Íslendingur - 24.06.1959, Side 5
Miðvikudagur 24. júní 1959
ÍSLENDINGUR
b
Óskadraumur Framsóknarmanna
um nýja vinstri stjórn má ekki
rætast
Síðastliðið mánudagskvöld héldu frambjóðendur til Alþingis-
kosninga.hér í bæ framboðsfund, sem útvarpað var um endurvarps-
stöðina í Skjaldarvík. Þrjár umræður voru viðhafðar. Hér birtist
frumræða Jónasar G. Rafnar, er hann hélt við þessar umræður.
Góðir hlustendur!
A- sunnudaginn kemur verða
rétt þrjú ár og fjórir dagar Liðnir
frá síðustu Alþingiskosningum.
Aðdragandi þeirra kosninga voru
samvinnuslit Sjálfstæðisflokksins' m. a.
og Framsóknar. Framsóknarmenn
höfðu þá lýst því yfir, að ógerlegt
væri að leysa vandamálin með
Sjálfstæðisflokknum, og gerðu
bandalag við Alþýðuflokkinn —
sem setti sér það höfuðmarkmið
að reka varnarliðið úr landi og
leysa efnahagsmálin eftir nýjum
Ieiðum. Til þess að ná valdaað-
stöðu komu þessir flokkar sér
saman um að notfæra sér ágalla
kosningalöggjafarinnar á hinn
herfilegasta hátt, sem alþjóð er
kunnugt. Þrátt fyrir glæstar vonir
náði Hræðslubandalagið samt
ekki meirihluta á Alþingi. Var þá
horfið að því ráði, sem raunar áð-
ur hafði verið undirbúið af ýms-
um, að mynda stjórn með komm-
únistum. Var það skref hiklaust
stigið, þótt formaður Alþýðu-
flokksins, Haraldur Guðmunds-
son, hefði lýst því hátíðlega yfir
í útvarpsumræðum, rétt fyrir
kosningar, að allt samstarf við
kommúnista væri útilokað — og
Framsóknarblöðin margsinnis
gefið lesendum sínum sams konar
yfirlýsingar. Þannig hófst ganga
vinstri stjórnar Hermanns Jónas-
sonar með beinum brigðmælum
við kjósendur — og fleiri áttu því
miður eftir að fylgja.
för varnarliðsins. Um það mál
voru forystumenn flokkanna ber-
orðir. Frambjóðandi bandalags-
ins hér í bænum, núverandi hæst-
virtur dómsmálaráðherra, sagði
í ræðu rétt fyrir kosning-
blað í íslenzkum stjórnmálum“
með valdatöku þeirra. Með þessu
var gefið í skyn, að styrkja- og
uppbótarkerfið yrði afnumið og
verðbólgan stöðvuð. Efndirnar
urðu þær, að styrkjakerfið var
stórkostlega aukið og nýjar mill-
jónaálögur lagðar á þjóðina til
þess að halda því uppi. Mun láta
nærri að skattheimtan hafi hækk-
að um 1100 milljónir í stjórnartíð
vinstri stjórnarinnar, og er stór-
eignaskatturinn þá ekki talinn
með. Með þessum ráðstöfunum
hlaut verðbólgan að vaxa, enda
fór svo.
Þegar stjórnin hrökklaðist frá,
varð sjálfur forsætisráðherrann
að lýsa því yfir, að stjórn hans
réði ekkert við efnahagsmálin og
dýrtíðina, sem allt væri að kaf-
færa. Var þá komið allt annað
hljóð í strokkinn. Hagfræðingur
ríkisstjórnarinnar, Jónas Haralz,
lýsti ástandinu í efnahagsmálun-
um með þessum orðum: „Við er-
um að ganga fram af brúninni.“
Það féll svo í hlut þeirra, sem áð-
ur voru ekki taldir samstarfshæfir,
að forða fallinu.
Fyrri útvarpsræða Jónasar G. Raínars
s.l. mánudagskvöld
hagsmálin, en hún fékkst ekki birt
almenningi, þar sem eitthvað kom
þar fram, sem ekki féll í kramið
hjá forráðamönnum S.Í.S. Þann-
ig fór um „úttektargerðina“, sem
F ramsóknarf lokksins
arnar: „Þessir flokkar, Alþýðu-
flokkur og Framsóknarflokkur,
leggja og megináherzlu á það, að
losa landið undan þeim gullnu
dollarahlekkjum stórþjóðar, sem
ekki verður annað séð en stefna
Sjálfstæðisflokksins leiði beint
til.“ Síðar vék hann að því í sömu
ræðunni, að menn „uni því ekki
að her sé í landinu á friðartímum,
það særi sjálfsvirðingu þjóðar-
innar og leiði til ófarnaðar fyrir
þjóðina.“
Aðrir leiðtogar flokkanna létu
svipuð orð falla. Það átti að taka
af allan vafa um það í eitt skipti
fyrir öll, að varnarliðið á Kefla-
víkurflugvelli yrði látið fara.
