Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 7

Íslendingur - 11.04.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 11. apríl 1956 ÍSLENDINGUR 7 menn bæjarfélagsins mjög kvíða-' um við höfnina í öruggt ho:l fullir yfir því, að hallarekstur verður óhjákvæmilegt, að bærinn yrði mikill. Ríkisstyrkur til rekst- útvegi sér Ián. Þyrfti slíkt lán ekki urs sjúkrahúsa var þá óverulegur, en daggjöld þeirra víðast hvar miðuð við daggjöld Landsspítal- ans, sem rekinn hefir verið á und- anförnum árum með miklum halla. (Daggjald þar sl. ár kr. 100,00, kostnaður á legudag sem að vera til langs tíma. Lífakkeri Akureyrar. Það má segja, að höfnin sé eitt af lífakkerum okkar Akureyringa. Á henni byggjast þungaflutning- arnir til bæjarins og nærliggjandi þessum efnum. í þessu er nokkur ^ ef nauðsyn krefði þá í breyttu sannleikur, en líta verður á það, formi. Meirihluti nefndarinnar að endurbyggingar hafa víða ver-j hefir viljað koma upp heimavist- ið aðkallandi og fólksfjölgun gert arhúsi við skólánn, og talið, að nýjar skólabyggingar óhjákvæmi-^ ef í þá framkvæmd yrði ráðist, legar. Á árinu 1953 er talið, að myndi framtíð skólans tryggð. 18,7% af þjóðinni hafi sótt 6kóla. Á s. 1. hausti heimilaði mennta- Þarf því engan að undra, þótt málaráðherra, samkvæmt tilmæl- kosta liafi þurft stórfé til skóla- um skólanefndarinnar, skólahald næst kr. 150.00. Mismunur greið- SVeita. Þróunin sýnir að skipin, ist úr ríkissjóði.) ! sem þá flutninga annast, verða Akureyringar liófu því viðræð- stærrí 0g stærri, og hefir það því ur við ríkisstjórnina um beinan vaxandi þýðingu að hafnaraðstað styrk úr ríkissjóði til fjórðungs- an sé örugg. Þá þarf eftir því, sj úkrahússins. Árangurinn varð sem fj árhagsgetan leyfir, að út- sá, að samþykkt voru lög, sem vega höfninni hentug uppskipun- tryggðu sjúkrahúsinu kr. 20.00 artæki. Útgerðin verður að hafa úr ríkissjóði fyrir hvern legudag þar sem bezt athafnasvið og Heíir ríkissjóðsstyrkurinn til m0guleika til þess að ná fiskin- sjúkrahússins á sl. ári þannig skipt hundruðum þúsunda. Það mun vera óhætt að segja, að rekstur sjúkrahússins hafi gengið vel, síðan það tók til starfa, og það því ekki orðið cá fjárhagsbaggi fyrir bæjarsjóðinn, sem margir óttuðust. Togarabryggjan. um í Iand á sem hagfelldastan hátt. Að þessu er nú unnið, og vona allir, að fjármagn fáist til þess að ljúka framkvæmdum sem fyrst. Dráf'l'arbrauf'in. í framhaldi af hafnarmálunum er rétt að víkja lítillega að drátt- arbrautinni. Hér hefir ríkt mikill Á síðastliðnu ári var byrjað á áhugi fyrir því, að komið yrði togarabryggju á Tanganum. Hef- upp dráttarbraut, sem tæki skip ir því verki miðað mjög vel á- af stærð togara. Ef ráðist yrði í fram, enda nauðsynlegt vegna út- slíkar framkvæmdir af hálfu bæj- gerðarinnar í bænum. Bygging arins, með samþykki hafnarmála- hraðfrystiþússins hefir gert þess- stjórnarinnar, nytu þær styrks úr ar framkvæmdir enn meira að- rikissjóði, sem svaraði % hlutum kallandi, þar sem húsið er stað- kostnaðar, eftir því sem fé væri sett upp af bryggjunni og við það veitt á fjárlögum. í hafnarlögum miðað, að bryggjan sé tilbúin, cr er heimild fyrir ríkisstjórnina til húsið tekur til starfa. Þá hefir þess að ábyrgjast lán fyrir hinum verið unnið við smábátahöfnina