Íslendingur - 24.06.1959, Blaðsíða 1
Eyfirðingar munu trgggja gl«si-
legum fulltrúa sínum s«ti á j»ingi
Kjésuni |»vi Magfiiús Jonsson á sunnadag;inn
llvers áttn Ejfirðiiipir
að gjalda?
Talsmcnn vinstri stjórnarinnar
hafa mjög stært sig af því, að
stjórnin hafi hækkað fjórveitingu
tii atvinnuaukningar um 10 millj.
kr. Vissulega var þaS góðra gjalda
vert, en af einhverjum óstæðum
ingin hækkuð í 15 millj. kr., en i
hlut Eyfirðinga það ór komu 726
þús. kr. Eyfirðingar fengu þannig
6 þús. kr. af 10 millj. kr. hækkun.
Fjórmólaróðherrann gleymdi
hins vegar ekki Suður-Múlasýslu,
Vernhorður Þorsteinsson
menntaskólakennari
andaðist hér í bænum 19. júní sl.
Þessa mæta borgara verður nánar
minnst síðar.
Dónardægur.
Nýlega er látinn úti í Englandi
hinn þekkti kennimaður og trú-
boði Arthur Gook, sem árum sam-
an bjó bér á Akureyri. Síðasta
verk hans var að þýða Passíusálm-
ana á enska tungu.
Látinn er hér í bænum Sigur-
jón G. Stefánsson trésmiður
Hvannavöllum 6, vel kynntur
dugnaðarmaður á bezta aldri.
Látinn er á Akranesi Sverrir
Áskelsson málarameistari á miðj-
um aldri. Hann var sonur hjón-
anna Guðrúnar Kristj ánsdóttur
og Áskels Snorrasonar tónskálds.
hefir það farið svo, oð Eyfirðingar
hafa litils notið af þessari aðstoð,
og hefir þó tilfinnanlegt atvinnu-
leysi verið í sjóvarplóssunum við
Eyjafjörð, þrótt fyrir skrum vinstri
stjórnarinnar um næga atvinnu.
Arið 1956 var fjórveiting til
atvinnuaukningar 5 millj. kr. Var
þó róðstafað til Ólafsfjarðar og
sjóvarplóssanna í Eyjafjarðarsýslu
720 þús. kr. Árið 1957, fyrsta ór
vinstri stjórnarinnar, var fjórveit-
þvi að þangað var ó síðastliðnu
óri varið hótt ó fjórðu milljón of
atvinnuaukningarfénu.
Hvers óttu Eyfirðingar að
gjalda, sem höfðu þó kosið Bern-
harð Stefónsson fyrsta þingmann
sinn?
Er ekki sérstök óstæða fyrir Ey-
firðinga að auka fylgi Framsókn-
arflokksins í þakkarskyni fyrir
þennan vinsemdarvott?
sældir í héraðinu. Hann hefir
staðið með prýði ó verði um hags-
munamól þess, og samvinna þing-
manna kjördæmisins hefir verið
góð. Það hefir einnig reynt ó það,
að gott hefir verið fyrir héraðið og
framgang einstakra hagsmuna-
móla þess, að þingmenn tveggja
stærstu flokkanna hafa verið for-
svarsmenn þess ó þingi.
En Magnús Jónsson hefir ekki
einasta verið ötull þingmaður fyr-
ir sitt kjördæmi, heldur hefir hann
einnig verið góður forsvarsmaður
þjóðarheildarinnar ó þingi. Hann
hefir verið kjörinn í ýmsar írúnað-
arstöður, svo sem f jórveitinga-
nefnd, úthlutunarnefnd atvinnu-
aukningarfjór og hofnarlóna, svo
og atvinnumólanefnd ríkisins.
Störf i þcssum nefndum hafa
ekki hvað minnst að segja fyrir
framgang brýnustu hagsmuna-
móla Eyfirðinga.
Allir þeir, sem til Magnúsar
hafa þurft að leita, hafa reynt
hann að því, að hann er traustur
og ötull um allar fyrirgrciðslur og
fer þó ekki í manngrcinarólit né
flokkadrætti.
Að baki Magnúsi standa ó lista
Sjólfstæðisflokksins í Eyjafjarðar-
sýslu þrír valinkunnir menn. Næst-
ur honum er Árni Jónsson til-
raunastjóri, sem hlotið hefir al-
menna viðurkenningu í héraðinu,
með því ekki sizt, að vera kjörinn
i margar trúnaðarstöður ó vegum
landbúnaðarins. í þriðja sæti er
Vésteinn Guðmundsson verk-
smiðjustjóri og hreppstjóri ó Hjalt-
eyri. Hann er vinsæll og traustur
maður, sem Sjólfstæðismönnum er
fengur í oð skipi lista sinn. I heið-
urssæti listans er svo ungur bóndi,
Þorgils Gunnlaugsson ó Sökku í
Svarfaðardal. Þorgils er glæsileg-
ur fulltrúi ungu kynslóðarinnar ■
héraðinu.