Oþarfi er svo að fjölyrða um efnd-
irnar — eða réttara sagt vanefnd-
irnar, þær eru hverju mannsbarni, | landsins, og Þjóðviljinn
borginmannlega oftar i
Þóttist kunna róð.
í málefnasamningi flokkanna,
sem stóðu að vinstri stjórninni,
var vikið að mörgum þýðingar-
miklum málum og lausn þeirra.
Formaður Framsóknarflokksins
hafði ekki farið dult með, að
hann kynni ráð við öllum vanda.
Bjuggust því margir við snörum
og öruggum vinnubrögðum, eftir
að Hermann Jónasson hefði tekið sem eitthvað fylgist með þjóðmál-
við stj órnartaumunum. En það | Unum, kunnar. En eitt er víst, að
fór á annan veg. Mun þar miklu frammistaða
hafa ráðið sundrung innan sjálfs
stjórnarliðsins — en þó fyrst og
fremst það, að „patentmeðulin“
voru alls engin til, þegar til átti að
taka.
Eg ætla mér ekki að rekja feril
vinstri stjórnarinnar — en vil þó
víkja að henni örfáum orðum.
Annað aðalatriðið í kosninga-
stéfnuskrá Alþýðu- og Framsókn-
arflokksins var krafan um brott-
millj. kr„ eða 8,7 millj. á mánuði.
Á tveggja og hálfs árs valdatíma
vinstri stjórnarinnar voru veitt
lán að upphæð samtals 116 millj.
kr„ eða 3,9 millj. kr. á mánuði.
Þrátt fyr.ir gífurlega hækkun bygg
ingarkostnaðar lækkuðu lán að
meðaltali á íbúð úr 55 þúsund
ofan í 36 þús. kr. á íbúð. Þannig
varð aðstoðin við húsbyggjendur
í framkvæmd.
Samið var um á milli stjórnar-
flokkanna, að unnið yrði að end-
skoðun stjórnarskár og kosninga-
laga, það brást einnig — eins og
annað.
Vinstri stjórnin átti við ýmsa
örðugleika að etja, eins og allar
ríkisstjórnir, bæði fyrr og síðar.
En það varð hennar banabiti, að
flokkarnir, sem að henni stóðu,
höfðu blekkt þjóðina með fyrir-
heitum, sem þeir vissu, að ekki
var unnt að standa við. Slíkt fram
ferði hlýtur ætíð að leiða til ófarn
aðar.
Það er víst, að vegna mistaka
vinstri stjórnarinnar er nú þjóðin
reynslunni ríkari.
Kjördæmamólið.
Að undanförnu hefir mikið
verið rætt og ritað um þær breyt-
ingar á kjördæmaskipuninni, sem
Alþingi hefir nýlega afgreitt.
Það er eðlilegt, að allir séu ekki
á einu máli um, hvaða form eigi
að hafa á kj ördæmaskipuninni.
Sumir hallast helzt að
Samkvæmt margsinnis gefnum
yfirlýsingum var hagfræðingum
falið að gera álitsgerð um efna-1 in8skjördæmum’ aSrir vilía stór
einmenn-
mannanna,
sem
stóðu að ályktun Alþingis 28.
marz árið 1956, hefir orðið þeim
til lítils sóma og þjóðinni til
minna gagns.
Blað, sem ekki
var brotið.
Fyrir kosningarnar var því heit
ið af bandalagsflokkunum, að
formaður
hafði lofað.
Heitið hafði verið lækkun fjár-
laga. Þau hækkuðu meir en
nokkru sinni áður í þingsögunni.
Varað hafði verið við erlendum
lántökum. Vinstri stjórnin jók
skuldir þjóðarinnar utan lands
um röskar 560 milljónir á tveim
ur og hálfu ári. Geri aðrir betur,
sem ekki vilja skulda.
Kaupa átti 15 nýja togara til
skýrði
einu
sinni frá því, að gengið væri frá
kaupunum. Togararnir eru ókomn
ir ennþá.
Bróst eins og annað.
Tryggja átti aukið fé til íbúð-
arbygginga. Það brást gersam-
lega. Dregið var úr lánveitingum.
Almenna veðlánakerfið, sem Sjálf
stæðisflokkurinn beitti sér fyrir,
hafði aðeins starfað í 8 mánuði
tekin yrði upp gerbreytt stefna í^þegar vinstri stjórnin tók við. Úr
efnahagsmálunum og „brotið yrði j því höfðu þó verið lánaðar 69.5
kjördæmi með hlutfallskosning-
um, og til eru þeir, sem vilja land-
ið allt í eitt kjördæmi. Um þetta
geta verið skiptar skoðanir, en
um það ætti ekki að vera ágrein-
ingur, að núverandi kjördæma-
fyrirkomulag þarfnist breytinga.