hlutanum. og aðstaðan fyrir verbúðir þar Samkvæmt tilmælum hafnar- bætt. Byggingarkostnaður hafnarinn- ar sl. ár er áætlaður kr. 1.7 millj. kvæmdabankans um möguleika á og vangreitt framlag ríkissjóðs til því, að bankinn veitti lán til að hafnarinnar um siðastliðin ára- koma upp togaradráttarbraut á mót um kr. 680 þús. Gert er ráð Akureyri. Taldi bankastjórinn fyrir um tveggja millj. kr. bygg- það geta verið innan verkahrings ingarkostnaði á yfirstandandi ári. bankans að lána til slíkra fram- Ég vil taka það fram, að þetta eru kvæmda, þegar fé væri fyrir áætlunartölur. Er augljóst, að hendi og önnur skilyrði. bygsinsa- Nýju lögin íil bóta. Að tilhlutan menntamálaráð- lierra, Bjarna Benediktssonar, voru á s. 1. ári samþykkt lög um greiðslu kostnaðar við skóla, sem reknir eru sameiginlega af ríki og sveitarfélögum. í lögum þessum eru ýtarleg fyrirmæli um fjármál skólanna, en í 5. gr. segir urn stofnkostnaðarframlögin: „Alþingi ákveður hverju sinni, til hvaða skólaframkvæmda stofn- í námskeiðum. Hefir það fyrir- komulag gefist vel, og aðsókn verið góð að skólanum. Auk þess hefir barnaskólinn fengið þar tvær kennslustofur iil afnota, og nemendur Gagnfræðaskólans stundað þar matreiðslunám. Allt húsnæði skólans hefir því verið fullnotað í vetur. Koma þarf upp heimavist. Ég hefi verið á þeirri skoðun, , . ... að koma eigi upp heimavist við kcstnaoarframlog eru veitt, og er , , , nusmæoraskolann. Samkvæmt lög plrk'i hpimi r art hptin Trnmw-v'pmn. 0 ekki heimilt að hefja framkvæmd ir fyrr en fyrsta fjárveiting er fyrir hendi. Nú hefir Alþingi samþykkt slíka fjárveitingu, og ákveður það þá einnig, hvernig framlögum skuli háttað framveg- um ber ríkissjóði að greiða % hlutana af stofnkostnaði heima- vistarinnar. Allir húsmæðraskól- arnir hafa heimavistir, og er eng- in skynsamleg ástæða til þess, að sama gildi ekki um Akureyrar- , nefndarinnar átti ég í vetur við- ræður við bankastjóra Fram- is. En skylt er ríkissjóði þó að, ,, TI , , , , -a- skolann. Um það verður tæpast hafa lokio greiosfu framlaga til , „ , c , , .y . v deilt, að a Akureyri, með 8000, hverrar framkvæmdar, miöaö viö ,, , , ., , *■ - , | ibua, seu næg verkefni fyrir full- i upphaflega kostnaöaraætlun, mn- , . , ! r , r , , , r r konunn husmæðraskola, en an o ara íra þvi, er tyrsta tram- lag var innt af hendi. Síðastnefnt ákvæði tekur þó aðeins til fram- laga, sem ákveðin eru, eftir að lög þessi taka gildi.“ Með lögum þessum er þannig nu- verandi fyrirkomulag, að reka skólann í námskeiðum, getur ekki verið til frambúðar, þótt komast megi af með i bili. Eins og stendur eru vangoldin \ framlög ríkissjóðs til húsmæðra- ákveðið, hversu lengi ríkið má , ,, , . , , draga að leggja fram sinn hluta, I, _ ' eftir að bygging skólahúss er haf- in. Fela þau því í sér mjög mikla réttarbót fyrir sveitarfélögin. Fjárveiting til barna- skólabyggingar. kr. Þessi skuld lækkar mikið a þessu ári, og ætti því að fást byrj- unarfjárveiting til heimavistarinn ar á næsta ári. Það hlýtur að vera velunnurum húsmæðraskólans hér í bænum gleðiefni, hversu vel liefir tekist höfnin þarf, auk árlegra tekna, á Hafnarnefnd mun hafa aflað miklu fé að halda á næstu árum sér erlendra tilboða, og er málið til þess að standa undir þessum nú í athugun hjá