfu strax tilefni til, er nú fóðruð með því, að flokkurinn Enn breyta kommúnistar um nafn á flokki sínum hefir innbyrt Hannibal Valdi- marsson og Málfundafélag jafn- aðarmanna í Reykjavík, sem Bragi Sigurjónsson sagði sig úr, þegar annað kosningabandalag, „Þriðja aflið“, var stofnað í vet- ur. í aðalstjórn A.-bandalagsins (menn rugli því ekki saman við Atlantshafsbandalagið) eru: Hannibal Valdimarsson, formað- ur, Einar Olgeirsson, varaform., og Alfreð Gíslason, læknir, ritari. Kommúnistar munu nú bjóða fram til Alþingis undir hinu nýja nafni í von um að geta villl á uér heimildir. <06»6»0000000»00<0ft6»0» M A R Z : Fangar að Litla-IIrauni gera uppþot að næturlagi, brjótast út úr klelum og ná hælinu á vald sitt, svo að fangaverð- ir fengu ekki við ráðið. Lögreglusveit úr Reykjavík fer austur og skakkar leikinn. Engin meiðsli urðu á mönn- um ,og enginn fangi strauk. □ Gunnlaugur Briem verkfræðingur skipaður póst- og símamálastjóri. □ Stórbruni verður á Keflavíkurflug- velli, er stórt íshús í smíðum, 800— lOOOferm. brennur. Stóðu aðeins út- veggir uppi, er eldurinn varð slökktur. □ Færeyskur kútter tekinn í landhelgi og sektaður um 7400 kr. Mælitæki hans voru í ólagi, en hann var að hand- færaveiðum, er hann var tekinn. □ Nýtt farþegaskip „Akraborg" hefur ferðir milli Akraness, Borgamess og Reykjavíkur. □ Stórtjón verður af eldi í húsinu Tún- götu 41 Siglufirði, en það var eign Þórodds Guðmundssonar útgm. Var búið á neðri hæð, og tókst að bjarga mestu innbúi þaðan, en mikið af út- gerðarvörum á efri hæð eyðilagðist. □ APRÍL : Ungur sjómaður, Jón Bjartmar Sig- urgeirsson frá Gilsárvöllum í Borgar firði (eystra) drukknar í Vestmanna eyjahöfn aðfaranótt annars páskadags Ilann var þar háseti á bát, og er ekki kunnugt um tildrög slyssins. □ Ungur maður frá Þórshöfn finnst látinn í herbergi í Reykjavík á föstu- daginn langa, en þar var hann gestur kunningja síns, sem ekki var heima nóttina áður. Rannsókn leiddi í ljós, að dauða mannsins hafi ekki „borið Hansa h.f. framleiðir mi hurðir og hillur auk sóltjaldanna Um helgina síðustu var einn af eigendum Hansa h.f. í Reykjavík, Ebenezer Þ. Ásgeirsson, staddur hér i bænum. Sýndi hann þá tíð- indamönnum blaðanna sýnishorn af framleiðslu fyrirtækisins, sem hefir verið aukin og færð inn á fleiri svið en áður. Hansa h.f. er stofnað fyrir 9 árum, og hefir fyrirtækið allt fram að þessu eingöngu framleitt sólartjöld (rimlatjöld) fyrir glugga, en sú framleiðsla er löngu kunn um allt land. Nú hefir Hansa endurbætt þá framleiðslu á ýmsan hátt og hefir nú yfir mörgum litum og munstrum að ráða, bæði úr álmi (aluminium) og plasti. Festing tjaldanna er einnig gerð einfaldari og hag- kvæmari. Þá er Hansa einnig að hefja framleiðslu á álmhurðum (rennihurðum), sem farið er að panta í ný hús milli samliggjandi herbergja og ennfremur bókahill- ur, er auka má hillurn í eftir vild og hækka og lækka eftir þörfum. Loks framleiðir Hansa sérstaka gerð af gluggaköppum, sem mikil eftirspurn er eftir í Reykjavík. Á fyrirtækið allmikið efni fyrir- liggjandi, og gerði Ebenezer ráð fyrir, að