Íslendingur


Íslendingur - 24.06.1959, Blaðsíða 2

Íslendingur - 24.06.1959, Blaðsíða 2
2 í SLENDINGUR Miðvikudagur 24. júní 1959 Hverjir nota mntur, þriiigr- anir <>g brennivín§g:jafir flokki §ínnm i il á¥innlng§ ? Grein Péturs nokkurs Sig- fússonar frá Halldórsstöðum, sem birtist í Tímanum 19. júní sl., hefir vakið furðu margra. Þar er reynt á auvirðilegasta hátt að drótta alls kyns sví- virðingum að Sjálfstæðis- mönnum og flokksstarfsemi Sjálfstæðisflokksins. Þykir Tímanum þetta sýnilega inn- legg í pólitíska baráttu nú fyr- dr þessar kosningar. Og ekki má minna en sækja höfundinn allt vestur til Klettafjalla Norð- ur-Ameríku til þess að vitna. Framsóknarmenn hafa til þessa látið sér nægja að tala um og framkvæma flótta til Hcfir útför »Herjólfs« farið fram í fcyrrþey! Menn eru að velta því fyrir sér, hvað orðið hafi af landnómsbónd- anum Herjólfi, er fók að rita í Dag af miklum dugnaði en minna vifi, þegar kjördæmomálið kom á dagskrá. A vörum almcnnings var þessi landnámsbóndi Dags almcnnt nefndur Horjólfur og þótti nafn- gift við hæfi. Nú er Herjólfur horfinn af síð- um Dags likt og er Ingvar Gisla- son hvarf hljóðlaust úr blaðhausn- um fyrir nokkrum mánuðum, er hann hafði litla stund verið að- stoðarritstjóri. Spyrja menn nú, hvort Herjólf- ur hafi verið jarðsettur í kyrrþei við hlið aðstoðarritstjórans. Reykjavíkur og þéttbýlisins á Reykjanesskaganum, en þessi lét ekki staðar numið fyrr en vestur við Klettafjöll. Hér skal ekki gert að umtals- efni nema eitt atriði greinar „Klettafj allarithöf undarins“, en það hljóðar svo: „3. Kaupa „Sjálfstæðis- mennirnir" atkvæði almenn- ings á einn eða annan hátt: a. með gjaldi? b. með vinnu eða vinnulof- orðum? c. með brennivini eða sliku? d. eru notaðar ógnanir um atvinnumissi eða t. d. uppljóstranir? o. s. frv.? Síðan óskapast höfundur yf- ir því að Mbl. skuli kinnroða- laust skora á Sjálfstæðismenn að styðja kosningasjóð flokks síns. En hefði ekki þessum fróma höfundi verið nær að kynna sér starfsemi Framsóknar- manna og söfnun þeirra í kosn- ingasjóð sinn? Hvað gera Framsóknarmenn með kosn- ingasjóð? í soma blaði Tímans, og birtir fyrrnefnda grein stendur yfir þvera baksíðuna: GERIÐ SKIL Á VELTUMIÐUM — DREGID EFTIR TVO DAGA. Það hefir ekki farið leynt, að Framsóknarmenn hafa not- að kaupfélögin sér til pólitísks framdráttar og peningavaldi þeirra og sambandsins verið beitt fyrir kosningavagn flokks- ins. Einnig er almælt, að ýmsir menn, sem kaupfélögunum hafa verið háðir fj árhagslega, séu beittir hörku í þeim til- gangi, að þeir kysu rétt. Einmitt þcssar aðfarir From- sóknarmanna studdu það, að valin, var sú leið, að stækka kjördæmin til þess að siður væri hægt að beita slíkum fantabrögðum. Þá leikur grunur á því að út- sendarar ritstjóra Kjördæma- blaðsins, sem raunar er erind- reki Stórstúku íslands, noti að- ferðir sem flokkast gætu undir c. lið í 3. spurningu Péturs Sig- fússonar. Kristinn i Borgorholti hefir sjálfur lýst þvi yfir, að þeir hafi setið hjá sér við „gleðskap" um stund, en síðan farið með yfirlýsingu þá, er eftir honum er birt í Tímanum og Kjör- dæmablaðinu. Vér viljum ráðleggja „Kletta- fjallarithöfundinum“ að kynna sér starfsemi Framsóknar, áð- ur en hann dróttar mútustarf- semi og brennivínsgjöfum að öðrum. Sjólfstæðismenn, sem vilja lána bíla sína til aksturs á kjördag, eru vin- samlegast beðnir að láta skrifstofu flokksins vita sem fyrst. Þeir, sem kjósa Framsókn, kjósa sér hörmungastjórn í mynd V.