Faxi - 01.01.1975, Blaðsíða 11
Dana. Æðstu embættismenn hérlendis
voru stiftamaður (undir hann heyrðu
öll embætti á íslandi og dóms- og
k'irkjumál sérstaklega) og landfógeti
(undir hann heyrðu fjármál).
Ördeyða ríkti í atvinnuvegum ís-
lendinga. Notast va'r' við gamlar og úr-
eltar aðferðir. í heilbrigðismálum var
ástandið ófært, sóðaskapur ríkti al'-
mennt' og mikill skortur var á lærðum
læknum í landinu. Almenn uppfræðsla
var lítil sem engin og aðeins tveir skól-
ar starfandi á landinu.
í verzlunarmálum var ástandið svip-
að. Einokuninni var að vísu aflétt, en
frihöndlunin komin í staðinn (þ.e. að
öllum þegnum Danakonungs var
heimilt að verzla á íslandi, en engum
öðrum). Samt sem áður lagáðist ástand
ið lítið í verzlunarmálum frá því á
dögum einokunarinnar, öll vara var
seld með okurverði.
Svona stóðu nú mál íslendinga þegar
Englendingar settu hafnbannið á Dani.
III. Jörgensen kemur til sögunnar
Nú sáu enskir verzlunarmenn sér
leik á borði, nú var um að ger'a að not-
færa sér hafnbann það, sem enska
stjórnin hafði sett' á dönsk kaupför og
græða á því að verzla við íslendinga.
Snemma árs 1809 kom enskt kaup-
skip, Clarence, til Hafnarfjarðar', hlaðið
vörum. Var það og vopnað fallbyssum.
Æðstu ráðmenn á Clarence voru Jack-
son skipstjóri, Savignac verzlunarerind
r'eki, báðir Englendingar, og Daninn
Jörgen Jörgensen, sem var túlkur og
meðráðamaður á skipinu.
Hugðu skipverjar á verzlun við
landsmenn. Þá var settur stift'amaður á
íslandi ísleifur Einarsson á Brekku á
Álftanesi. Gerði hann skipverjum orð
og lagði blátt bann við því að þeir
verzluðu við l'andsmenn, þrátt fyrir það
að vöruþurrð mikil var' í landinu. Höfð-
aði hann til laga þeirra, sem bönnuðu
öllum verzlun á íslandi, nema dönsk-
um ríkisborgurum. Ekki létu sk'ipverj-
ar þetta bann hafa áhr'if á sig, heldur
gripu til óvandaðra ráða til' þess að
hafa sitt fram.
í Hafnarfirði lá skipið Justita frá
Niðarósi, sem var eina kaupskipið sem
náði til íslands 1808, í gegnum hafn-
bann Englendinga.
Skipshöfn enska kaupfarsins sló eign
sirini á Justitu og dró enska fánann að
húni á skipinu, en stuttr'i stundu síðar
gengu þeir á land og tóku farm Justitu
eignarnámi. Tók nú íslenzkum yfirvöld
um ekki að lítast á blikuna. Gerðu þau
samning við áhöfn Clarence þess efnis,
að söl'ustjóra skipsins var veitt ótak-
markað frelsi til þess að verzla við ís-
lendi'nga.
Sigldi Clarence nú til Reykjavíkur
þar sem vörunum var skipað upp.
Skömmu síðar lét skipið í haf en Savig-
nac varð eftir til að sjá um sölu á vör-
unum.
Tæpum þrem mánuðum seinna kom
Trampe sti'ftamaður til Islands á skipi
sínu Orion. Hafði hann dvalið erlendis
í tvö ár, en íslei'fur Einarsson gegnt
embætti í hans stað. Var ástandið í
verzlunarmálum mikið tekið að lagast
þegar Trampe kom, því að þrjú dönsk
kaupför höfðu þá komið hignað til
lands, hlaðin vörum, þr'átt fyrir hafn-
bannið. Hafði Trampe mörg plögg með
ferðis og var þar á meðal auglýsing,
sem ákvað harðar refsingar fyrir verzl-
un við fjandmenn danaveldis.
