Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 5

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. apríl 1956 ÍSLENDÍNGUR 5 Sokkabuxur Klæðist vel í kuldanum. SOKKABUXUR fyrir dömur og börn í öllum stærðum. DRYCSTA SALTIÐ EKKERT KORN FER TIL SPILLIS. HeiÍdverzB. ¥olg. Sfefánssonar Akureyri. — Símar 1332 og 1206. Kápueini mikið úrval. Hattar væntanlegir næstu daga. Markaðurinn Akureyri. Sími 1261. NYJA BIO Mynd vikunnar: HÚN Bráðskemmtileg, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir skáldsög- unni „Ce/me“ eftir Gabor van Vazzary. Mynd þessi gekk við fádæma aðsókn í Reykjavík.— Aðalhlutverk: MARINA VLADY. Bönnuð innan 14 ára. Um helgina: Ævintýri á suðurhafsey. Afburða fjörug og skemmti- leg ensk gamanmynd tekin í litum með hinum bráðsnjöllu leikurum John Collins og Ken- net More. (Þekkt úr myndinni Læknastúdentar.) íeeöooosQeoeoQoooesoof iio-iog saumavélar í hnotuskóp. Ný sending. Verð kr. 3150.00. Pantanir óskast sóttar strax. BORGÁRBIO Sími1500 Mynd vikunnar: SVARTA SKJALDARMERKIÐ (The Black Shield of Falworth) Amerísk stórmynd frá Uni- versal-International, tekin í lit- um (Tecknicolor). Byggð á skáldsögunni „Men of Iron“, eftir Howard Pyle. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Janet Leigh, Barbara Rush, David Far- rar. A—A MJ* Fermingargjifir fjölbreyttu úrvali. Verzl. DRIFA Sími 1521. Akureyringar! Lítið í sýningargluggann við Hafnarstræti 106. > HANSA h.f. Til fermiiiargjafa: Hólsklútar Hanzkar Undirföt Nóttföt Nóttkjólar Blússur Peysur. Morkaðurinn Sími 1261. Afgreiðslustúlhu vantar okkur. Brauðgerð Kr. Jónssonar Cr Co. ÓDÝRT Cacao í baukum. Liptons te í baukum. j\ýi dölutimww fy m^MAsrn^ro /0,0 símí nro- : FULLORÐIN KONA óskast til aðstoðar við heimilisstörf. Afgr. vísar á. Nr. 3, 1956. AUGLÝSING fró Innfiutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimi’.d í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfesting- armála o. fl., hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1956. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“, prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brún- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grönnum af smjörlíki, hver reitur. Reitirnir: Smjör gildi hver íyrir sig fyrir 250 grönnum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ afhendist að- eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1956“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Fólki skal bent á, að nauðsynlegt er að skrifa á stofn þessa nýja skömmtunarseðils hver dvalarstaðurinn var 1. janúar 1956, hafi hann þá verið annar en Iögheimilið nú. Einnig hefir verið ákveðið að smjörskömmtunarreitirnir af „FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLI 1956“ skuli halda gildi sínu til kaupa á smjöri til 1. júlí 1956. Reykjavík, 31. marz 1956. Innflutningsskrifstofan. Nr. 10, 1956 TILKYNNING Vegna breytingar á verðjöfnunargjaldi hefir Innflutnings- skrifstofan ákveðið nýtt hámarksverð á hráoliu sem hér segir: Hráolía, hver lítri . kr. 0.87V-J Að öðru leyti haldast óbreytt ákvæði tilkynningar nr. 7, 1956. Reykjavík, 31. marz 1956. Verðgæzlustjórinn. 3SES Móðir mín, tengdamóðir og amma Þórdís Stefónsdóttir, sem andaðist 7. apríl verður jarðsett laugardaginn 14. apríl. Athöfnin í kirkjunni hefst kl. 2 e. h. Sigríður Davíðsdóttir. Zóphónías Árnason. Davíð Þór Zóphóníasson. Innilegar hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför Önnu Guðmundsdóttur. Aðstandendur.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.