Íslendingur - 24.06.1959, Blaðsíða 10
00
„Framsóknarmenn tala mikið um, að hið svokall-
aða Reykjavíkurvald aukist og eflist við hina fyrir-
huguðu kjördæmaskipun, en hvað er þeffa Reykja-
víkurvald, og hverjir hafa skapað það? Þetta vald
er vald stjórnarherranna, sem sitja í Reykjavík, og
það er fyrst og fremst Framsóknarflokkurinn, sem
með Álþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu hefir
aukið það og eflt. Vinstri stjórnin hefir með þjóð-
nýtingarstefnu sinni, opinberum rekstri, sköttum,
róðum, bankalónum og nefndafargani flutt sífellt
meira valdið fró þegnunum sjólfum til stjórnarherr-
anna í Reykjavík. Af stefnu vinstri stjórnarinnar og
þeirra flokka, sem oð henni stóðu, leiðir óhjókvæmi-
lega samþjöppun valdsins, þar sem ríkisstjórn hefir
aðsetur. En Reykvíkingar fróbiðja sér, að þetta vald
sé kennt við Reykjavík. Þetta vald kemur illa við
Reykvíkinga sem aðra landsmenn. Það er þeim engu
síður örðugt viðfangs og það stendur þeim og sam-
eiginl. hugsmunum þeirra engu síður fyrir þrifum
en landsmönnum öllum. Þetta vald, sem stjórnar-
herrarnir í Reykjavík hafa sölsað undir sig, á aS
flytja aftur út um byggðir landsins til einstaklinga
og frjólsra félagssamtaka þeirra, svo að íslendingar
hafi hver um sig og hver ó sínum stað forræði ó sínu
búi. Með þetta mark í huga munu kjósendur kveða
upp dóminn yfir vinstri stjórninni og kjósa með hinni
nýju kjördæmaskipun, sem leggur grundvöllinn að
því að flytja valdið til fólksins sjólfs.
Kafli úr ræðu eftir Geir Hallgrímsson
formann Samb. ungra Sjálfstæðismanna.
Ví-** ___M “ (
Miðvikudagur 24; júní 1959
Dreifbýlismaðurinii Karl Kristjáns-
sun bankastjóri á Akureyri?
Sú fregn flýgur nú um allt hér
nyrðra að Karl Kristjánsson þing-
maður Suður-Þingeyinga og
sparisjóðsstjóri á Húsavík verði
skipaður bankastjóri í útibúi
Búnaðarbankans hér á Akureyri,
er Bernharð Stefánsson lætur af
störfum fyr.ir aldurs sakir.
Það vekur furðu margra, að
þessi skeleggi málsvar.i dreifbýlis-
ins, Karl Kristjánsson, sem manna
mest hefir staðið í forsvari fyrir
hinn dæmalausa málflutning
Framsóknarflokksins í sambandi
við kjördæmamálið, skuli verða
að hafna í „flóttamannahópi, sem
af duttlungum og sérhlífni flytur
húsetu sína um óákveðinn tíma“,
svo notuð séu orð eins af kjósend-
um Karls, Baldurs bónda á Ófeigs
stöðum. Einnig má geta þess, að á
framboðsfundum í Þingeyj arsýslu
»Mikill er hraði
nútímans«
varS manni nokkrum að orði, er
hann las „SkrifaS 03 skrafaS" í
Tímanum sl. sunnudag. Þar var
vitnaS i „vitnanir" í Kjördæma-
bfaSinu, sem ekki voru komnar út,
þ. e. i því tölublaSi þess, sem út
vitni i önnur blöS, sem ekki eru út
kominl
kom í gær! Jó, þeir lóta hendur
standa fram úr ermum í Timan-
um, og mun einsdæmi, aS blöS
hamrar Karl nú mjög á því, að
með sameiningunni í Norðurlands
kjördæmi eystra muni allt valdið
flytjast til Akureyrar. Hann ætlar
ekki að láta standa á sér að flytj-
ast þangað, sem völdin eru!
»Grtpdeildir« finstri
stjóroarinnar i sfeitum
Jón í Felli birtir enn feitletraða rammaklausu á forsíðu
Dags 20. þ. m., þar sem hann telur, að með efnahagsaðgerð-
um núverandi ríkisstjórnar hafi verið teknar „þúsund krón-
ur af hverjum bónda“.
Jón í Felli hefir kannske ekki gefið sér tíma til að reikna
út, hvað efnahagsráðstafanir vinstri stjórnarinnar, „bjarg-
ráðin“ svonefndu tóku af hverjum bónda. En benda má hon-
um á eftirfarandi:
Um 500 bændur höfðu pantað sér dráttarvélar og greitt
fyrirfram. Er þær komu til landsins höfðu þær hækkað í
verði um 10—15 þús. kr. Nemur sú upphæð því ca. 6—7
millj. króna, og er það þó aðeins sá skattur, er lagður er á
þessa 500 bændur.
En hér kemur nokkuð fleira til. Allir varahlutir til dráttar-
véla, jarðvinnslu- og heyvinnuvéla hækkuðu við bjargráðin,
svo og benzín og olíur til þeirra nota. A erlendar fóðurvörur
var lagt 55% yfirfærslugjald og álagning á þær hækkaði um
5—10%. KEA seldi um 1600 tonn af fóðurblöndu sl. ár, og
hækkaði útsöluverð hennar við „bjargráðin“ úr kr. 4 millj.
í 6 millj. Margt er þó ótalið, sem við kemur rekstrarvörum
landbúnaðarins, og veit Jón í Felli sem aðrir, að hér er ekki
um einar þúsund krónur að ræða á hvert bú, heldur margar
þúsundir.