SÍLDIN FARIN AÐ
REITAST
Flest þau skip, sem síldveiðar
ætla að stunda fyrir NorSurlandi
í sumar, eru nú lögð út. Fyrir
helgina fengu nokkrir bátar góð
köst og sumir fullfermi. Síldin er
mögur, og hefir því Síldarútvegs-
nefnd bannað söltun fyrst um
Þorgils Gunnlaugsson. jsinn.
Þoð mun vissulega vera
hagur allra Eyfirðinga aS
fylkja sér um D-lisfann á
sunnudaginn kemur og
fryggja þar með Magnúsi
Jónssyni öruggt sæti ó Al-
þingi.
KJÓSIÐ ÖTULAN MÁL
SVARA EYFIRÐINGA Á
ALÞINGI.
KJÓSIÐ MAGNÚS
JÓNSSON Á ÞING.
Magnús Jónsson, alþingismaður.
Er Eyfirðingar ganga til kosn-
inga ó sunnudaginn kemur, eiga
þeir fyrst og fremst um að velja,
hvort þeir vilja hafa sömu þing-
menn og þeir hafa haft að undan-
förnu, þó Magnús Jónsson og
Bernharð Stefónsson, eða hvort
þeir vilja skipta ó Garðari Hall-
dórssyni og Magnúsi Jónssyni.
Magnús Jónsson hefir verið
þingmaður Eyfirðinga allt fró
1951 og unnið sér almennar vin-
Arni Jónsson.
Vésteinn Guðmundsson.
I iilj. kr. hÉkon til vcrhlegra jramhvreinda
Jón fró Yzta-Felli hefir fengið það
veglega hlutverk að cndursegja í
stuttu móli allar helztu vitleysurnar,
sem birzt hafa í mólgögnum From-
sóknarmanna að undanförnu. Virðist
honum lóta þetta starf mæta vel,
enda hefir hann fengið framleiðslu
sína birta feitletraða i ramma í sið-
ustu tveimur tölublöðum „Dags".
I síðari rammagrein sinni endur-
tckur hann ósannindasögur Fram-
sóknarmanna um það, að við af-
greiðslu siðustu fjórlaga hafi verið
dregið sériega úr f jórveitingum til
verklegra framkvæmda út um land.
Er þetta ekki i fyrsta skipti, sem
„Tíminn" leikur sanntrúaða Fram-
sóknarmenn illa, þvi að fjórveitingar
til svokallaðra vcrklcgra framkvæmda
(vega, brúa, hafna, flugvalla og
skóla) hafa oldrci verið hærri en í
fjórlögum þcssa órs og hækka um
nær 7 millj. kr. fró siðustu fjórlögum
vinstri stjórnarinnar. Nónar tiitekið
eru breytingarnar þessar:
Til nýrra akvega 15.980 þús. kr.
(1958) 17.980 þús. kr. (1959).
Hækkun 2.000 þús. kr.
Til hafnargerða 10.775 þús. kr.
(1958) 12.205 þús. kr. (1959).
Hækkun 1.430 þús. kr.
Til flugvalla 6.135 þús. kr.
(1958) 6.520 þús. kr. (1959).
Hækkun 385 þús. kr.
Til skólabygginga 13.858 þús. kr.
(1958) 17.858 þús. kr. (1959).
Hækkun 4.000 þús. kr.
LI
5% lækkun sú, sem gerð er ó
ýmsum fjórveitingum, nær ekki til
fjórveitinga til vega, brúa og hafna,
en hún nær til nýbygginga skóla, og
er því raunveruleg hækkun ó þeirri
fjórveitingu 3.1 millj. kr.
Fjórveiting til viðhalds þjóðvega
er nú 41.8 millj. kr. eða 8.8 millj. kr.
hærri en 1958.
Niðurfelling ó 2 millj. kr. fromlagi
til kaupa ó jarðræktarvélum stafar af
þvi, að lagaskyldu um það efni var
fullnægt ó sl. óri og enn eru ónotað-
ar 1.2 millj. kr. af þess órs fjórveit-
ingu. Framsóknarmenn hafa cnga til-
lögu flutt um að framlengja ókvæði
þessara laga.
X D-LISTIH«í