Faxi


Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 14

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 14
u F A I I Tilkynning frá rikisstjórninni 1 því skyni ;iö ameríska herríum mégi takast að verjá Islarid og draga sem mest úr áhættu landsmanna, er aðeins takmörkuð uml'erð leyfð um svæði þ'að á Heykjunesi, sem sýnt er á hiér l)irtum uppdrætti. Á Reykjanesi norðvestanverðu allt það svíoSí, sem afmarkasl aí' línu dreginni yfir nesið, og lifíííur hún þannifí: hefst í Litlu-Sandvík p'g líggur þaóan austur á við h. u. b. (i,3 km. til staðar, sem \igsiur um 1 km. í suður frá Sandfellshæð, haðan í norðaustJæga átt h. u. 1). 13 km. vega- Jengd upp á brun hæðar þeirrar, er nefnist Litla-Skágfell, þaðan í norðurátt h. u. b. 6,3 km. vega- lengd til strandarinnar skammt innan við Grímshól á Vogastapa. Land það, sem aðeins takmörkuð umferð er leyfð um, skal ekki taka yfir Innri Njarðvík, Ytri Njarðvík, Keflavík, Leiru, Garð, Sandgerði, Hvalsnes, Stafnes, Hafnir, né heldur tiltekin

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.