Faxi

Volume

Faxi - 01.01.1972, Page 8

Faxi - 01.01.1972, Page 8
helgi ykkur algjörlega, og gjörvailur andi yðar, sái og iíkami varðveitist ólastanlega," Þessi prédikun er meðal þeirra, sem prentaðar eru í bæklingnum, sem ég minnt- ist á í upphaifii. Þar er einnig að finna hið stórsnjalla erindi hans „Sjónarsvið sjötugs imanns,“ er hann flutti í Háskólanum 7. júní. Eg get ekki sti'lk mig um að cillfæra hér niðurlag þess. Þar kemur fram sú lífsskoðun, sem dr. Vaidimar hefir aila tíð fyigt og barizt fyrir. Hann lokar ekki augunum fyrir hinum mörgu og válegu blikum, sem á lofti eru í samtíðinni, en í ábyrgri bjartsýni horfir hann, þrátt fyrir alllt, fram á veginn og segir: „Hviað sem öðru líður og hvað sem menn kunna að segja, er ég sannfærður um að Biblían, sem vér köiium heilaga ritningu, skýrir bezt þetta undarlega fyrirbrigði, sem vér kölium mannlegt líf hér á jörðu. I fyrstu bók þessa imikia ritsafns er oss sagt frá vorum fyrsta föður, og að 'hann dvaidist í garði einum fögrum. Honum voru lagðar lífsreglur, og við hann sagt: Hingað og ekki iengra. En Adam var forvkinn og framgjarn, eins og niðjar hans hafa jafnan verið. Hann vildi ekki aðeins fara þangað, 'heldur lengra. Hann fékk ékki staðizt rödd fréistarans, og iangaði til að verða eins vitur og voldugur eins og Guð, sem hafði skapað hann. Sjálf- ur Freud, hinn mikli sáifræðingur, sagði einhvern tíma, að maðurinn hefði næstum því náð því marki að verða eins voldugur og vitur og guðirnir. En þegar þar kom þróun mannsins, þá missti hann gleði sína og gæfan sneri við honum baki. Samkviæmt gamalli grískri goðsögn voru þeir feðgar Dedaios og Ikaros fyrstu geim- farar veraidar. Þeir bjuggu sér vængi úr fjöðrum og iímdu þá á sig með vaxi. En í þótta sínum og ofdrambi flaug ungi mað- urinn íkaros of nálægt sólinni á ledð sinni yfir Adríahafið. Vaxið bráðnaði, vængirnir féliu af honum; hann daút í sjóinn og fórst. Það er mikiil lærdómur fólginn bæði í sköpunarsögunni gömiu og í hinni fornu goðsögn Grikkja. Þar má finna bæðd við- vörun og uppörvun. Viðvörun við of- metnaði, sem leiðir til fails, og uppörvun í þeirri trú, að æðri máttarvöld standi að baki ailri tilveru. Þessi máttarvöld eru ekki aðeins ópersónuiegur kraftur í náttúrunni, heidur kærleiksrík forsjón föðurins himn- eska, sem í aJdanna rás hirtir veru sína og vilja, mönnum tii vegvísunar í Jesú Kristi. Drottinn, þú ert vort athvarf, frá kyni til kyns. Sjá, ég er með yður aila daga. Það er dásamlegt að lifa og starfa í þeirri trú. Þá er lífið sigur — og guðleg náð.“ Um ókomin ár mun Island blessa dr. Vaidimar J. Eylamds, þakka honum og telja hann í ihópi sinna beztu og mætustu sona. Eg bið þeim hjónum, dr. Valdimar og frú Lilju heiila og 'Messunar Guðs, með inniiegri þö:kk fyrir sóiskinsstundirnar á liðnu sumri. Bj. Jónsson. Eylantlshjónin ásamt fermingarbörnum dr. Valdimars frá 1948. Ú tgerðarmenn! Þorskanefaslöngur Uppsetf lína Ábót Belgir Baujur Netasteinar Bryggjubönd KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Víkurbraut 8 — FAXI

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.