Faxi - 01.01.1972, Blaðsíða 1
A rshátíð
Iðnaðannanna
félagsins 1972
LAKC3BÓKASAFN
309799
Árshátíð Iðnaðarmannafélagsins, er orðin ein eftirsóttasta skemmtun á Suður-
nesjum, enda er vel til hennar vandað á allan hátt. Myndin hér að ofan, eða
öllu heldur svipmyndirnar eru frá seinustu hátíðinni. Efst til vinstri, má greina
hinn bráðsnjalla kynni, Baldur Hólmgeirsson. Fyrir miðju efst gefur að líta
„Gautana" frá Siglufirði, sem skemmtu samkomugestum, með ýmsum gaman-
atriðum og frábcerri danstónlist. Efst til hœgri er heiðursfélagi og aðalrœðu-
maður kvöldsins, Guðni Magnússon, í rœðustóli. Fyrir miðju má greina þá Atla
Hraunfjörð, Baldur Guðjónsson og Eyþór Þórðarson, ásamt frúm. Eins og neðsta
myndin sýnir Ijóslega, þá var dansinn stiginn af miklu fjöri og jafnan mikil
þröng á gólfinu.
(Ljósmynd og samröðun: Heimir Stígsson)
ÍSLANÐS