Á síðari árum hafa þær breyt-
ingar orðið á búsetu manna í land
inu, að áhjákvæmilegt er annað
en að taka tillit til þeirra varðandi
kosningafyrirkomulag til Alþingis
— ef sú virðulega stofnun á að
vera skipuð i nokkru samræmi við
þjóðarviljann — en á þvi byggist
einmitt lýðræðisfyrirkomulagið.
Misjafn réttur.
Eins og nú er háttað mun
liggja nærri, að hver kjósandi á
Seyðisfirði hafi t. d. tvítugfaldan
rétt á við hvern kjósanda í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu til þess
með atkvæði sínu að hafa áhrif á
skipun Alþingis.
Við síðustu Alþingiskosningar
höfðu 5 kjördæmi með innan við
900 kjósendur hvert, sama rétt til
þess að fá þingmann kjörinn og
4640 kjósendur hér í bænum.
Þetta eru aðeins tvö dæmi um
misréttið í einmenningskjördæm-
unurn. Svipað misræmi, þótt ekki
sé það alveg eins áberandi, kemur
einnig fram, þegar tvímennings-
kjördæmin eru athuguð. í Norð-
ur-Múlasýslu eru 737 kjósendur á
bak við hvorn þingmann, í Rang-
árþingum 889 kjósendur, en í Ár-
nessýslu eru þeir 1791 eða rétt
helmingi fleiri.
í Reykjavík, sem kýs 8 þing-
menn hlutbundinni kosningu, eru
svo um 4700 kjósendur um hvern
þingmann.
Það hefir svo enn orðið til þess
að auka á misréttið milli kjósend-
anna í landinu, að t. d. í kosning-
unum 1949 komu þrír uppbótar-
þingmenn á þrjú fámennustu ein-
menningskjördæmin: Seyðisfjörð,
Austur-Skaftafellssýslu og Dala-
sýslu. Við Alþingiskosningarnar
1953 var enginn uppbótarþing-
maður kjörinn frá Akureyri, en
Seyðisfjörður hélt sínum, hafði
áfram tvo þingmenn.
Á þessu misrétti hefir einn
stjórnmálaflokkur grætt — Fram-
sóknarflokkurinn, og beinlínis
byggt á því valdakerfi sitt. Gegn
öllum breytingum til lagfæringar
hefir flokkur.inn því barist af oddi
og egg, bæði fyrr og síðar.
Ég nefndi aðeins tvö dæmi um
forréttindaaðstöðu Framsóknar-
flokksins. Við kosningarnar árið
1931 hlaut flokkurinn 21 þing-
mann kjörinn af 39 kjördæma-
kosnum, en bar að réttri tiltölu
við kjósendatölu aðeins að fá 13
þingmenn. Við síðustu kosningar,
árið 1956, hlaut Framsókn 17
þingmenn af 52, en bar aðeins að
fá 8 þingmenn í réttu hlutfalli við
kjósendatölu.
Ef aðrir flokkar hefðu þá átt að
fá hlutfallslega jafnt þingfylgi á
við Framsókn, hefði þingið þurft
að vera skipað 104 þingmönnum,
og þar af hefði Sjálfstæðisflokk-
urinn fengið 46 þingmenn í stað
þeirra 19, sem hann varð að sætta
sig við. Dæmið kemur enn óhag-
stæðara út bæði fyrir Alþýðu-
flokkinn og kommúnista.
Ég vil enn nefna dæmi, sem
sýna, hversu núverandi kjördæma
skipun er gjörsamlega andstæð
öllum lýðræðishugmyndum.
Við kosningarnar 1953 tapaði
Sj álfstæðisflokkurinn hlutf alls-
lega hjá þjóðinni, þótt liann bætti
við sig atkvæðum. Þá jók flokk-
urinn v,ið sig þingsætum. Við síð-
ustu kosningar jók hann fylgi sitt
um mörg þúsund atkvæði og hafði
mun hærri hlutfallstölu en við
næstu kosningar á undan — en þá
tapaði flokkurinn þingsætum.
Eftir kosningarnar 1956 minnk
uðu sem sé áhrif flokksins á Al-
þingi, þótt hann hefði nýskeð
aukið fylgi sitt meðal þjóðarinnar
um 5% greiddra atkvæða, eða úr
37.1% og upp í 42,4%.
Ófögur mynd
of lýðræði.
Framsóknarmenn hafa hlakkað
yfir því, og nú síðast í „Degi“ 16.