Faxi

Árgangur

Faxi - 01.11.1946, Síða 3

Faxi - 01.11.1946, Síða 3
F A X I 3 * Tvær myndir fró landshafnarsvæðinu Myndir þessar voru teknar úr lofti, ásamt fleirum, að tilhlutun landshafnarstjórnar, til þess að fá sem gleggst yfirlit yfir landssvæði það, sem fyrirhugað er til landshafnargerðar. A efri myndinni sjást Njarð- víkurnar báðar mjög greinilega, og einnig sést nokkur hluti hafnarmannvirkjanna sunnan á Vatnsnes- inu, en þau mannvirki verða tekin inn í væntanlega landshöfn. Neðri myndin svnir hins vegar öll hafnarmannvirkin á sunnanverðu Vatnsnesi og bryggjurnar í Ytri-Njarðvík ásamt frystihúsum og öðrum verbúðum, sem þar eru. Noðan Vatnsnessins er svo sjálf Keflavíkin, en ekki var horfið að því ráði að gera þar mikla höfn, en það hefði í sjálfu sér verið æski'legast, að sumra áliti.

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.