Íslendingur - 24.06.1959, Side 7
Miðvikudagur 24. júní 1959
ÍSLENDINGUR
7
Aiagnús /ónsson, alþingismaður:
Raívæðingin eitt mesta hagsmuna-
Vegna margendurtekinna full-
yrðinga Framsóknarmanna um
það, að með endurskoðun raf-
orkumálastjórnarinnar á 10-ára
rafvæðingaráætluninni sé verið
að svíkjast aftan að sveitunum og
jafnvel falla frá 10-ára áætlun-
inni, þykir mér rétt að gera í stór-
um dráttum grein fyrir þróun raf-
orkumálanna, 10 ára áætluninni
og framkvæmd hennar og loks
hversu ástatt er um rafvæðinguna
hér í Eyjafirði. Mun þá liggja
ljóst fyrir, hverja er að saka um
vanefndir í raforkumálunum.
Sjólfstæðismenn
hafa haff forusfuna.
Það var árið 1929, sem fyrst
var á Alþingi hreyft þeirr.i merki-
legu hugmynd að rafvæða strjál-
býlið. Flutti þá formaður Sjálf-
stæðisflokksins Jón Þorláksson á-
samt nokkrum öðrum þingmönn-
um flokksins frumvarp um raf-
orkuveitu til almenningsþarfa ut-
an kaupstaða. Ef menn eru í vafa
um, að hér sé upphafsins að leita
að þeirri merku hugmynd, sem
allir vilja nú eigna sér, þá geta
menn séð það svart á hvítu í grein-
argerð þingsályktunartillögu urn
raforkumál, sem fyrrverandi höf-
uðleiðtogi Framsóknarflokksins,
Jónas Jónsson, flutti á Alþingi
1944, en þar segir orðrétt: „Hug-
myndin um allsherjarrafveitu á
íslandi var fyrst borin fram á Al-
þing.i 1929 af Jóni Þorlákssyni,
stofnanda og höfuðleiðtoga Sjálf-
stæðisflokksins.“
Það kom einmitt í hlut Jónasar
Jónssonar, sem þá var áhrifamesti
maður Framsóknarflokksins, að
marka afstöðu flokksins til raf-
væðingarfrumvarps Jóns Þorláks-
sonar 1929, og viðtökurnar voru
sannarlega í litlu samræmi v.ið
þann brennandi áhuga, sem Fram-
sóknarmenn nú þykjast hafa á
málinu. Hann lýsti frumvarpinu
þannig:
„Þetta frumvarp er ákaflega
varasamt, sérstaklega í fjárhags-
legu lilliti. Eftir því kann að verða
farið inn á sömu brautina með
rafmagnið og í berklavörnunum,
að setja alla á landssjóðinn.“
Og stefnu Framsóknarflokksins
í raforkumálum sveitanna lýsti
hann þannig:
„Það á að styðja sjálfsbjargar-
viðleitnina og raflýsa sveitirnar
fyrst og fremst úr þúsundum bæj-
arlækja og leggja áherzlu á að efla
sjálfsbjargarviðleitni í rafmagns-
málinu.“
Sama andstaða gegn rafvæð-
ingunni kom fram hjá Framsókn-
armönnum 1931, þegar Sjálfstæð-
ismenn og Alþýðuflokksmenn
flutlu á Alþingi frumvarp um rík-
mál sveitanna
Vaiaefndir vinstri stjórnarinnai> komn illa
viö Ejfirðinga
isábyrgð vegna virkjunar Sogsins.
Um þá afstöðu má vitna til um-
mæla sama leiðtoga Framsóknar-
flokksins á þingi 1932, en hann
komst þá svo að orði:
„Háttvirtur 2. landskjörinn
(Jón Baldvinsson) segir, að það
hafi verið sérstaklega óheppilegt
fyrir þj óðfélag.ið, að þingið var
rofið, því að vegna þess hafi ekki
verið hægt að afgreiða merkileg
atvinnubótamál, t. d. Sogsmálið.
Út af þessu vil ég segja það, að
hér hefir að líkindum aldrei verið
annað eins hneykslismál, sem hef-
ir ver.ið sótt af jafnmiklu ofur-
kappi og þetta Sogsvirkjunarmál
í fyrra.“
Raforkusjóður og
raforkulög.
Þrátt fyrir andstöðu Framsókn-
ar náðu bæði þessi mál fram að
ganga. Virkjun Sogsins var
hrundið í framkvæmd undir for-
ustu Sjálfstæðismanna í bæjar-
stjórn Reykjavíkur, en rafvæðing
strjálbýlisins koðnaði niður í
höndum Framsóknarráðherranna.
