Faxi

Årgang

Faxi - 01.01.1972, Side 7

Faxi - 01.01.1972, Side 7
Leyf mér að lifa í ósfr þinni Ef þú ert mér ekki allt, þá ertu mér ekki nóg, þá blandast andinn efninu og sálin jörðinni — Úr samsætinu. Talið frá vinstri: Geir Þórarinsson, sr. Björn Jónsson, frú Lilja Eylands, dr. Valdimar Eylands, Hallgr. Th. Björnsson og Lóa Þorkelsdóttir. í HEIMAHÖGUM 1971 Leyf mér að eldast í ást þinni. Gef mér takmarkalausa ást. Ast, sem gengur að tímanum dauðum án þess að tíminn drepi ástina. Ef þú ert mér ekki allt, þá skynja ég ryðgaðan möndul jarðarinnar, hrœðist hryglóttar andaslitrur heimsins og skynja vonleysi mannkynsins. Leyf mér að lifa í ást þinni — Geta ást þinni hamngju með aðdáun minni — Nema þig burtu úr efni og tíma — Kasta allri vizku á brott — Til að elska — Ef þú skynjar hjarta mitt, eða svífandi liti sálar minnar, opnaðu þá anda þinn og leyf mér að lifa í ást þinni. Þ. E. - 1971 Leiran urSu t. d. aðeins svipur hjá sjón. Þar höfðu oft á vertíðum dvalizt tvö til þrjú hundruð manna við veiðiskap og bús- hald. Þar eru nú rústir einar eftir og ómur sögunnar hljómar á gulnuðum blöðum. Olafur Þorléifsson snikkari og gestgjafi bjó í svonefndu „Hóteli“, húsi sem brann í aipríl 1912. Hann var faðir Magnúsar í Höskuldarkoti í Ytri-Njarðvík. Annað af þeim skipum er fórust frá Keflavík átti Þórður Thoroddsen héraðslæknir. S. M. í desembermánuðli síðastliðnum barst mér í póstinum dálítið rit með ræðum þeim og erindum, sem dr. Valdimar J. Eylands flutti, er hann dvaldist hér heima, ásamt konu sinni, frú Liljiu, á síðastliðnu sumri, í boði ísilenzku Þjóðkirkjunnar í tilefni 70 ára afmælis hans. Rit þetta ber nafnið „ heimahögum 1971,“ og mun hann hafa senit það ýmsum einstaklingum, sem á einn eða annan hátt komu við sögu í þessari slandsferð þeirra hjóna. Þess gerist ekki þörf að kynna dr. Valdi- mar Eylands fyrir Keflvíkingum og Suður- nesjaimönnum. Minmngin um ársdvöl hans hér viið prestsþjónustu á árunum 1947—’48 í Útskálaprestakalli er þeim enn í fersku minni, er þá áttu 'hér heima og nutu hinnia frábæru kennimannshæfileika hans. Og þó að nú sé orðið allmjög liðið á ævidaginn hans, þá er hann ennþá jaiÉn andríkur, ferskur og 'brennandi í andanum eins og væri hann enn á ungum aildri. Eg var svo lánsamur að eiga þess kost að hlýða á flestar ræðurnar, sem hann flutti síðast- liðið sumar. Fannst mér mikið til um þær allar og tel ég surnar með þv*í snjallasta og iminnisstæðasCa, sem ég hefi heyrt áf vörum íslenzks kennimanns. Keflavíkurkirkju prédikaði dr. Valdi- mar sunnudaginn 27. júní. Þar voru meðal kirkjugesta viðstödd flest fermingárbörn hairs frá 1948. Höfðu þau haft saimtök um að mæta við guðsþjónustuna og heiðra síðan fermingarföður sinn og frú hains með samsæti í Aðalveri áð lokinni messu. Þar afhenti Kristján Hansson fyrir þeirra hönd dr. Valdimar „Gestábók,“ — þ. e. a. s. skinn, með árituðum nöfnum allra ferm- ingarbarnanna. Var „Gestábók“ þessi fest á spýtu, sem rekið haifði á Keflavíkurfjöru. Var þetta bæði sérstæður og fagur gripur. samsæti þessu voru þau 'hjónin ávörpuð og þeim fluttar verðskuldaðar þakkir fyrir blessunarríkt sáðmannsstarf á Suðurnesj- um. Auk Kristjáms Hanssonar tóku til máls sóknarpresturinn og fornvinur dr. Valdimars, Hallgrímur Th. Björnsson yfirkennari. Dr. Valdimar þakkáði þann hlýja ivinarhug, sem þau hjónin hefðu orðið aðnjótandi og árnaði sínum fyrrverandi fermingarbörnum, fjölskyldum 'þeirra og í'búum Suðurnesja blessunar Guðs í bráð og lengd. Hin sólbjarta morgunstund í Keflavíkur- kirkju með dr. Valdimar Eylands verður áreiðanlega lengi í minnum höfð meðál þeirra, sem þar vorii viðstaddir. Prédikunin var allt í senn, vekjandi, hugðnæm og hrífandi fögur. I upphafi komsthann m. a. svo að orði: „Utskálaprestakall, eins og það var skipulagt árið sem ég dvaldist hér, er og verður mér ógleymanlegt. Þessum söfnuði, hér í Keflavik, 'hefi ég þá einnig margt að þak'ka. Eins og til stóð leitaðist ég við að uppfræða, og fermdi hér stóran 'hóp glæsi- legra ungmenna, Nú eru þessi ungmenni fyrir löngu fullorðið og ráðsett fólk. I dag, fullum tuttugu og þremur árum síðar, sýn- ir þessi hópur mér þá sérstöku ræktarsemi og kærleika að hlýða þessari messugjörð, og hafa auk þess efnt til samsætis að henni lökinni, mér og konu minni til heiðurs. Ég átti alls ekki von á slíku, en er hjartan- lega þakklátur fyrir þennan kærleiksvott. Tel ég því tilhlýðilegt að helga þessum hóp fermingarbarna minna hugleiðingu þá, er ég flyt hér í dag, og gera þessa fögru fyrir- bæn postulans að minni bæn, með þau og ástvini þeirra í huga. Sjálfur friðarins Guð F A X I — 7

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.