Þá er rétt að benda Jóni á, að í vetur voru útflutningsupp-
bætur á landbúnaðarvörur hækkaðar úr 83% í 100%, og
fyrir forgöngu Sjálfstæðismanna dregið úr álögum bjargráð-
anna á rekstrarvörur bænda með niðurgreiðslu á erlendum
áburði, sem áætlað er að nemi 3.5 millj. króna.
Vill nú ekki Jón í Felli setjast niður og reikna út, hvað
„gripdeildir“ V.-stjórnarinnar nema hárri upphæð á hvern
bónda?
Hin »tííalda Iygi«
Ummæli Garðars á Rifkelsstöðum á framboðsfundi.
Það vakti athygli á síðasta fundi frambjóðenda í Eyjafj.arðar-
sýslu, sem haldinn var að Freyvangi sl. mánudag, að Garðar Hall-
dórsson (bar þar á Árna Jónsson, að hann hefði falsað tölur um
álagningu og farið þar með „tífalda lygi“. Hér er um að ræða álagn-
ingu á fóðurvörur og stykkjavörur. Vitnaði Garðar til tilkynningar
frá Verðlagsstjóra í Lögbirtingablaðinu. Hér skal birt mynd af til-
kynningunni, svo ekkert fari á milli mála, en Árna gafst ekki færi
að leiðrétta þessa missögn Garðars á fundinum. Árni Jónsson sagði
á fundinum, að umrædd verðlagsákvæði hefðu staðið aðeins rúma
tvo mánuði, en Garðar fullyrti hins vegar að þau hefðu staðið 20
mánuði. Hér á myndinni geta menn séð, hvor hefir sannara að
mæla. Verðlagsákvæð.in eru útgefin 14. febrúar, en afnumin 27.
apríl.
' - ’ ié
Hi
Hver lýgur?
mmm
Tilkynning.
N>.
Innflutningsskrifslofun heftir gert eftlrffirandi hre.ylíngiu* á vurClagsákvæCum,
útgefnum 14. febrúur s. I. (Tilk. nr. 8/1057.)
Úr kuflanura mutvörur og nýlenduvörur, 2. tölulið, falli eftirfarandi síðusti
málsliður níður:
„Séu vörur þessar Keldur i heilum sekkjum eðu kössum í smásÖJu, má álagnlng
Aiki vera hmrri en 15%.'“
Enn fremur fellur niður 6. töluliCur sama kaflft um fóðurvörur.
681)
Reykjavik, 27. apríl 1057.
‘ Verðlagsstjórinn.
Hið andlega veðurfar.
Kjördæmablaðið birti 16. þ. m.
mynd af Ríkarði Jónssyni myndhöggv-
ara og iistaverkum hcns, ósamt þcim
vitnisburði listamannsins, að hann
væri hrifinn af „andlegu veðurfari
kjördæmablaðsins og hlynntur því og
stefnu þess."
Fjórum dögum síðar birti Þjóðvilj-
inn mynd af einu listaverki Rikarðar,
er hann hefir gefið kosningasjóði Al-
þýðubandalagsins! Furða margir sig
á því „andlega veðurfari", sem þarna
birtist.
Lofsverður óhugi!
Framsóknarblöðin hafa löngum
deilt á Sjólfstæðisflokkinn fyrir að
lcggja mikla vinnu í undirbúning
kosninga, m. a. með útgófu stuttra
fræðslurita. Það mun þó ólit flestra,
að enginn flokkur ieggi meira ofur-
kapp ó óróður fyrir kosningar en
Framsókn, enda heyrist fólk almenn-
ara kvarta undan ógengni hennar fyr-
ir kosningar en nokkurs annars flokks.
Kjördæmablaðið, sem dreift er nú um
alla ganga í húsum, er eitt dæmið
um þetta ofurkapp, en annoð dæmi,
sem sagt er fró í einu sunnanblaða
nýskeð, talar þó skýrustu móli.
Börn kærð inn á kjörskró.
Fyrir bæjarróði Reykjavíkur lógu
nýlega kjörskrórkærur. Af þeim
sendi Framsókn 218, aðrir flokkar 13
alls. Af þeim voru 9 teknar til greina,
en 1 — EIN — kæra Framsóknar.
Af þeim, sem Framsókn kærði inn,
voru 185, sem ekki fullnægðu skii-
yrðum til búsetu í Reykjavík, 1 3 voru
ó kjörskró úti ó landi (þ. ó. m. einn
af blaðamönnum Þjóðviljans), 8 voru
ó kjörskró í Reykjavik, 5 voru lótnir
(þ. ó. m. þjóðkunnur maður, lótinn
fyrir hólfu ári), 3 menn áður svipt/
kosningarétti með dómi, 1 útlending-
ur og 2 BÖRN (4 og 5 ára) !
Ungverjaland í baksýn.
Baldur á Ofeigsstöðum endar æs-
ingagrcin sína um kjördæmamálið í
Degi 20. júni á þessum orðum:
„Bændur hafa ekki hug á hinum
opna faðmi Reykjavikurvaldsins —
með Ungverjaland i baksýn."
Baldri má vera það í minni, að V.-
sfjórnin sáluga hafði Kadar og Ung-
verjaland í baksýn lcngst stjórnartið-
ar sinnar, og ollu blóðlækir úr sárum
frelsisunnandi Ungverja engum við-
brögðum á stjórnarheimilinu. Honum
ætti einnig að vera kunnugt, að aust-
an járntjalds hefir kommúnisminn
náð rótfestu með filstyrk hinna svo-
nefndu bændaflokka.