Íslendingur - 24.06.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 24. júní 1959
ÍSLENDINGUR
3
Kosniogasíirifstoffl $já(fst«ðisflokksins
verður ó kjördog í Hafnarstræti 101 (II. hæð).
Símar 1578, 2478, 1560.
Bílaafgreiðslan verður í Kaupvangsstræti 4.
Símar 1345, 1636 og 2201.
Kosning alþiigismanns
fyrir Akureyrarkaupstað fer fram í Gagnfræðaskólahúsinu við
Laugargötu sunnudaginn 28. júni næstkomandi og hefst klukk-
on 10 fyrir hódegi. Kjörstað verður lokað klukkan 23:00 (11:00)
eftir hódegi.
Frambjóðendur eru:
Fyrir Alþýðubandalag:
Björn Jónsson, verkamaður, Grænumýri 4, Akureyri.
Hattar
STRÁHATTAR
FLÓKAHATTAR
Teknir upp í dag.
U ndlrk j ólar
— hvítir og mislitir —
Fyrir Alþýðuflokk:
Friðjón Skarphéðinsson, róðherra, Helgamagrastræti
32, Akureyri.
Fyrir Framsóknarflokk:
Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Eyrarlandsveg 12, Ak-
ureyri.
Fyrir Sjóífstæðisflokk:
Jónas G. Rafnar, lögfræðingur, Austurbyggð 6, Ak-
ureyri.
lylonsokkar
Saumlausir frá kr. 49.00
Með saum frá kr. 41.00
Markaðurinn
Sími 1261.
Landslistar eru:
A — fyrir Alþýðuflokk.
B — fyrir Framsóknarflokk.
D — fyrir Sjálfstæðisflokk.
F — fyrir Þjóðvarnarflokk.
G — fyrir Alþýðubandalag.
Kosið verður í 6 kjördeildum:
1. kjördeild:
Býlin, Glerárhverfi, Aðalstræti, ÁsabyggÖ, Ásvegur, Austurbyggð, Bjarkar-
stígur, Bjarmastígur.
2. kjördeild:
Brekkugata, Byggðavegur, Bæjarstræti, Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrarlands-
vegur, Eyrarvegur, Fagrahlíð, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata,
Gilshakkavegur, Gleráreyrar.
3. kjördeild:
Glerárgata, Goðabyggð, Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Græna-
gata, Grænamýri, Hafnarstræti, Hamarstígur.
4. kjördeild:
Helga-magra-stræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafna-
gilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapp-
arstígur, Klettaborg, Krahbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri,
Laugargata, Laxagata, Lundargata, Lyngholt, Lækjargata.
5. kjördeild:
Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthíasargata, Munkaþverárstræti, Mýrarveg-
ur, Möðruvallastræti, Naust, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Páls-
Briems-gata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata.
6. kjördeild:
Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata, Skólastígur, Sniðgata, Sólveliir, Spítala-
vegur, Steinholt, Stórholt, Strandgata, Túngata, Víðimýri, Víðivellir, Vöku-
vellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Ægisgata.
Á kjörstað eru festar upp leiðbeiningar um kosningarnar, og í anddyri hússins
er fólk, er veitir leiðbeiningar þeim, er þess óskar.
Sérstök athygli er vakin á því ákvæði núgildandi kosningalaga, að slíta ber
kjörfundi eigi síðar en klukkan 23:00.
Undirkjörstjórnarmenn og aðrir starfsmenn við kosningarnar mæti kl. 9 f. h.
Akureyri, 22. júní 1959.
í yfirkjörstjórn á Akureyri:
Sigurður M. Helgason. Brynjólfur Sveinsson. Kristján Jónsson.
• —•
Muiið skósöluna
í Verzlunarmannahúsinu Gránufélagsgötu 9.
Húseigendur!
FLI NTKOTE,
þakvarnar- og þéttiefnið margeftirspurða
er komið. Birgðir takmarkaðar.
JÓN GUÐMUNDSSON
Sími 1046 — Túngötu 7, Akureyri.
Fokheld íbiið
á ágætum stað í bænum, neðri hæð, 4 herbergi og eldhús (115
fermetrar), til sölu. — Upplýsingar gefur
Ragnar Steinbergsson hdl.
símar 1459 og 1782.
Vegna sumarleyfa
verða fatahreinsanir vorar lokaðar sem hér segir:
Gufupressan, Skipagötu 12 frá 5.—19. júlí,
Fatahreinsunin, Hólabraut 11 frá 19. júlí til 3. gúst.
Valdimar Sigurðsson,
Vigfús Ólafsson.