Næsta merkilega skrefið í raf-
orkumálunum er stigið 1942, þeg-
ar Alþingi samþykkti frumvarp
þeirra Ingólfs Jónssonar, Sigurð-
ar Bjarnasonar og Gunnars Tlior-
oddsen um stofnun raforkusjóðs.
Er með stofnun þess sjóðs lagður
sá grundvöllur að fjáröflun til raf-
orkuframkvæmda, sem síðan hef-
ir verið byggt á. Loks eru á Al-
þingi 1946 samþykkt almenn raf-
orkulög. Var frumvarp þetta und-
irbúið af milliþinganefnd, en það
kom í hlut nýsköpunarstjórnar Ól-
afs Thors að annast lokaundirbún-
ing málsins.
10-óra óætlunin.
Stærsta skrefið í raforkumálun-
tímabili alla kaupstaði og kauptún
landsins og leggja auk þess dreifi-
línur um allar þær sveitir lands-
ins, sem kostnaðarins vegna þætti
tiltækilegt að rafvæða frá samveit-
um. En önnur býli átti að styrkja
með lánum úr raforkusjóði til
þess að geta fengið rafmagn frá
dieselstöðvum eða einkarafstöðv-
um. I ársbyrjun 1954, þegar fram-
kvæmd 10 ára áætlunarinnar
hófst, var búið að leiða rafmagn
til 815 sveitabýla, en samkvæmt
10 ára áætluninni átti að leiða
rafmagn frá samveitum til 2282
býla. Hefðu þá fengið raforku frá
samveitum 3097 býli í lok þessa
tímabils af 5680 býlum, sem talin
voru vera í landinu árið 1957.
Hefðu þá um 2600 sveitabýli þurft
að leysa rafmagnsþörf sína með
einkarafstöðvum.
I upphafi var áætlað, að fram-
kvæmd 10 ára áætlunar.innar
myndi kosta um 250 millj. kr. og
var fyrir forgöngu Ólafs Thors
fjárhagslegur grundvöllur þessa
mikla fyrirtækis þegar tryggður
með samningum við bankana.
250 millj. —600 millj.
Verðbólgustefna vinstri stjórn-
arinnar setti þessar áætlanir alveg
úr böndunum. Telur raforkumála-
stjórnin nú, að framkvæmd hinn-
ar upphaflegu áætlunar muni
kosta yfir 600 niillj. kr. Vegna
þessarar geisilegu hækkunar rask-
ast allur rekstrargrundvöllur raf-
magnsveitnanna og grípa verður
dieselrafstöðvar í nokkrum kaup-
túnum. Á þenna hátt fæst 4 þús.
kw. meiri orka en samkvæmt upp-
haflegu áætluninni og dieselstöðv-
ar þessar verða síðar notaðar sem
toppstöðvar og varastöðvar við
línubilanir og aðrar truflanir og
bæta þannig þjónustuna við not-
endur.
Mcð þcssari brcytingu ó 10 óra
óætluninni sparast 88 millj. kr. í
stofnkostnað og rekstrarafkoman
batnar um 25 millj. kr. Með þess-
um 113 millj. kr. sparnaði tekst
að koma rafmagnsveitunum á
traustan fjórhagsgrundvöll þegar
ó næsta óri.
Sérstök óstæða er til að leggja
áherzlu á það, að þrátt fyrir breyt-
inguna fá jafnmargir nýir not-
endur á ári hverju rafmagn, og þá
cinnig á árinu 1959, eins og upp-
runalega áætlunin gerir ráð fyrir,
enda þótt nokkrar tilfærslur séu
gerðar, og þjónustan við eldri og
nýja notendur verður cinnig sú
sama frá ári til árs.
Með hinni endurskoðuðu áætl-
un er því gert ráð fyrir því, að í
lok 10 ára tímabilsins hafi jafn
margir fengið rafmagn og upphaf-
lega var áætlað. Ennfremur er tal-
ið, að auðið verði að Ijúka fram-
kvæmd áætlunarinnar án þess að
taka frekari erlend lán en þær 45
millj. kr„ sem ráðgert er að taka
á þessu ári, og er það út af fyrir
sig mjög veikamikið atriði. Til
þess að ljúka dreifiveitum um
sveitirnar er áætlað að þurfi 15
millj. kr. á ári, en á þessu ári er
gert ráð fyrir að verja tæpum 18
millj. kr. í þessu skyni. Er af öllu
þessu ljóst, hversu fáránleg er sú
kenning Framsóknarmanna, að
verið sé að svíkja rafvæðingará-
ætlunina, varðandi framkvæmdir
í þágu strjálbýlisins.
Vanefndir
vinsf-ri stjórnarinnar.