5 dögum eftir komu Trampe kom
brezkt herskip, Rover, til' Hafnarfjarð-
ar. Brá Trampe þá skjótt' við og gaf út
svohljóðandi auglýsingu:
„Hans konungligu hátign hefir þann
Tryggjum sjóvarútveginum
Framhald af 8. síðu
við að skapa fólki góða aðstöðu, sem
laðar' fram vandaðri vinnu og meiri af-
köst. Sannast sagna er vinnuaflsskort-
urinn vi'ð sjávarsíðuna orðinn geigvæn-
legur, ---- og liggja til þess ýmsar
ástæður — og e'r' éin þeirra sú, að fólk
í öðrum starfsgreinum lítur niður á þá
sem vinna störf við sjávarútveg og
kallar það „bara að vera í fiskvinnu“.
í einu merku riti er fullyrt, að stór
hópur kennara hafi það á orði við trega
éða kærul'ausa nemendur, að þeir ættu
að koma sér á togara eða stunda fram-
leiðslust'örf, sem þe'ir séu ekki til
annars nýtir.
Skólarnir og vertíðin
Sú lítilsvirðing sem fram kemur hér
að ofan, fyrir sjávar- og fiskvinnslu-
stör'fum, hefur að sjálfsögðu ekki farið
fram hjá þéim, sem þann atvinnu-
rekstur stunda, og víst hafa þeir reynt
að -gera sitt til að reyna að hafa áhrif á
almenningsálitið í þessum efnum. Fiski
þing hefur talið nauðsynl'egt að gera
ráðstafanir sem miða að því að skóla-
9da sept. og 30ta oct. 1807 þóknast hid
streingilegasta ad banna alla höndlim
og samblendi við Stóra-bretlands þegna
á meðan st'rídid vid ena ensku þiód
varir. Sérhvör rétt þeinkiandi skyn-
samur þegn undir enni dönsku stiórn
mætti og finna hve straffsverdt það
væri ad hafa nockur vinfeingis mök
vid födurlandsins fiandmenn; einkum
vonar mig, ad enurminning þeirra
mörgu stóru og ógleymanlegu vel'-
giörda er Danmerkur og Noregs kon-
úngar sífeldt hafa auðsýnt íslandi muni
brádum géfast' raun á þessu; því eckert
sinnum medan á strídi þessu stendur,
er líklegra en ad eya vor, endur' og
verdi heimsókt af enskum skipum. Al-
þýdann áminnist því, í slíkum tilfell-
um nákvæml'ega ad taka sér vara fyrir
frá sinni hálfu, ad hafa nockurt sam-
blendi vid fólkid á þeim ensku skipum;
en ef nockur', móti von minni, brýtur
ádurnefnd Konungsins og skynseminn-
ar bodord, gétur han eki hjá því komist
ad sök verdi höfdud móti hönum, og
hann dæmur frá lífinu.
íslans Stipts-skrifstofa,
þann 13. júní 1809.
Fr. Trarnpe."
Framhald í næsta blaði
hald og kennsla falli niður, þegar því
verður við komið, þegar vertíð stendur
sem hæst, en skólaárið framlengt til-
svarandi.
Námslán og fiskvinnsla
Fiskiþing hafa og viljað að Alþingi
ákveði með lögum, að námslán verði
miðuð við að námsmaðurinn vinni við
höfuðatvnnuveg landsins, og í greinar-
gerð með hu-gmynd Fskiþings að þess-
um ráðstöfunum segir meðal annars:
„Fiskiþingið telur að hverjum heil-
brigðum unglingi sé nauðsynlegt, til
þess að ná andlegum og líkamlegum
þroska, að starfa um tiltekinn tíma við
atvinnuvegi þjóðarinnar og gera sér
grein fyrir þýðingu þéirra fyrir fólkið
í landinu.“
Þetta er að vísu góðra gjalda vert, en
sjávarútvegurinn verður aldrei metinn
til jafns við aðra atvinnu, nema vinnu-
staðurinn sé aðlaðandi."
— 11
F A X I