Íslendingur - 02.12.1976, Blaðsíða 1
43. TÖLUBLAÐ . 61. ÁRGANGUR . AKUREYRI . FIMMTUDAGINN 2. DESEMBER 1976
VÖRUSALAN SR • HAFNARSTRÆTI 104 ■ AKUREYRI
^ VERZLAR í ' VÖRUSÖLUNNI
-------------------------
Sjúkrahótelið verð-
ur opnaú fljótlega
Fyrir nokkru festi Akureyrardeild Rauða krossins kaup á hús-
cigninni á mótum Skólastígs og Laugargötu á Akureyri. Þar
ætlar Rauði krossinn að reka sjúkrahótel og er nú unnið að
breytingum og lagfæringum á húsnæðinu, en ráðgert er að
opna hótelið á næstunni. Skipt hefur verið um eldhúsinnrétt-
ingu í húsinu, snyrtiaðstaða endurnýjuð ásamt frárennslis-
lögnUm og ýmislegt annað hefur verið lagfært við húsið. Hjón-
in Jón Guðmundsson og Björg Jónsdóttir hafa verið ráðin til
að veita heimilnu forstöðu, en Akureyrardeild Rauða krossins
sér um reksturinn eins og áður sagði.
•vv 4*4*-t**t**t**t**X*-t**t*-t**t**t*4**t**I*****t**t**t*****t*-t**t**t*,'t**t**t**t**t**t**t**I' ’I*-Z**t**t**t*4**t**t**t**t**t*4**t*4*4**t**t**t**t**t**t-*t**Z**t**t**t*****t**t**t**t**t**t**t**t**t**1
— Heimilið verður fyrst og
fremst ætlað fyrir þá, sem
hingað koma til rannsókna við
vvvvv
X
Jólamerki
Framtíðar-
innar
I
l
%
j*Eins og undanfarin ár, alltX
*t*frá 1934 hefur kvenfélagið'í*
.j.Framtíðin á Akureyri gefið*!*
— Að<*
Ragnar?*?
|út jólamerki nuna.
Xþessu sinni hefir
*í*Páll, listmálari í Reykja-S
*i*vík, teiknað merkið. AllurX
éágóði af sölu jólamerkj-*i*
!*Í anna rennur til Elliheimil-<*
Í»Íanna, eins og undanfarinÍ’Í
*i*ár, og kostar merkið kr.iji
•1*10.00 og er selt á pósthús-iii
í
1
**
I
.j.félagskonum.
I
X
Aðalsteinn
Vestmann
sýnir
x
i;i Annað kvöld kl. 20.30 opn—:«
X ar Aðalsteinn Vestmann.X
f , ,
•{•málari, sina fyrstu sjalf-.:.
•i*stæðu málverkasýningu í*{*
.•.Iðnskólanum á A;kureyri.*{*
verða 30.?-
*i*
Í|ÍÁ sýningunni vc.wc u^-{-
Xmyndir, olíu- og akrílmál-Í?Í
Xverk og eru þær elstu fráX
1972. Aðalsteinn hefur áður?|?
.?• tekið þátt í-------
Í|Í liér og í
Xirnar eru allar til sölu.
X
samsynmgumy
X
Reykjavík. Mynd—.-
Inn-
römmun
sjúkrahúsið, án þess að vera
lagðir inn, sagði Jón Guð-
mundsson í viðtali við blaðið.
Einnig þarf utanbæjarfólk oft
á athvarfi að halda fyrir og
eftir sjúkrahúslegu, og einnig
er heimilið hugsað sem at-
hvarf fyrir einhleypa bæjar-
búa, sem ekki eiga kost á
heimahjúkrun.
— Fyrst til að byrja með
verður efri hæðin tekin í notk
un, sagði Jón, — og verða þá
möguleikar á að hafa 6 vist-
menn á heimilinu. En síðar,
þegar búið verður að táka allt
húsið í notkun verður hægt að
fjölga vistmönnum í 12 og
jáfnvel í 15 í besta falli.
— Við hjónin höfum tekið
að okfcur að sjá um rekstur
heimilisins, sjá um mat og
halda húsinu hreinu, en ann-
að starfsfólk verður ekki til
að byrja með. Gangi þetta
hins vegar vél og aðsókn verði
það mikil að við önnum þessu
ekki, verður starfsfólki senni-
lega fjölgað, sagði Jón að lok-
um.
Þá er fyrsti snjór vetrarins loksins kominn eftir langvarandi góðviðri. Það var ekki laust
við að sumir væru farnir að verða langeygðir eftir snjónum, sérstaklega börnin og svo
skíðafólkið. Krakkarnir voru heldur ekki sein á sér, að hlaupa til og sækja snjóþoturn-
ar. Þennan káta barnahóp hittum við hjá útibúinu við Byggðaveg, þar sem þau voru að
renna sér á snjóþotum. Sum leyfðu dúkkunum sínum að vera með og einn renndi sér eins
og liershöfðingi í pappakassa.
W**
Eru næturhitunarkerfi á
Akureyri ennþá athugun-
arverð eða stórhættuleg?
