Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1966, Síða 32

Faxi - 01.06.1966, Síða 32
 ■ ■ Þjóðhátíðin í Keflavík 1966 ■■ 1. Hátíðarhöldin í Keflavík hefjast við kirkjuna kl. 1.15 e. h. með því að Lúðrasveit Kefla- víkur leikur nokkur lög, síðan verður gengið í Skrúðgarðinn. 2. Kl. 1.55 verður hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar. 3. Kl. 2 verður þjóðhátíðarfáninn dreginn að húni. 4. Guðsþjónusta. Séra Björn Jónsson prédikar. Organisti: Geir Þórarinsson. 5. Minni dagsins. 9. Karlakór Keflavíkur syngur undir stjórn Þóris Baldurssonar. 10. Skemmtiþáttur: Ömar Ragnarsson. 11. Knattspyrnukappleikur á malarvellinum í Keflavík. 12. Kl. 8.30 hefjast hátíðarhöldin á hátíðarsvæð- inu við Tjarnargötu með því að Lúðrasveit Keflavíkur leikur undir stjórn Þóris Baldurs- sonar. 13. Gunnar og Bessi skemmta. 6. Lúðrasveit Keflavíkur leikur nokkur Iöp ,, c. .. , T, & 14. Linsongur: Magnus Jonsson, operusongvan. undir stjórn Þóris Baldurssonar. 7. Einsöngur: Haukur Þórðarson. Við píanóið: Jónas Ingimundarson. 8. Lúðrasveit drengja, undir stjórn Ilerberts Llribercheck Ágústssonar. 15. Gömlu og nýju dansarnir verða á Tjarnar- götunni. — Pónik og Einar syngja og leika. Einnig drengjahljómsveitin Skuggar. 16. Kl. 1 eftir miðnætti hátíðarhöldunum slitið. Athugið! Hátíðarsvæðið um kvöldið verður á Tjarnargötunni, milli Suðurgötu og Tlafnargötu. Þjóðhátíðarnefnd. ■■ ■■ 'í í ■ ■ ■ ■ 112 — F A XI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.