nefndinni. Ef framkvæmdum. | bæjarstjórnin kemst að þeirri Á fjárlögunum fékk höfnin kr. niðurstöðu, að rétt sé að leggja 300 þús. Auk þess kr. 100 þús. af í þessar framkvæmdir, ef fjár- þeim hluta tekjuafgangsins, sem j magn fæst, verður málið oennilega ætlaður hefir verið til hafnanna. j lagt formlega fyrir Framkvæmda- Leitað hefir Verið eftir framlagi bankann með þeini upplýsingum, úr hafnarbótasjóði og fæst þar sem þá liggja fyrir. vonandi einhver fyrirgreiðsla. Skólamólin. Miklar skuldir ríkissjóðs vegna skólabygginga. Á undanförnum árum hafa skuldir ríkissjóðs vegna skóla- Má 6érstak- bygginga stöðugt farið vaxandi, Miklar hafnarframkvæmdir. Að undanförnu hefir verið mjög mikið um hafnarfram- kvæmdir um landinu. lega benda á Vestmannaeyjar og þar sem fjárveitingar hafa hvergi Akranes. Áætlað er, að hafnar- j nærri vcrið í samræmi við fram- framkvæmdir á þessu ári muni kvæmdirnar. Mun láta nærri, að fara upp í 44 millj. kr., þar af vangoldið framlag ríkissjóðs hlutur ríkissjóðs tæpar 18 millj. til skólanna í heild hafi um oíð- kr. Þegar á það er litið, að ríkis- ustu áramót numið á 17. millj. sjóður átti vangreitt til hafnanna kr. Þessi þróun hefir verið mjög um sl. áramót rúmar 7 millj. kr. óhagstæð fyrir sveitarfélögin, þar og á fjárlögum eru ekki teknar sein þau hafa verið í hinum mestu upp nema 8 millj. kr., auk hafn-] vandræðum með að fá fé til þess arbótasjóðs 1.9 millj. kr., er aug- að standa undir skólabyggingun- Ijóst, að einhvers staðar verður um. Þær raddir hafa oft heyrst, þröngt fyrir dyrum áður en lýk- að óþarflega mikið væri byggt af ur. j skólum. Sveitarfélögin mættu því Til þew að koma frainkvæmd-, gj arnan hafa eitthvert aðhald í Fyrir nokkru var ljóst, að ckki með rekstur skólans í vetur. Einn- yrði hjá því komist að auka til *§’ bæjarstjórnin hefir með muna húsakynni barnaskólans saniþykkt sinni 9. ágúst s. 1. lýst hér í bænum. Núna í haust vant- yfir> a® iinn ’ ‘J1 steína að því, aði-þegar húsnæði fyrir 7 bekkj- a® heimavist verði komið upp ardeildir eða um 180 börn. Varð fyrir skólann, og hann verði þá í því að leigja húsnæði fyrir skól- franlt‘ðinni rekinn cem heimavist- arskóli. Sundlaugin oq fleira. Eftir uppl'singum íþróttafull- trúa ríkisins er heildarkostnaður vegna endurbyggingar sundlaug- arinnar orðinn eftir reikningum um 2,1 millj. kr. Með úthlutun- inni í ár hefir sundlaugin fengið Ákveðið er að byggja barna- skóla á Oddeyri, og er ætlunin að koma húsinu upp í þremur á- föngum. Verður byrjað á álmu með 6 kennslustofum. Á fjárlögum í ár fengust 200 þús. kr. til þessara framkvæmda, og verður byrjað á húsinu í sumar. Ríkissjóður greiðir bæjar- . t, . "T..TTV * n*~ r.„. ... r . V. ur Iþrottasjoði kr. 340 þus., og a felogum helnung stofnkostnaöar , , . . , ,lr J , , , ,, þa ínni um halfa milljon, að o- barnaskola. , , ,, ... , . breyttu uthlutunarfyrirkomulagi. Þá fær bæjarsjóður kr. 90 þús. Húsmæðraskólinn. frá ríkinu til sundlaugarbvgging- Eins og kunnugt er hefir verið arinnar vegna sundnáms nemenda óvissa um framtíð húsmæðraskól- í ríkisskólum. Þyríti það framlag ans. Aðsókn að skólanum var lítil, að hækka vegna aukins tilkostn- og því ekki talið fært að reka ’ aðar við byggingu laugarinnar. hann með því fyrirkomulagi, semjVerður það mál að