Það er sagt, að hættulegt sé fyr-
ir þá menn að kasta grjóti, sem í
glerhúsi búa. Þetta ættu Fram-
sóknarmenn að hafa í huga, er
þeir tala um svik í sambandi við
framkvæmd 10 ára áætlunarinnar.
Sannleikurinn er sá, að í stjórnar-
tíð vinstr.i.stjórnarinnar hefir ekki
tekizt að halda þeim hraða á lagn-
ingu dreifiveitna um sveitirnar,
sem 10 ára áætlunin gerði ráð
fyrir. Sést þróunin í þessum efn-
um glöggt af eftirfarandi yfirliti:
1954 ......... 346 býli, skv. 10 ára áætlun .... 346 býli tengd
1955 ......... 248 býli, skv. 10 ára áætlun .... 248 býli tengd
1956 ......... 232 býli, skv. 10 ára áætlun .... 300 býli tengd
1957 ......... 268 býli, skv. 10 ára áætlun .... 148 býli tengd
1958 ......... 244 býli, skv. 10 ára áætlun .... 183 býli tengd
Af þessu yfirliti sést ótvírætt,
að mikill samdráttur hefir orðið
í framkvæmdum síðustu tvö árin,
enda var með beinum fyrirmælum
raforkumálaráðherra, Hermanns
Jónassonar, frestað lagningu
til nýrra fjáröflunarleiða. Er nú margra héraðsveitna, sem raf-
enda svo komið, að árlegur rekstr- j orkuráð hafði mælt með að lagð-
arhalli rafmagnsveitna ríkisins er ^ ar yrðu. Voru um síðustu áramót
orðinn 15 milíj. kr. Ef ekkert ólagðar 16 héraðsveitur, sem sam-
hefði verið að gert, hefði annað- kvæmt 10 ára áætluninni átti að
hvort orðið að hækka rafmagns- vera búið að ljúka. Fara um 12
verðið stórlega til notenda eða millj. kr. af framkvæmdafénu á
greiða rekstrarhallann af fram- þessu ári til þess að bæta úr van
um er svo stigið af ríkisstjórn Ól- kvæmdafé rafmagnsveitnanna, efndum vinstri stjórnarinnar.
afs Thors 1953, þegar ákveðið er ^ sem hlyti að valda því, að öllum
að hrinda í framkvæmd á næstu framkvæmdum seinkaði mjög
10 árum þeirri hugsjón um alls- verulega.
her j arrafvæðingu str j álbýlisins,
sem fram kom í frumvarpi Jóns
Eyfirðingar
harf leiknir.
Fram að valdatöku vinstri
hafði tekizt að
Af þessum ástæðum var það, að
raforkumálastjórnin taldi óum- stjórnarinnar
Þorlákssonar og Jóns Sigurðsson-! flýjanlegt að endurskoða 10 ára halda vel í horfinu um lagningu
ar 1929 og 1930. Nú var svo kom-j áætlunina beinlínis til þess að héraðsveitna um Eyjafjörð og
ið, að málið hafði fengið þann^koma í veg fyrir að framkvæmd jafnvel leggja veitur fyrr en 10
hljómgrunn um land allt, að hennar stöðvaðist. Niðurstaðan ára áætlunin gerði ráð fyrir. En
Framsóknarmenn vildu einnig hefir orðið sú, að raforkumála- strax á árinu 1957 tók að halla á
„Lilju kveðið hafa“. stjórnin hefir lagt til að fresta j ógæfuhlið, og sýnir það því mik-
Samkvæmt 10 ára áætluninni, lagningu nokkurra tengilína milli inn kjark hjá Garðari á Rifkels-
var ákveðið að rafvæða á þessu' liéraða, en setja í þess stað upp stöðum þegar hann á framboðs-
fundum í Eyjafirði telur rafvæð-
inguna til þeirra afreka vinstri
stjórnarinnar, sem Eyfirðingar
eig.i að vegsama hana fyrir.
Staðreyndirnar tala hér sínu
máli:
Héraðsveitunni um Ólafs-
fjörð var með fyrirmælum H.
Jónassonar frestað um eitt ár,
sem olli bændum miklum aukn-
um útgjöldum vegna hækkaðra
heimtaugagj alda.
Héraðsveitunni um Saurbæj-
arhrepp var með fyrirmælum
Hermanns Jónassonar frestað
um eitt ár.
Héraðsveitan um framhluta
Svarfaðardals, sem leggja átti
árið 1957, hefir enn ekki verið
lögð, en var af raforkuráði í
vetur tekin á framkvæmdaáætl-
un þessa árs.
Héraðsveitu um Þelamörk,
sem leggja átti á þessu ári,
verður ekki auðið að leggja
nú, þar eð meginhluti fram-
kvæmdafjárins í ár fer til að
Framh. á 8. síðu.