-stjórnarinnar sálugu. JÓNAS G. RAFNAR ó þing. Skarphéðinn er Húnvetningur að ætt, fæddur að Refsstöðum í Laxárdal, og voru foreldrar hans hjónin Guðrún Bjarnadóttir og Halldór Guðmundsson. Ungur fór Skarphéðinn í Verzlunarskólann og lauk þar námi, og hefir hann síðan stundað skrifstofu- og verzl- unarstörf. Hann fluttist hingað til Akureyrar árið 1943 og hefir unnið síðan að afgreiðslustörfum og bókhaldi, síðustu árin hjá Pétri & Valdimar. FIMMTUGUR: Skarphéðinn er ötull, öruggur Sharphéðinn Holldírssoa “e,va,,dvi,:k“r aiar,sn,*5ur:sem jhefir aunnið ser traust í hverju skrifstofustjóri hjá Pétri & Valdi- því starfi, er hann hefir með mar varð fimmtugur 17. júní s.l. jhöndum haft. Loforð Brotið skal blað í íslenzkum stjórnmólum. Aflað skal nýrra framleiðslutækja, m. a. 15 togara. Varnarliðið hverfi úr landi. Samstarf skal haft við launþega. Endurskoða skal bankalöggjöfina. Hraða skal rafvæðingu dreifbýlisins. Auka skal framlag til menningarmóla. Úttekt þjóðarbúsins fari fram fyrir opnum tjöld- um. Ejfndlr Lagðir voru 1.3 millj. kr. skattar ó þjóðina ó dag. Þjóðin bíður enn eftir „Lúðvíkunum" 15. Varnarliðið hefir aldrei verið öruggara í sessi. Vinnudeilur mögnuðust. Bankastjórum var fjölgað til að koma komm- únistum að. Svikizt um að leggja 17 héraðsveitur. Skuldir félagsheimilasjóðs og íþróttasjóðs hækka um margar milljónir. Enn í dag hefir úttektin ekki sézt. NýDͧhorn af kjörseðli í Eyjafjarðar§ý§ln Á kjörseðlinum eru nöfn allra frambjóðenda hvers flokks prentuð í röð hvert niður af öðru, en ofan við nöfnin er bókstafur listans. Fyrir framan bókstaf listans ber að setja krossinn. Sá, sem vill kjósa lista Sjálfstæðisflokksins, setur krossinn framan við D, sem stendur ofan við nafn Magnúsar Jónssonar, og lítur þá seðillinn þannig út: R B x D F G Listi A Iþýð uflokksins. Listi Framsóknarflokksins. Listi Sjálfstœðisflokksins. Listi Alþýðubandalagsins. Bragi Sigurjónsson Gísli Gíslason o. s. frv. Bernharð Stefánsson Garðar Halldórsson o. s. frv. Magnús Jónsson Árni Jónsson Vésteinn Guðmundsson Þorgils Gunnlaugsson. Tryggvi Helgason Ingólfur Guðmundsson o. s. frv. A. Landslisti A Iþýð uflokksins. B. Landslisti Framsóknarflokksins. D. Landslisti S jálfstœð is flokksins. F. Landslisti Þjóðvarnarflokksins. G. Landslisti A Iþýð ubandalagsins. Aldrei má selja kross framan við nema einn listabókstaf, og aldrei strika yfir nafn eða setja nokkurt merki, hvorki tölustaf né annað, við annan lista en þann, sem kjósandi kýs. Sé það gert, er seðillinn ógildur.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.