Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.06.1966, Qupperneq 17

Faxi - 01.06.1966, Qupperneq 17
Aflaskýrsla Suðurnesjabáta Aflakóngur Keflavíkur. AHaskýrsla Kcflavíkurbáta frá 1.1. til 15.5 ’66. Landanir Tonn Ámi Geir KE ................ 67 578,0 Ásgeir Magnússon GK ........ 20 99,1 Baldur KE .................. 67 592,6 Bergvík KE ................. 59 578,5 Blátindur KE................ 53 352,9 Brimir KE .................. 43 500,0 Freyfaxi KE ................ 52 631,2 Freyja ÍS .................. 66 472,6 Gísli Lóðs GK .............. 30 195,0 Glaður KE .................. 73 517,9 Gunnar Hámundarson KG .. 74 566,0 Gunnvör ÍS ................. 56 357,2 Hagbarður ÞH ............... 71 628,0 Helgi Flóventsson ÞH ....... 25 668,4 Hilmir KE .................. 51 424,8 Húni HU..................... 51 615,7 Hafborg GK ................. 32 359,6 Ingiber Ólafsson II GK..... 27 619,8 Jón Finnsson GK............. 34 581,3 Lómur KE ................... 31 1075,8 Manni KE ................... 73 584,2 Ólafur KE .................. 64 537,6 Ólafur Magnússon KE ........ 70 510,3 Rán SU ..................... 37 305,5 Sigurbjörg KE .............. 64 453,9 Skagaröst KE................ 57 679,3 Svanur KE................... 29 161,7 Sævar KE ................... 62 615,8 Þorleifur Rögnvaldsson ÓF .. 49 354,2 Æskan SI ................... 66 705,7 Minni bátar. Andey AK ................... 34 120,1 Erlingur KE ................ 53 136,4 Hafborg KE ................. 55 210,9 Kristján KE ................ 22 58,4 Snæfellingur SH ............ 46 131,4 Stakkur KE ................. 29 49,4 Svanur II EA................ 66 272,0 Gullþór KE ................. 14 78,7 Kristjana KE................. 4 8,9 Sæborg KE.................... 2 2,4 Tjaldur KE ................. 16 48,1 Grindavíkurbátar. Sæfari II NK................. 1 21,2 Þorbjörn II GK............... 1 23,3 Sandgerðisbátar. Dagfari ÞH................... 1 49,0 Guðbjörg GK ................. 1 26,5 Hólmsteinn GK ............... 1 24,9 Mummi GK .................... 1 5,6 Aðrir aðkomubátar.......... 187 1210,1 Samtals 2051 17661,8 Aflahæsta skip Keflavíkurflotans á nýaf- staðinni vetrarvertíð var m.b. Lómur KE, sem fiskaði 1075,8 tonn í 31 sjóferð. Skip- stjóri á Lómi er Halldór Albert Brynjólfsson. Halldór hefir ekki áður verið aflakóngur og verður hans því getið hér nánar, eins og Halldór Albert Brynjólfsson. tíðkast hefir í blaðinu um hver vertíðarlok, þegar ungir skipstjórnarmenn ná því marki í fyrsta sinn, að verða aflakóngar sinnar ver- stöðvar. Halldór er fæddur 22. nóv. 1932, sonur hjónanna Kristínar Halldórsdóttur og Brynj- ólfs Albertssonar, sem fyrir allmörgum árum fluttust af Vestfjörðum hingað til Keflavíkur. Halldór hefir stundað sjóinn frá unga aldri, fyrst á smábátum þar vestra og á stærri fiskiskipum eftir að hann fluttist hingað suður. Skipstjórnar- og stýrimannsprófi úr Sjómannaskólanum lauk Halldór veturinn 1956. Eftir það var hann hér á ýmsum bátum, ýmist sem háseti, stýrimaður eða skipstjóri, þar til vorið 1963 er hann tók við skipstjórn á m.b. Lóm, sem hann og Jón Karlsson frá Neskaupstað höfðu látið smíða. Hefir Hall- dór verið skipstjóri á honum síðan og ávallt mjög aflasæll, bæði á sumarsíldveiðum og eins á vetrarvertíðum. Halldór er kvæntur Elísabet Olafsdóttur og eiga þau þrjú börn, Olaf, Sesselju og Kristínu. Lómur er nú kominn á sumarsíldveiðar fyrir Norðausturlandi. Afli Sandgcrðisbáta 15. maí 1966. Landanir Tonn Vonin ....................... 76 630,445 Benidikt Sæmundsson ......... 76 495,070 Jón Gunnlaugsson ............. 53 271,015 Steinunn gamla................ 67 623,950 Muninn ....................... 75 477,120 Hrönn ........................ 66 396,490 Stafnes ...................... 63 535,555 Guðmundur Þórðarson .......... 76 708,725 Jón Oddsson .................. 39 322,810 Mummi ........................ 79 805,660 Ingvi AK ..................... 24 41,520 Freyja GK 110 ................ 45 424,780 Hólmsteinn ................... 60 490,400 Þorsteinn Gíslason ........... 61 672,055 Vísir GK 87 .................. 39 88,990 Víðir II ..................... 34 593,830 Pétur Jónsson ................. 5 60,865 Dagfari ...................... 20 632,900 Ásgeir Magnússon ............. 48 379,950 Andri ........................ 50 583,045 Alda RE ...................... 10 41,695 Freyja GK 48 .................. 1 1,130 Guðbjörg ..................... 34 455,225 Náttfari ..................... 17 131,060 Elliði GK 445 ................ 12 61,100 Jón Garðar.................... 14 134,025 Sigurpáll .................... 10 57,750 Keilir GK 400 ................ 26 50,030 Elliði GK 352 ................ 24 23,225 Samtals 1204 10190,415 Keflavíkurbátar. Landanir Tonn Ólafur KE 49 7 53,300 Gísli Lóðs 32 225,855 Kristján KE 21 ... 7 9,425 Tjaldur KE 64 ... 8 16,465 Freyja ÍS 364 1 8,850 Stakkur KE 86 ... 8 13,825 Gullþór KE 85 ... 4 26,295 Rán SU 58 2 18,130 Sæborg 2 1,220 Kristjana 2 1,855 Húni HU 1 10,050 Samtals 74 385,270 Grindavíkurbátur. Landanir Tonn Sigurvon GK 206 ... 4 6,055 Aflakóngur Sandgerðis. í Sandgerði varð aflakóngur Sigurður Sig- urðsson, skipstjóri á m.b. Dagfara, sem fékk 1019,13 tonn. Meginhluta þessa afla lagði hann á land í Sandgerði, eða 632,900 tonn í 20 sjó- ferðum, 337,230 tonn lagði hann upp í Grinda- vík, en blaðið gat ekki aflað upplýsinga um landanir þar. í Keflavík lagði báturinn upp 49 tonn úr sinni sjóferð. Sigurður er fæddur 20. des. 1928 á Skálum á Langanesi. Foreldrar: Svava Jóhannsdóttir og Sigurður Hafliðason verkamaður. Reri á smærri bátum eftir að hann varð 16 ára, lengst af á Húsavík. Eftir það var hann 6 ár með m.b. Smára frá Húsavík og þá um tíma Bókabúð Keflavíkur doglego í leiðinni, F A XI — 97

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.