í skýrslu, sem gerð var að ósk
bæjarstjórnar og birt var í
desember á sl. ári, kemur
fram, að flest næturliitunar-
kerfi á Akureyri voru þá at-
hugunarverð og sum beinlínis
hættuleg. Skoðunin var gerð
að ósk bæjarstjórnar eftir að
tvær sprengingar höfðu orðið
í hitavatnsgeymum með stuttu
millibili. I skýrslunni segir að
skoðaðar hafi verið 190 mið-
stöðvar, þar af 185, sem gerð-
ar eru sem opin kerfi, en fimrn
þeirra voru lokuð. Hér á landi
cru engar öryggisreglur um
næturhitunarkerfi og voru
niðurstöðurnar úr skoðuninni
GALEERY HAHOLL
opnar á sunnudaginn
Á sunnudaginn kl. 3 verður opnuð málverkasýning í nýjum
sýningarsal, sem hjónin Lilja Sigurðardóttir og Óli G. Jóhanns-
son hafa innréttað í leiguhúsnæði á 4. hæð í Glerárgötu 34. Ber
salurinn nafnið „Gallery Háhóll“. Þessi fyrsta sýning verður
viðamikil og spannar yfir vítt svið. Er þetta án efa ein viða-
mcsta málverkasýnng, sem hér hefur vcrið haldin, en á sýn-
ingunni verða verk eftir nær alla þekktustu núlifandi lista-
menn fslendinga. Á sunnudaginn verður sýningin opin til kl.
23 og alla virka daga næstu viku verður hún opin frá 18—23,
en á laugardaginn frá 14—23 og á sunnudaginn 12. desember
lýkur sýningunni kl. 23.
XÁ laugardaginn opnar Örn.*.
?:?Ingi innrömmunarverk-X
♦|*stæði að Glerárgötu 34, 4.?*?
éhæð. Opið verður alla*{*
virka daga frá 17—19 ogý
Xum helgar frá 14—18. Frá?;!
•> 10. desember verður opið áX
•{•virkum dögum frá 14—19.X
•:• Áhersla vetrður lögð á inn-é
X römmun má’lverka og hafa.?.
Xþau forgang við afgreiðslu..*.
*{* $
V ♦
>♦*♦♦*•♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*•♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦•*♦♦*♦♦*•<
— Hér hefur tilfinnanlega
vantað sýningarsal, sem hægt
er að ganga að hvenær sem er,
sagði Ó'li G. Jóhannsson í við-
tal ivið blaðið. — En þessi sal
ur ætti að leysa brýnasta vand
ann.
— Salurinn er 135 fermetr-
ar með 165—170 upphenging-
armetra. Tilgangurinn með
sa'lnum er að fá meira af mynd
'list inn í bæinn, sagði Óli, —
en reynslan verður að skera
úr um það, hvort svona starf-
semi getur gengið hérna, en
það veltur á áhuga fólksins.
Þeir listamenn sem eiga
verk á sýningunni eru:
Hringur Jóhannesson, Al-
freð Flóki, Eiríkur Smith,
Halldór Pétursson, Örlygur
Sigurðsson, Jóhannes Geir,
Ragnheiður Jónsdóttir, Elías
B. Halldórsson, Einar Hákon-
arson, Kjartan Guðjónsson,
Veturliði Gunnarsson, Bene-
dikt Gunnarsson, Baltasar,
Ragnheiður Jónsdóttir Ream,
Pétur Friðrik, Jónas Guð-
mundsson, Wesshauer, Jón
Benediktsson, Örn Ingi, Helgi
Vilberg, Steinunn Marteins-
dóttir, Óli G. Jóhannsson og
Gísli Guðmann.
Af þessari upptalningu sést
að sýningin spannar yfir vítt
svið, en á sýningunni verða
olíu-, vatnslita- og pastel-
myndir, auk túss- og krítar-
teikninga. Einnig eru skulptúr
ar úr járni, myndir gerðar í
leir og grafik. Verð myndanna
er frá 15.000 og allt upp í
300.000.00 krónur.
Óli sagði, að meiningin væri
að réka salinn áfram sem
myndlistasölu — gallery — en
inn á milli kæmu sýningar ein
staklinga. Sú fyrsta af því tag
inu verður sennilega í febrú-
ar, en það verður yfirlitssýn-
ing á verkum Halldórs Pét-
urssonar.
bornar saman við þær kröfur,
sem gerðar eru til svipaðra
kerfa í Þýskalandi. Við sam-
anburðinn kom í ljós, að ekk-
ert kerfanna stóðst þær kröf-
ur sem þar eru gerðar. Þannig
reyndist t. d. öryggislögn á
milli heitavatnsgeymis og
þenslukers í 90% tilfella ann-
að hvort of grönn eða þá, að
ekki var unnt að mæla vídd
hennar. I skýrslunni eru lok-
uðu kerfin talin varhugaverð
og þurfi sérstakrar skoðunar
við. Þar þyrfti að rannsaka ná
kvæmlega styrkleika hita-
vatnsgeymanna og stillingu ör
yggisventla svo eitthvað sé
nefnt.
í töflu, sem fylgdi skýrsl-
unni má sjá hlutfallslegar nið
urstöður skoðunarinnar. Þar
má sjá að í 68.1% tifella var
öryggislögn of grönn, í 80%
tilfella var enginn öryggis-
Framhald á bls. 10.
Akureyringar!
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis
flokksins hafa viðtalstíma
á skrifstofu flokksins aí
Kaupvangsstræti 4, n. k.
mánudagskvöld milli kl.
8.30 og 11 e. li.
KJÖRBUÐlLSJ^QWSJHF
2-38 02 *& 1-98*10
KAUPANGI
Eina kjörbúðin á Akureyri,
sem hefur opið til kl. 23.30 öll kvöld