framleiðsluvörur þess myndu ekki hækka í verði meðan þær birgðir endast. Sýnishorn af framleiðsluvörum Hansa h.f. geta menn séð þessa daga í s'ningarglugga við Hafn- arstræti 106. Umboðsmaður Hansa h.f. hér í bæ er Þórður V. Sveinsson. ___*______ Karl Friðriksson yfirverkstjóri Vegagerðar rík- isins á Norðurlandi átti 65 ára afmæli s. 1. páskadag. Karl er fæddur í Víðidal í Húnavatnssýslu, kominn af hún- vetnskum bændaættum, og átti heima þar vestra fram yfir þrít- ugsaldur. Ungur nam hann tré- smíðaiðn og stundaði eftir það húsabyggingar víðsvegar um sýsl- una samhliða bústörfum. Síðar tók hann að vinna við brúargerð- ir, og varð fljótt verkstjóri fyrir þeim, og um 2^ árs skeið var hann yfirverkstj. Rvíkurbæjar. Eftir það gerðist hann umsjónar- verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins, og hefir síðan verið búsettur hér á Akureyri. Karl Friðriksson hefir tekið drjúgan þátt í félagslífi bæjarins,1 að með óvenjulegum hætti", segja dag- síðan hann gerðist akureyrskur blöðin. borgari. Hefir hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í félagsskap Sjálfstæðismanna og var vara- bæjarfulltrúi flokksins árin 1950 —54. Hann hefir nú árum saman átt sæti í bygginganefnd, og fleiri trúnaðarstörf hefir hann á hendi, sem hér verða ekki rakin. Karl er glaðvær og vel máli farinn. Hagmælsku hefir hann hlotið í vöggugjöf, og eru surnar stökur hans landskunnar. □ Friðjón Sigurðsson lögfræðingur skipaður skrifstofustjóri Alþingis í stað Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi, sem fengið hefir lausn frá því starfi. □ Dönsk myndlistarsýning haldin f Reykjavík í tilefni af heimsókn dönsku konungshjónanna. fyrst beykir hjá Ottó Tuliniusi cn síðan 30 ár ýmist stýrimaður cða skipstjóri á fiskiskipum og flutn- ingaskipum. Árið 1927 gerðist Jón skip- stjóri á póstbátnum Unni, og hélt síðan uppi póstsiglingum milli S. 1. föstudag, 6. apríl, átti Jón Akureyrar og Eyjafjarðarhafna, Björnsson skipstjóri 75 ára af- unz hann hætti skipstjórn vegna mæli, en hann dvelst nú hjá syni vanheilsu árið 1941. Sigldi hann sínum, Steindóri skipstjóra, að fyrst á Unni, þá Langanesinu, 75 ára: Jón Björnsson skipstjóri. Eyrarveg 31 hér í bæ. Jón er Árnesingur að uppruna, síðan Drangey og loks Ester, en það skip átti hann sjálfur um fæddur að Bollastöðum í Hraun- gerðishreppi, en ólst upp í Olfus- inu. Rúmlega tvítugur flutlist Eyjafjarðarhafna hann til Hafnarfjarðar og stund- ^ 1942—43 nokkurra ára skeið og gerði út til póst- og vöruflutninga milli til áramóta aði þar sjósókn á skútum um Jón Björnsson var dugmikill og nokkurra ára skeið. Lauk hann öruggur skipstjóri og hið mesta prófi frá Sjómannaskólanum vor- þrekmenni, meðan heilsan entist. ið 1907 eftir eins vetrar nám, en Á póstsiglinguin sínum um Eyja- var hinn næsta vetur í Hauga-^fjörð eignaðist hann margt vina sundi í Noregi við beykisiðnar- og kunningja á viðkomustöðum nám. Vorið eftir, 1908, fluttist flóabátsins og ávann sér almennt hann hingað til Akureyrar, var | traust í starfi eínu.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.