sjálfsögðu at- upphaflega hafði verið ætlunin. hugað við næstu fjárlagaaf- Var athugað, hvort húsmæðra- greiðslu, en þá má gera ráð íyrir, kennaraskólinn vildi flytja hing- að vitað verði um endanlegan að norður í skólahúsið, en úr því byggingarkostnað. varð ekki. Þá heyrðust raddir inn Heildarkostnaður vegna nýja an bæjarstjórnarinnar um það, íþróttavallarins mun vera um kr. að leggja ætti skólann niður og 600 þús. Þar af hafa fengist úr taka húsið til annarra nota. | íþróttasjóði kr. 166 þús., cn ætti Stjórn húsmæðraskólans hefir að vera kr. 242 þús., cf fé væri barist fyrir því af miklum dugn- fyrir hendi í sjóðnum. í sumar aði, að skólinn yrði rekinn áfram, ( þyrfti að ganga frá girðingu um völlinn og byrja á búningsklef- um. Áður en fjárlög voru afgreidd, skilaði íþróttanefnd ýtarlegri skýrslu til fjárveitingarnefndar um íþróttaframkvæmdir í landinu og um fjárhag sjóðsins. Eftir þessu yfirliti var fjárþörf sjóðs- ins, ef greiða ætti upp allar skuld ir frá fyrri árum, og hluta af kostnaði við framkvæmdir í ár, áætluð tæpar 6 millj. kr. í fjár- lagafrumvarpinu var hins vegar ekki gert ráð fyrir nema 1,2 millj. kr. framlagi til sjóðsins, og var sú upphæð ekki hækkuð. Drátturinn á framlögum úr sjóðn um er mjög bagalegur fyrii sveit- arfélögin. Væri því full ástæða til þess að endurskoða lögin um Iþróttasjóð, m. a. með það íyrir augum að koma sama fyrirkomu- lagi á greiðslur úr sjóðnum og nú gilda um skólabyggingar. Htskkun á sfyrk vil bókasafrssins. Það hefir að mestu hvílt á sveitarfélögunum að standa undir kostnaði vegna bókasafna, sem notuð eru af almenningi. Ríkis- sjóðsframlagið íil liinna einstöku safna hefir staðið óbreytt um mörg ár. Hefir Amtsbókasafninu á Akureyri þannig verið ætlaðar kr. 13 þús. á fjárlögum þar til núna. X I fyrra voru samþykkt á Al- þingi lög, að frumkvæði Bjarna Benediktssonar menntamálaráð- herra um almenningsbókasöfn. í þessum lögum eru m. a. ákvæði um greiðslur úr ríkissjóði til safnanna. Eftir þeim upplýsing- um, sem ég hefi fengið, mun Amtsbókasafnið á þessu ári fá úr ríkissjóði, samkv. lögunum kr. 40 þús., en framlagið fer eflir íbúatölu viðkomandi bæjar- og sýslufélags. Þessi liækkun á styrk kemur áreiðanlega í góðar þarfir, þar sem hin mesta nauðsyn er á að búa sem bezt að safninu. Sfyrkur til Barna- verndarfélagsins. Barnaverndarfélagið hér liefir ráðist í þá þörfu framkvænid, að koma upp og starfrækja leikskóla (dagheimili) fyrir börn núna í vetur. Hefir félagið fengið hús á Oddeyri fyrir þessa starfsemi sína. Er gert ráð fyrir því, að skólinn starfi til 1. júní. Alþingi féllst á að styðja þessa starfsemi með 20 þús. kr. fram- lagi eða eins og um var sótt. Eins og aðstæður eru nú víða á barna- heimilum vegna vöntunar á hús- hjálp, er nauðsynlegt að það op- inbera styðji ráðstafanir, sem Iétta undir með heimilunum. Er gott til þess að vita, að skilningur á þessu er að glæðast. Náttúrugripasafnið. Fyrir nokkru síðan var opnað safn náttúrugripa í húsakynnum slökkvistöðvarinnar hér í bænum. Hafa tveir menn, Jakob Karlsson og Kristján Geirmundsson, átt drýgstan þátt í að koma safninu upp. Kristján er nú forstöðumað- ur safnsins. Sótti það um stvrk til [Alþingis og voru veittar kr. 15

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.